Öflugt atvinnulíf er undirstaða velferðar Bryndís Haraldsdóttir skrifar 28. október 2016 07:00 Á Íslandi þrífst öflugt atvinnulíf, mikilvægt er að svo verði áfram. Auka þarf nýsköpun og framleiðni á öllum sviðum atvinnulífsins, það tryggir aukna fjölbreytni. Til að svo geti orðið þarf atvinnulífið að búa við skýrt og stöðugt starfsumhverfi. Sjávarútvegurinn er dæmi um atvinnugrein sem hefur staðið sig mjög vel í nýsköpun. Hráefnisnýting hefur aukist til muna og framleiðnin er góð, enda er íslenskur sjávarútvegur í fremstu röð á heimsvísu, jafnt hvað varðar gæði, sjálfbærni, þróun og arðsemi. Í kringum sjávarútveginn hefur spunnist fjöldi fyrirtækja og viðskiptahugmynda sem ganga út á að fullnýta afurðir, t.d. í tísku-, lyfja- og heilsuiðnaðinum.Menning og atvinnulífið Í listum og menningu liggja fjöldi tækifæra sem tengjast öðrum atvinnugreinum. Aukinn ferðamannastraumur til landsins skapar tækifæri. Íslensk matarmenning og upplifun í tengslum við íslenska náttúru spila þarna stórt hlutverk. Kvikmynda- og tónlistariðnaðurinn hafa lagt mikið af mörkum við að efla menningarlíf Íslendinga . Aðrar skapandi greinar eins og ritlist, myndlist og hönnun á ýmsum sviðum eru vaxandi og gróskumikill hluti atvinnulífsins. Tækifærin eru alls staðar og þau þarf að virkja.Tækniframfarir upplýsingaaldarinnar Mörg af stærstu fyrirtækjum dagsins í dag voru ekki til fyrir 10 árum síðan, þetta eru fyrirtæki á sviði tækni og starfrænna tæknilausna. Hraðar tækninýjungar og breytt viðhorf munu valda miklum þjóðfélagsbreytingum á Íslandi á næstu áratugum. Við þurfum að tileinka okkur þessar breytingar og stjórnvöld þurfa að greiða fyrir þessum breytingum bæði í atvinnulífinu og skólakerfinu. Við sjálfstæðismenn viljum að á Íslandi þrífist fjölbreytt og alþjóðlegt atvinnulíf þar sem atvinnuvegirnir styðja hverjir aðra og stuðla að blómlegu þjóðlífi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Bryndís Haraldsdóttir Kosningar 2016 Skoðun Mest lesið Halldór 01.02.2025 Halldór Áróðursstríð Ingu Eydís Hörn Hermannsdóttir Skoðun Er samþykki barna túlkunaratriði? Ólöf Tara Harðardóttir Skoðun Að kasta steinum úr glerhúsi Páll Steingrímsson Skoðun Trump og forsetatilskipanir Helga Dögg Sverrisdóttir Skoðun Vegna meintra „föðurlandssvika og siðferðisleysis“ Gunnars Magnússonar Geir Sveinsson Skoðun Kenning Einsteins um vitfirru; Á hún við um krónuna? Ole Anton Bieltvedt Skoðun Janúarblús vinstristjórnarinnar Jens Garðar Helgason Skoðun Loðnustofninn hruninn Björn Ólafsson Skoðun Hlutverk í fjölskyldum Matthildur Bjarnadóttir Skoðun Skoðun Skoðun “Þú ert alltof of ung til að fá liðagigt” - Alþjóðlegur dagur liðagigtar Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Að kasta steinum úr glerhúsi Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Býður grunnskólakerfið upp á öfuga hvatastýringu fyrir kennara? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Vegna meintra „föðurlandssvika og siðferðisleysis“ Gunnars Magnússonar Geir Sveinsson skrifar Skoðun Er Ísland tilbúið fyrir gervigreindarbyltinguna? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Loðnustofninn hruninn Björn Ólafsson skrifar Skoðun Munum við upplifa enn eitt „mikla stökkið framávið“? Jason Steinþórsson skrifar Skoðun Starfa stjórnmálamenn ekki í þágu almennings?: Um „blaðamannablaður“ og „óvandaða falsfréttamiðla“ Sigríður Dögg Auðunsdóttir skrifar Skoðun HA ég Hr. ráðherra? Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Trump og forsetatilskipanir Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar Skoðun Spörum með breyttri verðstefnu í lyfjamálum Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Ómæld áhrif kjaradeilu kennara Anton Orri Dagsson skrifar Skoðun Hlutverk í fjölskyldum Matthildur Bjarnadóttir skrifar Skoðun Erfitt að treysta þegar upplifunin er að samfélagið forgangsraði ekki börnum Ragnheiður Stephensen skrifar Skoðun Janúarblús vinstristjórnarinnar Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Skipbrot meðaltalsstöðugleikaleiðarinnar Aðalgeir Ásvaldsson skrifar Skoðun Áróðursstríð Ingu Eydís Hörn Hermannsdóttir skrifar Skoðun Fyrir hvern vinnur þú? Sigurður Freyr Sigurðarson skrifar Skoðun Kostaboð Eydís Hörn Hermannsdóttir skrifar Skoðun Um kjaradeilu sveitarfélaga og kennara Inga Sigrún Atladóttir skrifar Skoðun Næring íþróttafólks: Þegar orkuna og kolvetnin skortir Birna Varðardóttir skrifar Skoðun Hvað næst RÚV? Hilmar Gunnlaugsson skrifar Skoðun Lífeyrissjóðir í sæng með kvótakóngum Björn Ólafsson skrifar Skoðun Glannalegt tal um gjaldþrot Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Bókvitið verður í askana látið! Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Læknis- og sjúkraþjálfunarfræði fyrir alla Eiríkur Kúld Viktorsson skrifar Skoðun Hvernig er hægt að semja við samninganefnd sem hefur engan skilning á starfi stéttarinnar sem hún er að semja við? Ragnheiður Stephensen skrifar Skoðun Birtingarmynd fortíðar í nútímanum Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Mun seðlabankastjóri standa við orð sín Ágúst Bjarni Garðarsson skrifar Skoðun Þegar réttarkerfið bregst – hvað kostar það börnin? Anna María Ingveldur Larsen skrifar Sjá meira
Á Íslandi þrífst öflugt atvinnulíf, mikilvægt er að svo verði áfram. Auka þarf nýsköpun og framleiðni á öllum sviðum atvinnulífsins, það tryggir aukna fjölbreytni. Til að svo geti orðið þarf atvinnulífið að búa við skýrt og stöðugt starfsumhverfi. Sjávarútvegurinn er dæmi um atvinnugrein sem hefur staðið sig mjög vel í nýsköpun. Hráefnisnýting hefur aukist til muna og framleiðnin er góð, enda er íslenskur sjávarútvegur í fremstu röð á heimsvísu, jafnt hvað varðar gæði, sjálfbærni, þróun og arðsemi. Í kringum sjávarútveginn hefur spunnist fjöldi fyrirtækja og viðskiptahugmynda sem ganga út á að fullnýta afurðir, t.d. í tísku-, lyfja- og heilsuiðnaðinum.Menning og atvinnulífið Í listum og menningu liggja fjöldi tækifæra sem tengjast öðrum atvinnugreinum. Aukinn ferðamannastraumur til landsins skapar tækifæri. Íslensk matarmenning og upplifun í tengslum við íslenska náttúru spila þarna stórt hlutverk. Kvikmynda- og tónlistariðnaðurinn hafa lagt mikið af mörkum við að efla menningarlíf Íslendinga . Aðrar skapandi greinar eins og ritlist, myndlist og hönnun á ýmsum sviðum eru vaxandi og gróskumikill hluti atvinnulífsins. Tækifærin eru alls staðar og þau þarf að virkja.Tækniframfarir upplýsingaaldarinnar Mörg af stærstu fyrirtækjum dagsins í dag voru ekki til fyrir 10 árum síðan, þetta eru fyrirtæki á sviði tækni og starfrænna tæknilausna. Hraðar tækninýjungar og breytt viðhorf munu valda miklum þjóðfélagsbreytingum á Íslandi á næstu áratugum. Við þurfum að tileinka okkur þessar breytingar og stjórnvöld þurfa að greiða fyrir þessum breytingum bæði í atvinnulífinu og skólakerfinu. Við sjálfstæðismenn viljum að á Íslandi þrífist fjölbreytt og alþjóðlegt atvinnulíf þar sem atvinnuvegirnir styðja hverjir aðra og stuðla að blómlegu þjóðlífi.
Skoðun “Þú ert alltof of ung til að fá liðagigt” - Alþjóðlegur dagur liðagigtar Hrönn Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Vegna meintra „föðurlandssvika og siðferðisleysis“ Gunnars Magnússonar Geir Sveinsson skrifar
Skoðun Starfa stjórnmálamenn ekki í þágu almennings?: Um „blaðamannablaður“ og „óvandaða falsfréttamiðla“ Sigríður Dögg Auðunsdóttir skrifar
Skoðun Erfitt að treysta þegar upplifunin er að samfélagið forgangsraði ekki börnum Ragnheiður Stephensen skrifar
Skoðun Hvernig er hægt að semja við samninganefnd sem hefur engan skilning á starfi stéttarinnar sem hún er að semja við? Ragnheiður Stephensen skrifar