Leiðtogar stjórnmálaflokkanna takast á í kosningaþætti Stöðvar 2 Heimir Már Pétursson skrifar 27. október 2016 19:00 Síðasti kosningaþáttur Stöðvar 2 fyrir komandi kosningar verður í beinni og opinni dagskrá klukkan 19:10 í kvöld þar sem Heimir Már Pétursson fær leiðtoga flokkanna til að sitja fyrir svörum um helstu átaka- og stefnumálin. Við birtum einnig síðustu könnun okkar á fylgi flokkanna áður en kjósendur ganga að kjörborðinu á laugardag. Mikil hreyfing hefur verið á fylgi flokkanna í könnunum fréttastofu Stöðvar 2, Fréttablaðsins og Vísis sem og annarra könnunarfyrirtækja á undanförnum vikum, en stöðugt fleiri hafa gert upp hug sinn eftir því sem kjördagur nálgast. Í könnun kvöldsins koma einnig fram fróðlegar upplýsingar um frá hverjum og til hverra fylgið er að fara miðað við síðustu kosningar árið 2013. En könnuninni sem við birtum í kvöld var úrtakið óvenju stórt, eða 2.006 manns á kosningaaldri, 1.564 svöruðu, en 642 neituðu að svara og var svarhlutfallið því 70,9 prósent. Í þáttinn mæta Bjarni Benediktsson, Sigurður Ingi Jóhannsson, Oddný G. Harðardóttir, Óttarr Proppé. Katrín Jakobsdóttir, Jón Þór Ólafsson og Þorsteinn Víglundsson.Uppfært klukkan 20.40. Útsendingunni er nú lokið en hægt er að nálgast upptöku af þættinum í spilaranum hér fyrir ofan. Kosningar 2016 Mest lesið Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Síðasti kosningaþáttur Stöðvar 2 fyrir komandi kosningar verður í beinni og opinni dagskrá klukkan 19:10 í kvöld þar sem Heimir Már Pétursson fær leiðtoga flokkanna til að sitja fyrir svörum um helstu átaka- og stefnumálin. Við birtum einnig síðustu könnun okkar á fylgi flokkanna áður en kjósendur ganga að kjörborðinu á laugardag. Mikil hreyfing hefur verið á fylgi flokkanna í könnunum fréttastofu Stöðvar 2, Fréttablaðsins og Vísis sem og annarra könnunarfyrirtækja á undanförnum vikum, en stöðugt fleiri hafa gert upp hug sinn eftir því sem kjördagur nálgast. Í könnun kvöldsins koma einnig fram fróðlegar upplýsingar um frá hverjum og til hverra fylgið er að fara miðað við síðustu kosningar árið 2013. En könnuninni sem við birtum í kvöld var úrtakið óvenju stórt, eða 2.006 manns á kosningaaldri, 1.564 svöruðu, en 642 neituðu að svara og var svarhlutfallið því 70,9 prósent. Í þáttinn mæta Bjarni Benediktsson, Sigurður Ingi Jóhannsson, Oddný G. Harðardóttir, Óttarr Proppé. Katrín Jakobsdóttir, Jón Þór Ólafsson og Þorsteinn Víglundsson.Uppfært klukkan 20.40. Útsendingunni er nú lokið en hægt er að nálgast upptöku af þættinum í spilaranum hér fyrir ofan.
Kosningar 2016 Mest lesið Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira