Kemur Anna Úrsúla Íslandsmeisturunum til bjargar? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. október 2016 08:00 Anna Úrsúla Guðmundsdóttir með Íslandsbikarinn. Vísir/Valli Íslandsmeistarar Gróttu í Olís-deild kvenna hafa tapað fimm af fyrstu sex leikjum sínum á tímabilinu og eru í næstneðsta sæti deildarinnar. Nú leita menn leiða á Seltjarnarnesinu til að koma liðinu aftur á rétt spor. Gróttuliðið missti mikið fyrir tímabilið þar á meðal markvörðinn Írisi Björk Símonardóttur, leikstjórnandann Evu Björk Davíðsdóttur og besta varnarmann deildarinnar; Önnu Úrsúlu Guðmundsdóttur. Grótta hefur nú leitað til Önnu Úrsúlu Guðmundsdóttur um að hún taki skóna af hillunni og spili með liðinu. Morgunblaðið segir frá því í dag að henni standi nú til boða að gerast spilandi aðstoðarþjálfari liðsins. Varnarleikur Gróttu hefur gengið illa í fjarveru Önnu Úrsúlu en liðið hefur fengið á sig 26 mörk að meðaltali í leik í fyrstu sex leikjum sínum en fékk aðeins 18 mörk á sig að meðaltali í deildarkeppninni í fyrra. Anna Úrsúla er að skoða sín mál samkvæmt fyrrnefndri frétt og gerir væntanlega upp hug sinn fyrir helgi. Grótta mætir Haukum á Ásvöllum á laugardaginn. Anna Úrsúla Guðmundsdóttir var algjör lykilmaður í Íslandsmeistaraliðum Gróttu undanfarin tvö tímabil en hún snéri þá til síns uppeldisfélags eftir sigursæl ár með Val á Hlíðarenda. Íris Björk Símonardóttir hefur aðstoðað Kári Garðarsson eftir að aðstoðarmaður hans Karl Guðni Erlingsson var látinn fara 4. október síðastliðinn. Íris Björk hefur einnig komið að þjálfun markvarða liðsins. Olís-deild kvenna Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
Íslandsmeistarar Gróttu í Olís-deild kvenna hafa tapað fimm af fyrstu sex leikjum sínum á tímabilinu og eru í næstneðsta sæti deildarinnar. Nú leita menn leiða á Seltjarnarnesinu til að koma liðinu aftur á rétt spor. Gróttuliðið missti mikið fyrir tímabilið þar á meðal markvörðinn Írisi Björk Símonardóttur, leikstjórnandann Evu Björk Davíðsdóttur og besta varnarmann deildarinnar; Önnu Úrsúlu Guðmundsdóttur. Grótta hefur nú leitað til Önnu Úrsúlu Guðmundsdóttur um að hún taki skóna af hillunni og spili með liðinu. Morgunblaðið segir frá því í dag að henni standi nú til boða að gerast spilandi aðstoðarþjálfari liðsins. Varnarleikur Gróttu hefur gengið illa í fjarveru Önnu Úrsúlu en liðið hefur fengið á sig 26 mörk að meðaltali í leik í fyrstu sex leikjum sínum en fékk aðeins 18 mörk á sig að meðaltali í deildarkeppninni í fyrra. Anna Úrsúla er að skoða sín mál samkvæmt fyrrnefndri frétt og gerir væntanlega upp hug sinn fyrir helgi. Grótta mætir Haukum á Ásvöllum á laugardaginn. Anna Úrsúla Guðmundsdóttir var algjör lykilmaður í Íslandsmeistaraliðum Gróttu undanfarin tvö tímabil en hún snéri þá til síns uppeldisfélags eftir sigursæl ár með Val á Hlíðarenda. Íris Björk Símonardóttir hefur aðstoðað Kári Garðarsson eftir að aðstoðarmaður hans Karl Guðni Erlingsson var látinn fara 4. október síðastliðinn. Íris Björk hefur einnig komið að þjálfun markvarða liðsins.
Olís-deild kvenna Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira