Sölusamdráttur í fyrsta sinn í 15 ár hjá Apple Sæunn Gísladóttir skrifar 26. október 2016 13:07 Tim Cook, forstjóri Apple og dansarinn Maddie Ziegler virða fyrir sér iPhone 7 plus. Cook segir að góð sala á símanum muni hafa jákvæð Apple á næsta fjórðungi. Vísir/Getty Í gær tilkynntu forsvarsmenn tæknirisans Apple að sala hefði dregist saman milli ára í fyrsta sinn í fimmtán ár. Áframhaldandi samdráttur í sölu iPhone snjallsímans er meðal þess sem hefur valdið þróuninni. Business Insider greinir frá því að greiningaraðilar á Wall Street telja að eitt verðmætasta fyrirtæki heims sé ekki með nýja vöru sem geti komið á stað tekjuvexti á ný. Gengi hlutabréfa í Apple lækkuðu í kjölfar fréttanna í gær og hafa lækkað um rúmlega þrjú prósent það sem af er degi. Tekjur drógust saman milli lok júní og lok september um 9 prósent samanborið við sama tímabil árið áður. Tekjur voru í takt við spár greiningaraðila Wall Street, en um var að ræða þriðja ársfjórðunginn í röð þar sem sala á iPhone snjallsímum dróst saman milli ára, en það gerðist í fyrsta sinn í sögu níu ára gamla símans fyrr á þessu ári. Framkvæmdastjóri Apple, Tim Cook, sagði að nýju símarnir iPhone 7 og 7 Plus væru að seljast vel og myndi það ýta undir auknar tekjur á næsta fjórðungi fyrirtækisins. Tækni Tengdar fréttir Apple hætt við smíði eigin bíls Snúa sér að þróun búnaðar fyrir sjálfakandi bíla. 17. október 2016 13:59 Snjallúrsala dregst saman um helming Markaðssérfræðingur segir augljóst að neytendur hafi lítinn áhuga á snjallúrum. 25. október 2016 16:15 iPhone 7 Plus uppseldur Nýjasti sími Apple virðist fara vel af stað í sölu. 15. september 2016 12:56 Mest lesið Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Lemon stígur skrefið frá París til Akureyrar Viðskipti innlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Í gær tilkynntu forsvarsmenn tæknirisans Apple að sala hefði dregist saman milli ára í fyrsta sinn í fimmtán ár. Áframhaldandi samdráttur í sölu iPhone snjallsímans er meðal þess sem hefur valdið þróuninni. Business Insider greinir frá því að greiningaraðilar á Wall Street telja að eitt verðmætasta fyrirtæki heims sé ekki með nýja vöru sem geti komið á stað tekjuvexti á ný. Gengi hlutabréfa í Apple lækkuðu í kjölfar fréttanna í gær og hafa lækkað um rúmlega þrjú prósent það sem af er degi. Tekjur drógust saman milli lok júní og lok september um 9 prósent samanborið við sama tímabil árið áður. Tekjur voru í takt við spár greiningaraðila Wall Street, en um var að ræða þriðja ársfjórðunginn í röð þar sem sala á iPhone snjallsímum dróst saman milli ára, en það gerðist í fyrsta sinn í sögu níu ára gamla símans fyrr á þessu ári. Framkvæmdastjóri Apple, Tim Cook, sagði að nýju símarnir iPhone 7 og 7 Plus væru að seljast vel og myndi það ýta undir auknar tekjur á næsta fjórðungi fyrirtækisins.
Tækni Tengdar fréttir Apple hætt við smíði eigin bíls Snúa sér að þróun búnaðar fyrir sjálfakandi bíla. 17. október 2016 13:59 Snjallúrsala dregst saman um helming Markaðssérfræðingur segir augljóst að neytendur hafi lítinn áhuga á snjallúrum. 25. október 2016 16:15 iPhone 7 Plus uppseldur Nýjasti sími Apple virðist fara vel af stað í sölu. 15. september 2016 12:56 Mest lesið Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Lemon stígur skrefið frá París til Akureyrar Viðskipti innlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Apple hætt við smíði eigin bíls Snúa sér að þróun búnaðar fyrir sjálfakandi bíla. 17. október 2016 13:59
Snjallúrsala dregst saman um helming Markaðssérfræðingur segir augljóst að neytendur hafi lítinn áhuga á snjallúrum. 25. október 2016 16:15