Sjálfstæðisflokkurinn stærstur og Samfylkingin minnst samkvæmt nýrri könnun MMR Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 26. október 2016 12:50 Bjarni Benediktsson og Oddný Harðardóttir, formenn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar. Vísir/Anton Brink Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti stjórnmálaflokkur landsins samkvæmt nýrri könnun MMR á fylgi flokka sem gerð var dagana 19. til 26. október. Mælist hann með 21,9 prósent fylgi sem er þó töluvert minna fylgi en hann mældist með í könnun Fréttablaðsins sem birt var í dag. Þar var Sjálfstæðisflokkurinn með 25,1 prósent fylgi en í seinustu könnun MMR var flokkurinn með 21,4 prósent fylgi. Píratar koma næst á eftir Sjálfstæðisflokknum í könnun MMR með 19,1 prósent fylgi og þar á eftir koma Vinstri græn með 16 prósent fylgi. Framsóknarflokkurinn er fjórði stærsti flokkurinn samkvæmt könnun MMR með 10 prósent fylgi, þá kemur Viðreisn með 9,3 prósent og þá Björt Framtíð með 8,8 prósent. Samkvæmt þessu yrði Samfylkingin minnsti flokkurinn á þingi verði niðurstöður kosninganna næsta laugardag í samræmi við könnun MMR, en flokkurinn mælist nú með 7,6 prósent fylgi. Könnunin var framkvæmd dagana 19. til 26. október 2016 og var heildarfjöldi svarenda 981 einstaklingar, 18 ára og eldri.Hér fyrir neðan má sjá graf yfir allar skoðanakannanir síðustu missera. Hægt er að sjá kannanir MMR með því að velja „MMR“. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Ólöf sendir baráttukveðju af hliðarlínunni: Saknar þess að taka þátt í baráttunni Oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður segir það óvenjulega stöðu að leiða lista en fylgjast með utan hringiðunnar. 26. október 2016 11:57 Sjálfstæðismenn með afgerandi forystu Sjálfstæðisflokkurinn er með tæplega fimm prósentustiga forskot á Pírata í nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis. Þingmaður Samfylkingar segir flokkinn ekki geta tekið þátt í stjórn með óbreytt fylgi. 26. október 2016 00:15 Suðvesturkjördæmi: Segir stöðugan gjaldmiðil stuðla að betra húsnæðiskerfi Samgöngumál eru eitt mikilvægasta hagsmunamál íbúa í Suðvesturkjördæmi, rétt eins og á landsbyggðinni. Húsnæðismál og öflugt atvinnulíf skipta líka máli. Kraginn er stærstur af kjördæmunum sex. 26. október 2016 07:00 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Fleiri fréttir Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Sjá meira
Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti stjórnmálaflokkur landsins samkvæmt nýrri könnun MMR á fylgi flokka sem gerð var dagana 19. til 26. október. Mælist hann með 21,9 prósent fylgi sem er þó töluvert minna fylgi en hann mældist með í könnun Fréttablaðsins sem birt var í dag. Þar var Sjálfstæðisflokkurinn með 25,1 prósent fylgi en í seinustu könnun MMR var flokkurinn með 21,4 prósent fylgi. Píratar koma næst á eftir Sjálfstæðisflokknum í könnun MMR með 19,1 prósent fylgi og þar á eftir koma Vinstri græn með 16 prósent fylgi. Framsóknarflokkurinn er fjórði stærsti flokkurinn samkvæmt könnun MMR með 10 prósent fylgi, þá kemur Viðreisn með 9,3 prósent og þá Björt Framtíð með 8,8 prósent. Samkvæmt þessu yrði Samfylkingin minnsti flokkurinn á þingi verði niðurstöður kosninganna næsta laugardag í samræmi við könnun MMR, en flokkurinn mælist nú með 7,6 prósent fylgi. Könnunin var framkvæmd dagana 19. til 26. október 2016 og var heildarfjöldi svarenda 981 einstaklingar, 18 ára og eldri.Hér fyrir neðan má sjá graf yfir allar skoðanakannanir síðustu missera. Hægt er að sjá kannanir MMR með því að velja „MMR“.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Ólöf sendir baráttukveðju af hliðarlínunni: Saknar þess að taka þátt í baráttunni Oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður segir það óvenjulega stöðu að leiða lista en fylgjast með utan hringiðunnar. 26. október 2016 11:57 Sjálfstæðismenn með afgerandi forystu Sjálfstæðisflokkurinn er með tæplega fimm prósentustiga forskot á Pírata í nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis. Þingmaður Samfylkingar segir flokkinn ekki geta tekið þátt í stjórn með óbreytt fylgi. 26. október 2016 00:15 Suðvesturkjördæmi: Segir stöðugan gjaldmiðil stuðla að betra húsnæðiskerfi Samgöngumál eru eitt mikilvægasta hagsmunamál íbúa í Suðvesturkjördæmi, rétt eins og á landsbyggðinni. Húsnæðismál og öflugt atvinnulíf skipta líka máli. Kraginn er stærstur af kjördæmunum sex. 26. október 2016 07:00 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Fleiri fréttir Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Sjá meira
Ólöf sendir baráttukveðju af hliðarlínunni: Saknar þess að taka þátt í baráttunni Oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður segir það óvenjulega stöðu að leiða lista en fylgjast með utan hringiðunnar. 26. október 2016 11:57
Sjálfstæðismenn með afgerandi forystu Sjálfstæðisflokkurinn er með tæplega fimm prósentustiga forskot á Pírata í nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis. Þingmaður Samfylkingar segir flokkinn ekki geta tekið þátt í stjórn með óbreytt fylgi. 26. október 2016 00:15
Suðvesturkjördæmi: Segir stöðugan gjaldmiðil stuðla að betra húsnæðiskerfi Samgöngumál eru eitt mikilvægasta hagsmunamál íbúa í Suðvesturkjördæmi, rétt eins og á landsbyggðinni. Húsnæðismál og öflugt atvinnulíf skipta líka máli. Kraginn er stærstur af kjördæmunum sex. 26. október 2016 07:00
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent