Forskot Clinton komið í 12 prósent Nína hjördís þorkelsdóttir skrifar 23. október 2016 22:35 Clinton gekk vel í kappræðunum þremur. Nordicphotos/AFP Hillary Clinton, forsetaframbjóðandi demókrata, hefur náð tólf prósentustiga forskoti á keppinaut sinn, Donald Trump, ef marka má niðurstöður nýrrar skoðanakönnunar á vegum ABC News. Samkvæmt könnuninni nýtur Clinton stuðnings 50 prósenta kjósenda á meðan Trump nýtur stuðnings 38 prósenta. Önnur ný skoðanakönnun sem gerð var á vegum sjónvarpsstöðvarinnar CNN sýnir ekki ósvipaðar niðurstöður en þær voru á þá leið að Clinton nyti stuðnings 48 prósenta þjóðarinnar. Clinton hefur sótt í sig veðrið undanfarnar vikur. Allar þrjár kappræður frambjóðendanna tveggja hafa þegar farið fram og þykir Clinton hafa staðið sig öllu betur en Trump á þeim vettvangi. Gott gengi hennar í kappræðunum ásamt birtingu hneykslanlegs myndbands sem tekið var af Donald Trump árið 2005 kann að skýra aukningu á fylgi hennar.Sjá einnig: Fátt kemur í veg fyrir sigur Clinton Gengið verður til forsetakosninga í Bandaríkjunum þann 8. nóvember næstkomandi. Hillary Clinton sagði á fundi í Norður-Karólínu í dag að henni þætti sennilegt að Trump muni ekki samþykkja niðurstöðurnar, færu þær á þann veg að hann myndi tapa. „Hann sagði svolítið sem enginn forsetaframbjóðandi hefur sagt áður,“ sagði Clinton á fundinum, „hann neitaði að lýsa því yfir að hann myndi virða niðurstöður þessarar kosningar og er það ógn við lýðræðið.“ Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Clinton í basli með ásýnd sína Fátt virðist þó geta komið í veg fyrir að Hillary Clinton verði fyrst kvenkyns forseti Bandaríkjanna. 23. október 2016 12:00 Trump stærði sig af því að komast upp með að káfa á konum Myndband af Donald Trump tala um konur með grófum hætti hefur verið birt af Washington Post. 7. október 2016 21:31 Fátt kemur í veg fyrir sigur Clinton Donald Trump hefur ekki getað nýtt sér þrennar sjónvarpskappræður til að bæta stöðu sína. Bilið á milli hans og Hillary Clinton breikkar jafnt og þétt. Kappræðurnar milli forsetaefnanna hafa allar verið hatrammar. Kosið verður 8. nóvember. 22. október 2016 07:00 Síðustu kappræðurnar: Stóryrði fengu að fjúka Þriðju og síðustu sjónvarpskappræðurnar fyrir forsetakjör í Bandaríkjunum fóru fram í nótt. 20. október 2016 08:04 Mest lesið Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Lýsti yfir sakleysi sínu Erlent Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Komust með flugvélinni á ögurstundu Innlent Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Innlent Fleiri fréttir Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Sjá meira
Hillary Clinton, forsetaframbjóðandi demókrata, hefur náð tólf prósentustiga forskoti á keppinaut sinn, Donald Trump, ef marka má niðurstöður nýrrar skoðanakönnunar á vegum ABC News. Samkvæmt könnuninni nýtur Clinton stuðnings 50 prósenta kjósenda á meðan Trump nýtur stuðnings 38 prósenta. Önnur ný skoðanakönnun sem gerð var á vegum sjónvarpsstöðvarinnar CNN sýnir ekki ósvipaðar niðurstöður en þær voru á þá leið að Clinton nyti stuðnings 48 prósenta þjóðarinnar. Clinton hefur sótt í sig veðrið undanfarnar vikur. Allar þrjár kappræður frambjóðendanna tveggja hafa þegar farið fram og þykir Clinton hafa staðið sig öllu betur en Trump á þeim vettvangi. Gott gengi hennar í kappræðunum ásamt birtingu hneykslanlegs myndbands sem tekið var af Donald Trump árið 2005 kann að skýra aukningu á fylgi hennar.Sjá einnig: Fátt kemur í veg fyrir sigur Clinton Gengið verður til forsetakosninga í Bandaríkjunum þann 8. nóvember næstkomandi. Hillary Clinton sagði á fundi í Norður-Karólínu í dag að henni þætti sennilegt að Trump muni ekki samþykkja niðurstöðurnar, færu þær á þann veg að hann myndi tapa. „Hann sagði svolítið sem enginn forsetaframbjóðandi hefur sagt áður,“ sagði Clinton á fundinum, „hann neitaði að lýsa því yfir að hann myndi virða niðurstöður þessarar kosningar og er það ógn við lýðræðið.“
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Clinton í basli með ásýnd sína Fátt virðist þó geta komið í veg fyrir að Hillary Clinton verði fyrst kvenkyns forseti Bandaríkjanna. 23. október 2016 12:00 Trump stærði sig af því að komast upp með að káfa á konum Myndband af Donald Trump tala um konur með grófum hætti hefur verið birt af Washington Post. 7. október 2016 21:31 Fátt kemur í veg fyrir sigur Clinton Donald Trump hefur ekki getað nýtt sér þrennar sjónvarpskappræður til að bæta stöðu sína. Bilið á milli hans og Hillary Clinton breikkar jafnt og þétt. Kappræðurnar milli forsetaefnanna hafa allar verið hatrammar. Kosið verður 8. nóvember. 22. október 2016 07:00 Síðustu kappræðurnar: Stóryrði fengu að fjúka Þriðju og síðustu sjónvarpskappræðurnar fyrir forsetakjör í Bandaríkjunum fóru fram í nótt. 20. október 2016 08:04 Mest lesið Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Lýsti yfir sakleysi sínu Erlent Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Komust með flugvélinni á ögurstundu Innlent Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Innlent Fleiri fréttir Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Sjá meira
Clinton í basli með ásýnd sína Fátt virðist þó geta komið í veg fyrir að Hillary Clinton verði fyrst kvenkyns forseti Bandaríkjanna. 23. október 2016 12:00
Trump stærði sig af því að komast upp með að káfa á konum Myndband af Donald Trump tala um konur með grófum hætti hefur verið birt af Washington Post. 7. október 2016 21:31
Fátt kemur í veg fyrir sigur Clinton Donald Trump hefur ekki getað nýtt sér þrennar sjónvarpskappræður til að bæta stöðu sína. Bilið á milli hans og Hillary Clinton breikkar jafnt og þétt. Kappræðurnar milli forsetaefnanna hafa allar verið hatrammar. Kosið verður 8. nóvember. 22. október 2016 07:00
Síðustu kappræðurnar: Stóryrði fengu að fjúka Þriðju og síðustu sjónvarpskappræðurnar fyrir forsetakjör í Bandaríkjunum fóru fram í nótt. 20. október 2016 08:04