Píratar kynna loftlagsstefnu sína Samúel Karl Ólason skrifar 22. október 2016 18:14 Einar Brynjólfsson, Birgitta Jónsdóttir og Smári McCarthy Vísir/FRIÐRIK ÞÓR Píratar hafa samþykkt aðgerðarstefnu í loftlagsmálum og vilja uppfylla ákvæði Parísarsamningsins. Helsta markmiðið er að minnka losun gróðurhúsalofttegunda um 40 prósent fyrir árið 2025 og þeir sem mengi beri kostnaðinn af því. Þá taka Píratar „skýra afstöðu gegn olíuleit og olíuvinnslu í efnahagslögsögu Íslands“. Flokkurinn vill frekar leggja áherslu á sjálfbærni með aukinni nýtingu endurnýjanlegrar og vistvænnar orku sem framleidd er hér á landi og að skattkerfið verði nýtt í hvívetna til að hvetja til athafna sem hafa litla eða enga losun mengandi efna. „Öll starfsemi sem losar mengandi efni í umhverfið skal greiða mengunarrentu umfram hefðbundna skatta. Með því er einnig settur jákvæður þrýstingur á fyrirtæki til að leita leiða til að draga úr mengun,“ segir í tilkynningu frá Pírötum. Þar segir einnig að mikilvægt sé að hraða rafvæðingu bifreiða- og skipaflotans og stefnt verði að samgöngukerfi sem nýti innlenda orku. „Í því sambandi er mikilvægt að byggja upp innviði fyrir rafknúin og visthæf ökutæki og skip. Þá er lagt til að notkun olíu með brennisteinsinnihaldi yfir 0,1 prósent muni heyra sögunni til í íslenskri landhelgi.“ Kosningar 2016 Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Erlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Innlent Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent Fleiri fréttir Vilja færa skipulagsvald alþjóðaflugvalla til ríkis Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Tekist á um vopnastuðning við Úkraínu Hættulegustu gatnamótin við Miklubraut Skilur ekkert í afstöðu samtakanna Bjarkargata varð Bjargargötu að falli Tímamótadómur og flugeldahöll björgunarsveitanna Biðin eftir ökuskírteinum senn á enda Tók að sér að skipta búi móður sinnar og hafði tugi milljóna af því Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Óttast að Íslendingar þurfi að halla sér að Evrópusambandinu Veraldarvinir ætla að byggja upp Sunnutorg Sindri og Ísidór sýknaðir í hryðjuverkamálinu Sagðist nýskilinn og þyrfti því að fróa sér á almannafæri Til skoðunar að flytja skóla Hjallastefnunnar í Engjateig Leikskólarnir ekki fyrst og fremst fyrir foreldra Aukið fjármagn til að stytta bið Ræddi við Hegseth og hefur óskaði eftir samtali við Rubio Hagræðingartillögur gagnrýndar og heimsmálin rædd Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Dæmdur fyrir kylfuárás í Kringlunni Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Árekstur á Vesturlandsvegi „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Sorglegt að ekki verði af vinnustaðaleikskólum Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Langflest börn brjóti ekki aftur á öðrum börnum eftir meðferð Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Sjá meira
Píratar hafa samþykkt aðgerðarstefnu í loftlagsmálum og vilja uppfylla ákvæði Parísarsamningsins. Helsta markmiðið er að minnka losun gróðurhúsalofttegunda um 40 prósent fyrir árið 2025 og þeir sem mengi beri kostnaðinn af því. Þá taka Píratar „skýra afstöðu gegn olíuleit og olíuvinnslu í efnahagslögsögu Íslands“. Flokkurinn vill frekar leggja áherslu á sjálfbærni með aukinni nýtingu endurnýjanlegrar og vistvænnar orku sem framleidd er hér á landi og að skattkerfið verði nýtt í hvívetna til að hvetja til athafna sem hafa litla eða enga losun mengandi efna. „Öll starfsemi sem losar mengandi efni í umhverfið skal greiða mengunarrentu umfram hefðbundna skatta. Með því er einnig settur jákvæður þrýstingur á fyrirtæki til að leita leiða til að draga úr mengun,“ segir í tilkynningu frá Pírötum. Þar segir einnig að mikilvægt sé að hraða rafvæðingu bifreiða- og skipaflotans og stefnt verði að samgöngukerfi sem nýti innlenda orku. „Í því sambandi er mikilvægt að byggja upp innviði fyrir rafknúin og visthæf ökutæki og skip. Þá er lagt til að notkun olíu með brennisteinsinnihaldi yfir 0,1 prósent muni heyra sögunni til í íslenskri landhelgi.“
Kosningar 2016 Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Erlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Innlent Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent Fleiri fréttir Vilja færa skipulagsvald alþjóðaflugvalla til ríkis Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Tekist á um vopnastuðning við Úkraínu Hættulegustu gatnamótin við Miklubraut Skilur ekkert í afstöðu samtakanna Bjarkargata varð Bjargargötu að falli Tímamótadómur og flugeldahöll björgunarsveitanna Biðin eftir ökuskírteinum senn á enda Tók að sér að skipta búi móður sinnar og hafði tugi milljóna af því Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Óttast að Íslendingar þurfi að halla sér að Evrópusambandinu Veraldarvinir ætla að byggja upp Sunnutorg Sindri og Ísidór sýknaðir í hryðjuverkamálinu Sagðist nýskilinn og þyrfti því að fróa sér á almannafæri Til skoðunar að flytja skóla Hjallastefnunnar í Engjateig Leikskólarnir ekki fyrst og fremst fyrir foreldra Aukið fjármagn til að stytta bið Ræddi við Hegseth og hefur óskaði eftir samtali við Rubio Hagræðingartillögur gagnrýndar og heimsmálin rædd Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Dæmdur fyrir kylfuárás í Kringlunni Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Árekstur á Vesturlandsvegi „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Sorglegt að ekki verði af vinnustaðaleikskólum Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Langflest börn brjóti ekki aftur á öðrum börnum eftir meðferð Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Sjá meira