Ófærð hlaut Prix Europa verðlaunin í Berlín Atli Ísleifsson skrifar 21. október 2016 19:16 Ólafur Darri í hlutverki aðalpersónunnar Andra í Ófærð. mynd/rvk studios Íslenska þáttaröðin Ófærð vann til Prix Europa verðlauna í dag en þau voru afhent í Berlín. Í tilkynningu frá Rvk Studios segir að Ófærð hafi hlotið verðlaun í flokknum yfir bestu evrópsku dramaþáttaseríuna. Sænsk-danska þáttaröðin Brúin hefur áður hlotið verðlaunin í sama flokki. „Alls 25 þáttaraðir voru tilnefndar til verðlaunanna og eru aðstandendur Ófærðar að vonum stoltir af heiðrinum enda um ein stærstu sjónvarpsverðlaun Evrópu. Prix Europa eru verðlaun EBU og Evrópusambandsins. Ófærð var m.a. tekin á Siglufirði á síðasta ári og skartaði Ólafi Darra Ólafssyni, Ilmi Kristjánsdóttur og Ingvari Sigurðssyni í aðalhlutverkum. Hún er byggð á hugmynd Baltasars Kormáks en handritið var skrifað af þeim Sigurjóni Kjartanssyni og Clive Bradley. Framleiðendur eru Baltasar Kormákur og Magnús Viðar Sigurðsson hjá RVK Studios,“ segir í tilkynningunni. Bíó og sjónvarp Mest lesið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Íslenska þáttaröðin Ófærð vann til Prix Europa verðlauna í dag en þau voru afhent í Berlín. Í tilkynningu frá Rvk Studios segir að Ófærð hafi hlotið verðlaun í flokknum yfir bestu evrópsku dramaþáttaseríuna. Sænsk-danska þáttaröðin Brúin hefur áður hlotið verðlaunin í sama flokki. „Alls 25 þáttaraðir voru tilnefndar til verðlaunanna og eru aðstandendur Ófærðar að vonum stoltir af heiðrinum enda um ein stærstu sjónvarpsverðlaun Evrópu. Prix Europa eru verðlaun EBU og Evrópusambandsins. Ófærð var m.a. tekin á Siglufirði á síðasta ári og skartaði Ólafi Darra Ólafssyni, Ilmi Kristjánsdóttur og Ingvari Sigurðssyni í aðalhlutverkum. Hún er byggð á hugmynd Baltasars Kormáks en handritið var skrifað af þeim Sigurjóni Kjartanssyni og Clive Bradley. Framleiðendur eru Baltasar Kormákur og Magnús Viðar Sigurðsson hjá RVK Studios,“ segir í tilkynningunni.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein