Jóhann: "Vantaði bara Garcia í Cintamani-úlpunni“ Árni Jóhannsson skrifar 20. október 2016 21:57 Jóhann svekktur á hliðarlínunni í kvöld. vísir/eyþór Jóhann Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, var spurður að því hvort leikurinn gegn KR í kvöld minnti ekki aðeins of mikið á seinustu heimsókn þeirra í DHL-höllina en hún endaði hrikalega á seinustu leiktíð. „Jú, það vantaði bara Garcia í Cintamani úlpunni, það var það eina sem vantaði upp á,“ og átti þá við erlenda leikmann liðsisns á seinustu leiktíð sem átti afleitan dag í mars mánuði síðastliðnum. Jóhann var þá inntur eftir útskýringum á lélegum leik sinna manna.Sjá einnig: Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR-Grindavík 87-62 | KR lék á als oddi „Við mættum bara flatir og lykilmenn voru litlir í sér og KR-ingar voru svo bara sterkir. Feykisterkir varnarlega og ýttu okkur út úr stöðum. Þegar við náðum að finna opin skot þá klikkuðum við og það var sama hvort það var undir körfunni eða stutt stökkskot. Ef við komumst í góða stöðu þá gripum við ekki boltann en þetta var saga fyrri hálfleiksins. KR á samt allt hrós skilið, þeir voru feykilega sterkir í kvöld og sýndu bara mátt sinn og megin.“ „Þetta er enginn heimsendir, við erum að vinna í ákveðnum hlutum og duttum bara út úr þeim strax í byrjun og náðum aldrei að koma okkur af stað aftur. Ég hef engar stórar áhyggjur af þessu. Þetta er samt skellur og óþægilegt hvernig við gáfumst upp og létum valta yfir okkur. Það er það sem ég er mest óánægður með ásamt því að við reynum að leggja leikinn upp og erum langt frá því og allt sem við tölum um á æfingum gengur ekki upp. Eins og ég segi þá er þetta skellur og risaskref til baka en við þurfum bara að standa upp og halda áfram.“ Dominos-deild karla Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Sjá meira
Jóhann Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, var spurður að því hvort leikurinn gegn KR í kvöld minnti ekki aðeins of mikið á seinustu heimsókn þeirra í DHL-höllina en hún endaði hrikalega á seinustu leiktíð. „Jú, það vantaði bara Garcia í Cintamani úlpunni, það var það eina sem vantaði upp á,“ og átti þá við erlenda leikmann liðsisns á seinustu leiktíð sem átti afleitan dag í mars mánuði síðastliðnum. Jóhann var þá inntur eftir útskýringum á lélegum leik sinna manna.Sjá einnig: Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR-Grindavík 87-62 | KR lék á als oddi „Við mættum bara flatir og lykilmenn voru litlir í sér og KR-ingar voru svo bara sterkir. Feykisterkir varnarlega og ýttu okkur út úr stöðum. Þegar við náðum að finna opin skot þá klikkuðum við og það var sama hvort það var undir körfunni eða stutt stökkskot. Ef við komumst í góða stöðu þá gripum við ekki boltann en þetta var saga fyrri hálfleiksins. KR á samt allt hrós skilið, þeir voru feykilega sterkir í kvöld og sýndu bara mátt sinn og megin.“ „Þetta er enginn heimsendir, við erum að vinna í ákveðnum hlutum og duttum bara út úr þeim strax í byrjun og náðum aldrei að koma okkur af stað aftur. Ég hef engar stórar áhyggjur af þessu. Þetta er samt skellur og óþægilegt hvernig við gáfumst upp og létum valta yfir okkur. Það er það sem ég er mest óánægður með ásamt því að við reynum að leggja leikinn upp og erum langt frá því og allt sem við tölum um á æfingum gengur ekki upp. Eins og ég segi þá er þetta skellur og risaskref til baka en við þurfum bara að standa upp og halda áfram.“
Dominos-deild karla Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Sjá meira