Dagur stýrir Þýskalandi á HM en er með önnur tilboð í höndunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. október 2016 19:20 Dagur gæti hætt með þýska landsliðið í sumar. vísir/getty Dagur Sigurðsson staðfesti í dag að hann myndi stýra þýska handboltalandsliðinu á HM í Frakklandi í janúar. Þetta kom fram á blaðamannafundi í Wetzlar í dag en þar greindi Dagur einnig frá því að hann væri með önnur tilboð í höndunum. Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Dags undanfarna daga en óvíst er hvort hann verður áfram með þýska landsliðið. Samningur Dags við þýska handknattleikssambandsins gildir fram yfir Ólympíuleikana í Tókýó 2020 en báðir aðilar geta sagt honum upp fyrir 30. júní á næsta ári. Dagur hefur m.a. verið orðaður við stórliðin Veszprém og Paris Saint-Germain. Vefritið Sport1.de í Þýskalandi greindi í síðustu viku frá því að Dagur fengi 600.000 evrur í árslaun hjá PSG, eða tvöfalt meira en hann fær hjá þýska handknattleikssambandinu. „Ég er ekki með tilboð á borðinu sem ég þarf að skoða strax. Ég mun sjá til eftir 2-3 vikur,“ sagði Dagur og bætti því við að hann hafi skýrt sín mál fyrir þýska sambandinu. Dagur tók við þýska landsliðinu fyrir tveimur árum síðan og hefur náð frábærum árangri með það. Hann gerði Þýskaland að Evrópumeisturum í janúar og á Ólympíuleikunum í Ríó vann þýska liðið til bronsverðlauna. Handbolti Tengdar fréttir Dagur: Blundar í mér smá frekjuhundur Dagur segir óvíst hvort hann verði áfram með þýska landsliðið. Það geti farið í allar áttir. 21. október 2016 19:11 Þýskir fjölmiðlar: Dagur gæti hætt næsta sumar Viðræður um áframhaldandi samstarf fram yfir Ólympíuleikana 2020 eru í gangi. En Dagur gæti gengið frá borði næsta sumar. 26. október 2016 09:30 Tvö af stærstu liðum heims vilja fá Dag Dagur Sigurðsson gæti orðið þjálfari Arons Pálmarssonar næsta sumar. 26. október 2016 18:30 Sport1: Dagur gæti fengið 75 milljónir í árslaun hjá PSG Þýskir fjölmiðlar fullyrða að Dagur Sigurðsson geti tvöfaldað laun sín hjá franska stórliðinu PSG. 27. október 2016 12:00 Brand: Þýðir ekkert að gráta Dag Dagur Sigurðsson gæti stigið frá borði sem landsliðsþjálfari þýska landsliðsins í handbolta í sumar. 28. október 2016 12:00 „Mín túlkun er að Dagur hætti“ Fyrrum landlsiðsmaður Þýskalands í handbolta telur að búið sé að ákveða að Dagur Sigurðsson hætti. 28. október 2016 15:00 Ísland getur áfram verið í hópi tíu bestu Dagur Sigurðsson hefur fulla trú á því að íslenska landsliðið geti komist í gegnum lægðina sem það er í og verið á meðal tíu bestu þjóða heims. Strákar hér heima þurfa að vera fullmótaðir áður en þeir fara út. 22. október 2016 06:00 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Dagur Sigurðsson staðfesti í dag að hann myndi stýra þýska handboltalandsliðinu á HM í Frakklandi í janúar. Þetta kom fram á blaðamannafundi í Wetzlar í dag en þar greindi Dagur einnig frá því að hann væri með önnur tilboð í höndunum. Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Dags undanfarna daga en óvíst er hvort hann verður áfram með þýska landsliðið. Samningur Dags við þýska handknattleikssambandsins gildir fram yfir Ólympíuleikana í Tókýó 2020 en báðir aðilar geta sagt honum upp fyrir 30. júní á næsta ári. Dagur hefur m.a. verið orðaður við stórliðin Veszprém og Paris Saint-Germain. Vefritið Sport1.de í Þýskalandi greindi í síðustu viku frá því að Dagur fengi 600.000 evrur í árslaun hjá PSG, eða tvöfalt meira en hann fær hjá þýska handknattleikssambandinu. „Ég er ekki með tilboð á borðinu sem ég þarf að skoða strax. Ég mun sjá til eftir 2-3 vikur,“ sagði Dagur og bætti því við að hann hafi skýrt sín mál fyrir þýska sambandinu. Dagur tók við þýska landsliðinu fyrir tveimur árum síðan og hefur náð frábærum árangri með það. Hann gerði Þýskaland að Evrópumeisturum í janúar og á Ólympíuleikunum í Ríó vann þýska liðið til bronsverðlauna.
Handbolti Tengdar fréttir Dagur: Blundar í mér smá frekjuhundur Dagur segir óvíst hvort hann verði áfram með þýska landsliðið. Það geti farið í allar áttir. 21. október 2016 19:11 Þýskir fjölmiðlar: Dagur gæti hætt næsta sumar Viðræður um áframhaldandi samstarf fram yfir Ólympíuleikana 2020 eru í gangi. En Dagur gæti gengið frá borði næsta sumar. 26. október 2016 09:30 Tvö af stærstu liðum heims vilja fá Dag Dagur Sigurðsson gæti orðið þjálfari Arons Pálmarssonar næsta sumar. 26. október 2016 18:30 Sport1: Dagur gæti fengið 75 milljónir í árslaun hjá PSG Þýskir fjölmiðlar fullyrða að Dagur Sigurðsson geti tvöfaldað laun sín hjá franska stórliðinu PSG. 27. október 2016 12:00 Brand: Þýðir ekkert að gráta Dag Dagur Sigurðsson gæti stigið frá borði sem landsliðsþjálfari þýska landsliðsins í handbolta í sumar. 28. október 2016 12:00 „Mín túlkun er að Dagur hætti“ Fyrrum landlsiðsmaður Þýskalands í handbolta telur að búið sé að ákveða að Dagur Sigurðsson hætti. 28. október 2016 15:00 Ísland getur áfram verið í hópi tíu bestu Dagur Sigurðsson hefur fulla trú á því að íslenska landsliðið geti komist í gegnum lægðina sem það er í og verið á meðal tíu bestu þjóða heims. Strákar hér heima þurfa að vera fullmótaðir áður en þeir fara út. 22. október 2016 06:00 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Dagur: Blundar í mér smá frekjuhundur Dagur segir óvíst hvort hann verði áfram með þýska landsliðið. Það geti farið í allar áttir. 21. október 2016 19:11
Þýskir fjölmiðlar: Dagur gæti hætt næsta sumar Viðræður um áframhaldandi samstarf fram yfir Ólympíuleikana 2020 eru í gangi. En Dagur gæti gengið frá borði næsta sumar. 26. október 2016 09:30
Tvö af stærstu liðum heims vilja fá Dag Dagur Sigurðsson gæti orðið þjálfari Arons Pálmarssonar næsta sumar. 26. október 2016 18:30
Sport1: Dagur gæti fengið 75 milljónir í árslaun hjá PSG Þýskir fjölmiðlar fullyrða að Dagur Sigurðsson geti tvöfaldað laun sín hjá franska stórliðinu PSG. 27. október 2016 12:00
Brand: Þýðir ekkert að gráta Dag Dagur Sigurðsson gæti stigið frá borði sem landsliðsþjálfari þýska landsliðsins í handbolta í sumar. 28. október 2016 12:00
„Mín túlkun er að Dagur hætti“ Fyrrum landlsiðsmaður Þýskalands í handbolta telur að búið sé að ákveða að Dagur Sigurðsson hætti. 28. október 2016 15:00
Ísland getur áfram verið í hópi tíu bestu Dagur Sigurðsson hefur fulla trú á því að íslenska landsliðið geti komist í gegnum lægðina sem það er í og verið á meðal tíu bestu þjóða heims. Strákar hér heima þurfa að vera fullmótaðir áður en þeir fara út. 22. október 2016 06:00
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti