Níundi nóvember sannarlega sögulegur dagur Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. nóvember 2016 13:35 Frá Berlín þann 9. nóvember þegar múrinn féll eftir 26 ár. Vísir/Getty Donald Trump er nýr forseti Bandaríkjanna ólíkt því sem kannanir bentu til undanfarnar vikur. Trump verður elsti maðurinn til að taka við embæti forseta Bandaríkjanna. Óhætt er að segja að tímamótin beri upp á athyglisverðri dagsetningu, 9. nóvember en áður hafa orðið mikil tímamót í sögu mannkyns á þessum degi. Standa þar upp úr árin 1938 og 1989. Gyðingar teknir höndum í Þýskalandi þann 9. nóvember 1938. Þann 9. nóvember árið 1938 þyrptust brúnstakkar nasista og almennir borgarar út á götur í borgum og bæjrum í Þýskalandi og brutu rúður á heimilum og í verslunum gyðinga. Er talað um Kristalsnóttina sem markaði upphafið að skipulögðum ofsókum gegn gyðingum í síðari heimsstyrjöldinni. Þann 9. nóvember árið 1989 var opnað fyrir frjálsa umferð fólks á milli vestur- og austurhluta Berlínarborgar eftir 28 ár þar sem 168 kílómetra langi múrinn skipti borginni í tvennt. Múrinn var áberandi tákn um skiptingu Þýskalands og Kalda stríðið. Talið er að á annað hundrað manns hafi látið lífið við að komast yfir múrinn í trússi við yfirvöld. Fleiri sögulegir viðburðir urðu þennan dag. Má þar nefna fyrstu opinberu heimsókn Bandaríkjaforseta út fyrir landsteinana, fyrsta tölublað tónlistartímaritsins Rolling Stone kom í verslanir og Garry Kasparov varð yngsti heimsmeistari sögunnar í skák, 22 ára, eftir sigur á landa sínum Anatoly Karpov. Lesa má nánar um sögulega viðburði sem gerðust þann 9. nóvember hér. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Teflon-Trump og hvíta bylgjan: Svona fór Trump að því að vinna kosningarnar Þvert á allar spár er það Donald Trump sem mun taka við embætti forseta Bandaríkjanna í janúar á næsta ári. 9. nóvember 2016 10:14 Donald Trump kjörinn forseti Bandaríkjanna Kallar eftir einingu innan landsins og segist ætla að verða forseti allra íbúa Bandaríkjanna. 9. nóvember 2016 07:30 Sigurræða Trump í heild sinni Donald Trump var sigurreifur er hann hélt sigurræðu sína fyrir stuðningsmenn sína á kosningavöku Trump í New York 9. nóvember 2016 07:46 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Fleiri fréttir Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Sjá meira
Donald Trump er nýr forseti Bandaríkjanna ólíkt því sem kannanir bentu til undanfarnar vikur. Trump verður elsti maðurinn til að taka við embæti forseta Bandaríkjanna. Óhætt er að segja að tímamótin beri upp á athyglisverðri dagsetningu, 9. nóvember en áður hafa orðið mikil tímamót í sögu mannkyns á þessum degi. Standa þar upp úr árin 1938 og 1989. Gyðingar teknir höndum í Þýskalandi þann 9. nóvember 1938. Þann 9. nóvember árið 1938 þyrptust brúnstakkar nasista og almennir borgarar út á götur í borgum og bæjrum í Þýskalandi og brutu rúður á heimilum og í verslunum gyðinga. Er talað um Kristalsnóttina sem markaði upphafið að skipulögðum ofsókum gegn gyðingum í síðari heimsstyrjöldinni. Þann 9. nóvember árið 1989 var opnað fyrir frjálsa umferð fólks á milli vestur- og austurhluta Berlínarborgar eftir 28 ár þar sem 168 kílómetra langi múrinn skipti borginni í tvennt. Múrinn var áberandi tákn um skiptingu Þýskalands og Kalda stríðið. Talið er að á annað hundrað manns hafi látið lífið við að komast yfir múrinn í trússi við yfirvöld. Fleiri sögulegir viðburðir urðu þennan dag. Má þar nefna fyrstu opinberu heimsókn Bandaríkjaforseta út fyrir landsteinana, fyrsta tölublað tónlistartímaritsins Rolling Stone kom í verslanir og Garry Kasparov varð yngsti heimsmeistari sögunnar í skák, 22 ára, eftir sigur á landa sínum Anatoly Karpov. Lesa má nánar um sögulega viðburði sem gerðust þann 9. nóvember hér.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Teflon-Trump og hvíta bylgjan: Svona fór Trump að því að vinna kosningarnar Þvert á allar spár er það Donald Trump sem mun taka við embætti forseta Bandaríkjanna í janúar á næsta ári. 9. nóvember 2016 10:14 Donald Trump kjörinn forseti Bandaríkjanna Kallar eftir einingu innan landsins og segist ætla að verða forseti allra íbúa Bandaríkjanna. 9. nóvember 2016 07:30 Sigurræða Trump í heild sinni Donald Trump var sigurreifur er hann hélt sigurræðu sína fyrir stuðningsmenn sína á kosningavöku Trump í New York 9. nóvember 2016 07:46 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Fleiri fréttir Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Sjá meira
Teflon-Trump og hvíta bylgjan: Svona fór Trump að því að vinna kosningarnar Þvert á allar spár er það Donald Trump sem mun taka við embætti forseta Bandaríkjanna í janúar á næsta ári. 9. nóvember 2016 10:14
Donald Trump kjörinn forseti Bandaríkjanna Kallar eftir einingu innan landsins og segist ætla að verða forseti allra íbúa Bandaríkjanna. 9. nóvember 2016 07:30
Sigurræða Trump í heild sinni Donald Trump var sigurreifur er hann hélt sigurræðu sína fyrir stuðningsmenn sína á kosningavöku Trump í New York 9. nóvember 2016 07:46