Líf og fjör í sjö ára afmæli Andreu Ritstjórn skrifar 8. nóvember 2016 13:00 Myndir/Aldís Páls Fatahönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir fagnaði sjö ára afmæli verslunar sinnar á Strandgötu í Hafnarfirði á dögunum og blés að því tilefni til veislu. Gjafapokar og veitingar í föstu og fljótandi formi drógu að smekklega gesti sem fögnuðu með Andreu sem hefur heldur betur sett sinn svip á fataval landans í gegnum árin. Myndirnar tók Aldís Pálsdóttir. Glamour Tíska Mest lesið Chrissy Teigin viðurkennir að hafa farið í lýtaaðgerð Glamour Tom Ford heldur partýinu gangandi Glamour Afhjúpar eftirlíkingar í tískuheiminum Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Whoopi Goldberg hannar ljótar jólapeysur Glamour Þetta verða trendin 2018 samkvæmt Pinterest Glamour Sjáðu inn í risastóran fataskáp Paris Hilton Glamour Melania Trump klæddist Ralph Lauren á kosningakvöldinu Glamour Kim Kardashian nakin á forsíðu GQ Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour
Fatahönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir fagnaði sjö ára afmæli verslunar sinnar á Strandgötu í Hafnarfirði á dögunum og blés að því tilefni til veislu. Gjafapokar og veitingar í föstu og fljótandi formi drógu að smekklega gesti sem fögnuðu með Andreu sem hefur heldur betur sett sinn svip á fataval landans í gegnum árin. Myndirnar tók Aldís Pálsdóttir.
Glamour Tíska Mest lesið Chrissy Teigin viðurkennir að hafa farið í lýtaaðgerð Glamour Tom Ford heldur partýinu gangandi Glamour Afhjúpar eftirlíkingar í tískuheiminum Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Whoopi Goldberg hannar ljótar jólapeysur Glamour Þetta verða trendin 2018 samkvæmt Pinterest Glamour Sjáðu inn í risastóran fataskáp Paris Hilton Glamour Melania Trump klæddist Ralph Lauren á kosningakvöldinu Glamour Kim Kardashian nakin á forsíðu GQ Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour