Húsráð: Á mjög einfaldan hátt getur þú séð hvort eggið er fúlt Stefán Árni Pálsson skrifar 7. nóvember 2016 15:30 Frábær aðferð. Það getur verið erfitt að gera sér grein fyrir því hvort eggin þín eru skemmd eða ekki. Það sést nefnilega ekki utan á þeim hvort það er í lagi með þau, eða hvort þau eru fúl. Margir hafa því lent í því að sjóða fúl egg og er útkoman oft á tíðum frekar ógeðsleg. Það er aftur á móti til einfalt ráð við þessu. Þú einfaldlega setur eggið ofan í vatn og ef það flýtur þá er það ónýtt og á að fara rakleitt í ruslið. Hér fyrir neðan má sjá einfalt skýringarmyndband. Húsráð Matur Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið
Það getur verið erfitt að gera sér grein fyrir því hvort eggin þín eru skemmd eða ekki. Það sést nefnilega ekki utan á þeim hvort það er í lagi með þau, eða hvort þau eru fúl. Margir hafa því lent í því að sjóða fúl egg og er útkoman oft á tíðum frekar ógeðsleg. Það er aftur á móti til einfalt ráð við þessu. Þú einfaldlega setur eggið ofan í vatn og ef það flýtur þá er það ónýtt og á að fara rakleitt í ruslið. Hér fyrir neðan má sjá einfalt skýringarmyndband.
Húsráð Matur Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið