John Oliver spænir píramídakerfi í sig Samúel Karl Ólason skrifar 7. nóvember 2016 15:00 „Það hlítur að vera til leið til að segja heiminum frá hættum MLM-fyrirtækja.“ Þetta segir þáttastjórnandinn John Oliver, sem tekur píramídasölukerfi (MLM) fyrir í nýjasta þætti sínum af Last Week Tonight. Þar setur hann verulega út á þetta kerfi og fer yfir hluta af þeirri gagnrýni sem beinst hefur gegn stærstu fyrirtækjunum sem styðjast við slík kerfi. Sem dæmi hafi sölumenn Herbalife haldið því fram að vörur þeirra hafi læknað krabbamein, hjartagalla og margt fleira. Undir lok innslagsins tilkynnir Oliver að hann og starfsmenn hans hafi stofnað eigin píramídakerfi. Varan sem hann vill að áhorfendur sínir setji í dreifingu er myndbandið sem sjá má hér að neðan. Last Week Tonight er sýndur á Stöð 2 á mánudagskvöldum. Mest lesið Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðskipti innlent Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Engin tilkynning um hópuppsögn í október Viðskipti innlent „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ Atvinnulíf Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf Fleiri fréttir Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
„Það hlítur að vera til leið til að segja heiminum frá hættum MLM-fyrirtækja.“ Þetta segir þáttastjórnandinn John Oliver, sem tekur píramídasölukerfi (MLM) fyrir í nýjasta þætti sínum af Last Week Tonight. Þar setur hann verulega út á þetta kerfi og fer yfir hluta af þeirri gagnrýni sem beinst hefur gegn stærstu fyrirtækjunum sem styðjast við slík kerfi. Sem dæmi hafi sölumenn Herbalife haldið því fram að vörur þeirra hafi læknað krabbamein, hjartagalla og margt fleira. Undir lok innslagsins tilkynnir Oliver að hann og starfsmenn hans hafi stofnað eigin píramídakerfi. Varan sem hann vill að áhorfendur sínir setji í dreifingu er myndbandið sem sjá má hér að neðan. Last Week Tonight er sýndur á Stöð 2 á mánudagskvöldum.
Mest lesið Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðskipti innlent Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Engin tilkynning um hópuppsögn í október Viðskipti innlent „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ Atvinnulíf Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf Fleiri fréttir Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira