Svona voru aðstæður við björgun rjúpnaskyttnanna Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. nóvember 2016 10:15 Björgunarsveitir máttu glíma við vatnsmiklar ár og mikið rok þegar leitað var að tveimur rjúknaskyttum um helgina. Mynd/Skjáskot Björgunarsveitarmenn sem tóku þátt í leit að tveimur rjúpnaskyttum á Snæfellsnesi um helgina máttu glíma við afar erfiðar aðstæður í leitinni líkt og sjá má á meðfylgjandi myndbandi. Leit hófst á laugardag en mennirnir fundust um klukkan tvö í gær. Mikil þoka, rok og töluvert vatnsveður gerðu leitarmönnum erfitt um vik en þegar allt var talið komu um 200 manns að leitinni þegar mest lét. Mennirnir sem leitað var að höfðu leitað sér skjóls undan veðrinu ofarlega í hlíðum Gráborgar, ofan Hestdala sem ganga inn af Kolgrafarfirði. Voru þeir orðnir bæði kaldir og blautir þegar björgunarsveitarmenn komu að þeim.Skytturnar höfðu leitað sér skjóls í hlíðum Gráborgar, ofan Hestdala sem ganga inn af Kolgrafarfirði.Vísir/Loftmyndir.isVeðuraðstæður voru þannig að litlar ár urðu gríðarlega vatnsmiklar líkt og sjá má meðfylgjandi myndbandi en nokkrum klukkutímum áður en að myndbandið hér að ofan var tekið mátti hæglega vaða yfir ána. Það var þó annað upp á teningnum þegar þessi hluti leitarmanna þurfti að komast yfir ána en líkt og sjá má þurfti fjölda manns til þess að koma öllum leitarmönnum og búnaði yfir ána. Þór Þorsteinnson birtir myndbandið á Facebook-síðu sinni. „Lokametranir á annars erfiðum degi - Ég er ákaflega stoltur af að vera hluti af þessari heild sem hugsar í lausnum en ekki vandamálum með samvinnu en ekki sérhagsmuni að leiðarljósi,“ skrifar Þór við myndbandið. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Mennirnir fundnir heilir á húfi Rjúpnaskytturnar sem leitað var á Snæfellsnesi komu í leitirnar á öðrum tímanum í dag. 6. nóvember 2016 14:19 Rjúpnaskytta saknað: Erfiðar aðstæður til leitar á Snæfellsnesi Liðsauki frá höfuðborgarsvæðinu tekur nú þátt í leitinni. 6. nóvember 2016 09:43 Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Innlent Fleiri fréttir Engin uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Sjá meira
Björgunarsveitarmenn sem tóku þátt í leit að tveimur rjúpnaskyttum á Snæfellsnesi um helgina máttu glíma við afar erfiðar aðstæður í leitinni líkt og sjá má á meðfylgjandi myndbandi. Leit hófst á laugardag en mennirnir fundust um klukkan tvö í gær. Mikil þoka, rok og töluvert vatnsveður gerðu leitarmönnum erfitt um vik en þegar allt var talið komu um 200 manns að leitinni þegar mest lét. Mennirnir sem leitað var að höfðu leitað sér skjóls undan veðrinu ofarlega í hlíðum Gráborgar, ofan Hestdala sem ganga inn af Kolgrafarfirði. Voru þeir orðnir bæði kaldir og blautir þegar björgunarsveitarmenn komu að þeim.Skytturnar höfðu leitað sér skjóls í hlíðum Gráborgar, ofan Hestdala sem ganga inn af Kolgrafarfirði.Vísir/Loftmyndir.isVeðuraðstæður voru þannig að litlar ár urðu gríðarlega vatnsmiklar líkt og sjá má meðfylgjandi myndbandi en nokkrum klukkutímum áður en að myndbandið hér að ofan var tekið mátti hæglega vaða yfir ána. Það var þó annað upp á teningnum þegar þessi hluti leitarmanna þurfti að komast yfir ána en líkt og sjá má þurfti fjölda manns til þess að koma öllum leitarmönnum og búnaði yfir ána. Þór Þorsteinnson birtir myndbandið á Facebook-síðu sinni. „Lokametranir á annars erfiðum degi - Ég er ákaflega stoltur af að vera hluti af þessari heild sem hugsar í lausnum en ekki vandamálum með samvinnu en ekki sérhagsmuni að leiðarljósi,“ skrifar Þór við myndbandið.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Mennirnir fundnir heilir á húfi Rjúpnaskytturnar sem leitað var á Snæfellsnesi komu í leitirnar á öðrum tímanum í dag. 6. nóvember 2016 14:19 Rjúpnaskytta saknað: Erfiðar aðstæður til leitar á Snæfellsnesi Liðsauki frá höfuðborgarsvæðinu tekur nú þátt í leitinni. 6. nóvember 2016 09:43 Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Innlent Fleiri fréttir Engin uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Sjá meira
Mennirnir fundnir heilir á húfi Rjúpnaskytturnar sem leitað var á Snæfellsnesi komu í leitirnar á öðrum tímanum í dag. 6. nóvember 2016 14:19
Rjúpnaskytta saknað: Erfiðar aðstæður til leitar á Snæfellsnesi Liðsauki frá höfuðborgarsvæðinu tekur nú þátt í leitinni. 6. nóvember 2016 09:43