Taylor Swift hæst launaða konan í tónlistarbransanum Ritstjórn skrifar 7. nóvember 2016 11:00 Það er nóg til hjá Taylor. vísir/getty Á nýjum lista Forbes segir að Taylor Swift sé hæst launaða konan í tónlistarbransanum. Talið er að tekjur hennar hafi numið 170 milljónum dollara. Hún á tónleikaferðalagi sínu það að þakka ásamt stórum samningum við Apple og Keds. Á hælum hennar er söngkonan Adele sem halaði inn 80.5 milljónum dollara. Það er því nokkuð ljóst að Taylor Swift er lang tekjuhæst allra kvenna í bransanum. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir efstu konurnar á listanum. 1. Taylor Swift 2. Adele $80.5 milljónir 3. Madonna $76.5 milljónir 4. Rihanna $75 milljónir 5. Beyonce $54 milljónir 6. Katy Perry $41 milljónir 7. Jennifer Lopez $39.5 milljónir 8. Britney Spears $30.5 milljónir 9. Shania Twain $27.5 milljónir 10. Celine Dion $27 milljónir Mest lesið Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Fjólublár er litur ársins 2018 Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Sama forsíða hjá Vogue og W Magazine Glamour Olíubornir leggir eða hvít málning? Glamour Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Uppáhalds flíkin er innra lag úr gömlum jakka Glamour Súpergrúppan TLC með endurkomu ársins Glamour Stjörnustríðsinnblástur hjá Chanel Glamour
Á nýjum lista Forbes segir að Taylor Swift sé hæst launaða konan í tónlistarbransanum. Talið er að tekjur hennar hafi numið 170 milljónum dollara. Hún á tónleikaferðalagi sínu það að þakka ásamt stórum samningum við Apple og Keds. Á hælum hennar er söngkonan Adele sem halaði inn 80.5 milljónum dollara. Það er því nokkuð ljóst að Taylor Swift er lang tekjuhæst allra kvenna í bransanum. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir efstu konurnar á listanum. 1. Taylor Swift 2. Adele $80.5 milljónir 3. Madonna $76.5 milljónir 4. Rihanna $75 milljónir 5. Beyonce $54 milljónir 6. Katy Perry $41 milljónir 7. Jennifer Lopez $39.5 milljónir 8. Britney Spears $30.5 milljónir 9. Shania Twain $27.5 milljónir 10. Celine Dion $27 milljónir
Mest lesið Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Fjólublár er litur ársins 2018 Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Sama forsíða hjá Vogue og W Magazine Glamour Olíubornir leggir eða hvít málning? Glamour Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Uppáhalds flíkin er innra lag úr gömlum jakka Glamour Súpergrúppan TLC með endurkomu ársins Glamour Stjörnustríðsinnblástur hjá Chanel Glamour