Ráðast inn í al-Zahra héraðið í Mosul Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 4. nóvember 2016 16:35 Sérsveitir hafa staðið í ströngu og barist við vígamennina á strætum hverfisins Vísir/Getty Írakski herinn hefur ráðist inn í nýjan hluta Mosul. Um er að ræða al-Zahra héraðið í austur hluta borgarinnar. Þetta kemur fram inn á vef BBC. Heimildir herma að herinn hafi náð undir sig 90 prósent svæðisins. Sérsveitir hafa staðið í ströngu og barist við vígamennina á strætum hverfisins. Innrásin í al-Zahra héraðið hófst kl 04.00 í nótt á íslenskum tíma.Berjast harkalega Samkvæmt heimildarmönnum BBC veita vígamennirnir harða mótspyrnu og notast við leyniskyttur, bílasprengjur og eldflaugar. Til að mynda reyndi herinn einnig að ráðast inn á Karama svæðið suður af al-Zahra en varð að snúa við þar sem Isis liðar vörðust harkalega og höfðu lokað vegina af. Íbúar al-Zahra héraðsins, sem BBC ræddi við, segja að Isis samtökin hafi vitað af því að írakskir hermenn hyggðust ráðast inn í hverfið og að hermennirnir hafi flúið svæðið að undanskildum fjórum vígamannahópum sem vörðust gegn innrás hersins.Vernda almenna borgara Sameinuðu Þjóðirnar benda á að 1,5 milljónir íbúa borgarinnar búi við fjöldamorð og flækist inn í stríðsátökin gegn eigin vilja. Skipulögð loftáras var gerð á herstöð Isis manna en hermenn íraka hafa fengið ítrekanir frá liðsforingjum sínum að vernda beri almenna borgara. Írakski herinn, ásamt kúrdískum öflum hafa barist við vígamenn Isis samtakanna með hjálp frá Bandaríkjamönnum síðan 17. október síðast liðinn. Herinn hefur náð að yfirtaka yfir 12 þorp og bæji í nágrenni Mosul. Í hópinn hafa bæst um 200 íranskar/kúrdískar konur sem berjast ötullega gegn árásum Isis. Þær eru núna hluti af 600 manna hóp sem kalla sig Kúrdísku friðarsamtökin. Talsmaður hersins segist vona að þeir nái að yfirtaka svæðið að fullu sem fyrst. Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Erlent Fleiri fréttir Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Sjá meira
Írakski herinn hefur ráðist inn í nýjan hluta Mosul. Um er að ræða al-Zahra héraðið í austur hluta borgarinnar. Þetta kemur fram inn á vef BBC. Heimildir herma að herinn hafi náð undir sig 90 prósent svæðisins. Sérsveitir hafa staðið í ströngu og barist við vígamennina á strætum hverfisins. Innrásin í al-Zahra héraðið hófst kl 04.00 í nótt á íslenskum tíma.Berjast harkalega Samkvæmt heimildarmönnum BBC veita vígamennirnir harða mótspyrnu og notast við leyniskyttur, bílasprengjur og eldflaugar. Til að mynda reyndi herinn einnig að ráðast inn á Karama svæðið suður af al-Zahra en varð að snúa við þar sem Isis liðar vörðust harkalega og höfðu lokað vegina af. Íbúar al-Zahra héraðsins, sem BBC ræddi við, segja að Isis samtökin hafi vitað af því að írakskir hermenn hyggðust ráðast inn í hverfið og að hermennirnir hafi flúið svæðið að undanskildum fjórum vígamannahópum sem vörðust gegn innrás hersins.Vernda almenna borgara Sameinuðu Þjóðirnar benda á að 1,5 milljónir íbúa borgarinnar búi við fjöldamorð og flækist inn í stríðsátökin gegn eigin vilja. Skipulögð loftáras var gerð á herstöð Isis manna en hermenn íraka hafa fengið ítrekanir frá liðsforingjum sínum að vernda beri almenna borgara. Írakski herinn, ásamt kúrdískum öflum hafa barist við vígamenn Isis samtakanna með hjálp frá Bandaríkjamönnum síðan 17. október síðast liðinn. Herinn hefur náð að yfirtaka yfir 12 þorp og bæji í nágrenni Mosul. Í hópinn hafa bæst um 200 íranskar/kúrdískar konur sem berjast ötullega gegn árásum Isis. Þær eru núna hluti af 600 manna hóp sem kalla sig Kúrdísku friðarsamtökin. Talsmaður hersins segist vona að þeir nái að yfirtaka svæðið að fullu sem fyrst.
Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Erlent Fleiri fréttir Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Sjá meira