Innlent

Bylgjan, FM957 og Xið 977 úti í morgun

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Ívar Guðmundsson er í loftinu á Bylgjunni í augnablikinu.
Ívar Guðmundsson er í loftinu á Bylgjunni í augnablikinu.
Bilun í ljósleiðara leiddi til þess í morgun að Bylgjan, FM957 og Xið 977 duttur úr loftinu um stund. Viðgerð var þó lokið um klukkan 11:15. Um landlæga bilun var að ræða og var því hvergi hægt að hlusta á stöðvarnar.

Hægt er að hlusta á stöðvarnar í appinu, á heimasíðum útvarpsstöðvanna og hér á Vísi. Sömuleiðis í öllum myndlyklum.

Í upprunalegri útgáfu fréttarinnar kom fram að bilun hjá Vodafone hefði ollið vandræðunum. Það var ekki rétt og við biðjumst velvirðingar á því.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×