Aldo verður neyddur til að berjast Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. nóvember 2016 12:30 Jose Aldo gengur úr búrinu eftir bardagann við Frankie Edgar. vísir/getty Þjálfari UFC-bardagakappans Jose Aldo hefur enga trú á því að UFC ætli að verða við óskum Aldo um að losna undan samningi við sambandið. Aldo fór í mikla fýlu er í ljós kom að hann mun ekki berjast við Conor McGregor í New York um fjaðurvigtarbeltið. Þess í stað mun Conor keppa við Eddie Alvarez um léttvigtarbeltið. Aldo sagðist þá vera hættur og krafðist þess að losna undan samningi við UFC. Hann er þegar búinn að funda með Dana White, forseta UFC, en ekkert kom út úr þeim viðræðum. Aldo losnar ekki svo auðveldlega. Þjálfari Aldo, Andre Pederneiras, hefur nú sagt að þetta sé hálfvonlaus barátta og að Aldo verði að berjast. „Það er ekkert annað í stöðunni núna en að halda áfram að berjast. Skiptir engu þó svo Jose vilji hætta. UFC gerði okkur það ljóst að sambandið ætlar ekki að sleppa honum,“ sagði þjálfarinn en þá dreymir enn um bardaga við Írann. „Við verðum að bíða og sjá hvað Conor gerir en bardagi í febrúar eða mars við Conor myndi henta vel.“ Aldo hafði aldrei tapað í UFC áður en Conor rotaði hann á 13 sekúndum fyrir tæpu ári síðan. Hann hefur aðeins tapað tvisvar á ferlinum en fyrra tapið var árið 2005. MMA Tengdar fréttir Aldo er til í að tapa viljandi Jose Aldo er svo mikið í mun um að losna undan samningi að hann mun ekki víla fyrir sér að tapa viljandi til þess að losna frá sambandinu. 13. október 2016 17:00 Ekki einu sinni bardagi við Conor mun hugga Aldo Jose Aldo var ekkert að grínast er hann sagði í reiðikasti á dögunum að hann væri hættur í MMA og vildi losna undan samningi hjá UFC. 4. október 2016 11:15 Conor: Aldo vill ekki berjast við mig Írinn Conor McGregor segir að lætin í Jose Aldo síðustu vikur séu leikrit. Hann þori í raun ekki að berjast við sig. 26. október 2016 16:29 Aldo segist vera hættur í MMA Brasilíumaðurinn segir að Conor McGregor stýri UFC og hann hefur engan áhuga á því að vera starfsmaður Írans. 29. september 2016 10:00 Aldo: Framtíðin er óráðin Brasilíumaðurinn Jose Aldo flaug til Las Vegas í gær þar sem hann fundaði með Dana White, forseta UFC, en Aldo segist vera hættur í MMA og vill losna undan samningi við UFC. 20. október 2016 22:45 Mest lesið Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Í beinni: Króatía - Ísland | Ögurstund gegn köppum Dags Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Fleiri fréttir Afskrifuð stjarna Króata óvænt með Í beinni: Keflavík - Valur | Meistarar mætast Okkar menn fengu ekki slóvenskan greiða Í beinni: Þór Þ. - ÍR | Gætu orðið jöfn að leik loknum Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Sögulegur árangur Portúgals á HM Í beinni: Króatía - Ísland | Ögurstund gegn köppum Dags Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Borðuðu aldrei kvöldmat saman „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Lífið leikur við Kessler „Íslenska liðið lítur vel út“ Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn Harðarmenn bæta við sig Brassa, Japana og Slóvaka á einu bretti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til „Kominn tími til að hann verði sá besti í heimi“ Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Sjá meira
Þjálfari UFC-bardagakappans Jose Aldo hefur enga trú á því að UFC ætli að verða við óskum Aldo um að losna undan samningi við sambandið. Aldo fór í mikla fýlu er í ljós kom að hann mun ekki berjast við Conor McGregor í New York um fjaðurvigtarbeltið. Þess í stað mun Conor keppa við Eddie Alvarez um léttvigtarbeltið. Aldo sagðist þá vera hættur og krafðist þess að losna undan samningi við UFC. Hann er þegar búinn að funda með Dana White, forseta UFC, en ekkert kom út úr þeim viðræðum. Aldo losnar ekki svo auðveldlega. Þjálfari Aldo, Andre Pederneiras, hefur nú sagt að þetta sé hálfvonlaus barátta og að Aldo verði að berjast. „Það er ekkert annað í stöðunni núna en að halda áfram að berjast. Skiptir engu þó svo Jose vilji hætta. UFC gerði okkur það ljóst að sambandið ætlar ekki að sleppa honum,“ sagði þjálfarinn en þá dreymir enn um bardaga við Írann. „Við verðum að bíða og sjá hvað Conor gerir en bardagi í febrúar eða mars við Conor myndi henta vel.“ Aldo hafði aldrei tapað í UFC áður en Conor rotaði hann á 13 sekúndum fyrir tæpu ári síðan. Hann hefur aðeins tapað tvisvar á ferlinum en fyrra tapið var árið 2005.
MMA Tengdar fréttir Aldo er til í að tapa viljandi Jose Aldo er svo mikið í mun um að losna undan samningi að hann mun ekki víla fyrir sér að tapa viljandi til þess að losna frá sambandinu. 13. október 2016 17:00 Ekki einu sinni bardagi við Conor mun hugga Aldo Jose Aldo var ekkert að grínast er hann sagði í reiðikasti á dögunum að hann væri hættur í MMA og vildi losna undan samningi hjá UFC. 4. október 2016 11:15 Conor: Aldo vill ekki berjast við mig Írinn Conor McGregor segir að lætin í Jose Aldo síðustu vikur séu leikrit. Hann þori í raun ekki að berjast við sig. 26. október 2016 16:29 Aldo segist vera hættur í MMA Brasilíumaðurinn segir að Conor McGregor stýri UFC og hann hefur engan áhuga á því að vera starfsmaður Írans. 29. september 2016 10:00 Aldo: Framtíðin er óráðin Brasilíumaðurinn Jose Aldo flaug til Las Vegas í gær þar sem hann fundaði með Dana White, forseta UFC, en Aldo segist vera hættur í MMA og vill losna undan samningi við UFC. 20. október 2016 22:45 Mest lesið Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Í beinni: Króatía - Ísland | Ögurstund gegn köppum Dags Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Fleiri fréttir Afskrifuð stjarna Króata óvænt með Í beinni: Keflavík - Valur | Meistarar mætast Okkar menn fengu ekki slóvenskan greiða Í beinni: Þór Þ. - ÍR | Gætu orðið jöfn að leik loknum Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Sögulegur árangur Portúgals á HM Í beinni: Króatía - Ísland | Ögurstund gegn köppum Dags Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Borðuðu aldrei kvöldmat saman „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Lífið leikur við Kessler „Íslenska liðið lítur vel út“ Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn Harðarmenn bæta við sig Brassa, Japana og Slóvaka á einu bretti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til „Kominn tími til að hann verði sá besti í heimi“ Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Sjá meira
Aldo er til í að tapa viljandi Jose Aldo er svo mikið í mun um að losna undan samningi að hann mun ekki víla fyrir sér að tapa viljandi til þess að losna frá sambandinu. 13. október 2016 17:00
Ekki einu sinni bardagi við Conor mun hugga Aldo Jose Aldo var ekkert að grínast er hann sagði í reiðikasti á dögunum að hann væri hættur í MMA og vildi losna undan samningi hjá UFC. 4. október 2016 11:15
Conor: Aldo vill ekki berjast við mig Írinn Conor McGregor segir að lætin í Jose Aldo síðustu vikur séu leikrit. Hann þori í raun ekki að berjast við sig. 26. október 2016 16:29
Aldo segist vera hættur í MMA Brasilíumaðurinn segir að Conor McGregor stýri UFC og hann hefur engan áhuga á því að vera starfsmaður Írans. 29. september 2016 10:00
Aldo: Framtíðin er óráðin Brasilíumaðurinn Jose Aldo flaug til Las Vegas í gær þar sem hann fundaði með Dana White, forseta UFC, en Aldo segist vera hættur í MMA og vill losna undan samningi við UFC. 20. október 2016 22:45