Gera kvikmynd um Egils sögu Skallagrímssonar Birgir Olgeirsson skrifar 1. nóvember 2016 16:35 Dagur Kári Pétursson og Benedikt Erlingsson. Benedikt Erlingsson og Dagur Kári Pétursson eru staddir í Kaupmannahöfn í Danmörku þar sem þeir eru að ljúka samningum um gerð kvikmyndar um Egils sögu Skallagrímssonar. Benedikt sér um ritun handrits kvikmyndarinnar en leikstjórn verður í höndum Dags Kára. „Við erum bara að leggja af stað, þetta er dálítil ganga fram undan en við erum að þróa þetta,“ segir Benedikt í samtali við Vísi um verkefnið. Sjá einnig: Egill Skallagrímsson listaskáld en einnig illræmdur morðingi Aðspurður hvenær tökur á myndinni eru fyrirhugaðar segir Benedikt að fyrst muni hann klára kvikmyndina Fjallkonan fer í stríð. Um er að ræða hasar-, söngleikja og umhverfistrylli sem fer í tökur í júlí á næsta ári en áætlað er að hún verði frumsýnd vorið 2018. Egils saga Skallagrímssonar verður næsta stóra verkefni Benedikts en það mun teygja sig um öll Norðurlönd og England.Sjá einnig: Er þetta hinn sögufrægi smiðjusteinn Skallagríms? Bíó og sjónvarp Mest lesið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Benedikt Erlingsson og Dagur Kári Pétursson eru staddir í Kaupmannahöfn í Danmörku þar sem þeir eru að ljúka samningum um gerð kvikmyndar um Egils sögu Skallagrímssonar. Benedikt sér um ritun handrits kvikmyndarinnar en leikstjórn verður í höndum Dags Kára. „Við erum bara að leggja af stað, þetta er dálítil ganga fram undan en við erum að þróa þetta,“ segir Benedikt í samtali við Vísi um verkefnið. Sjá einnig: Egill Skallagrímsson listaskáld en einnig illræmdur morðingi Aðspurður hvenær tökur á myndinni eru fyrirhugaðar segir Benedikt að fyrst muni hann klára kvikmyndina Fjallkonan fer í stríð. Um er að ræða hasar-, söngleikja og umhverfistrylli sem fer í tökur í júlí á næsta ári en áætlað er að hún verði frumsýnd vorið 2018. Egils saga Skallagrímssonar verður næsta stóra verkefni Benedikts en það mun teygja sig um öll Norðurlönd og England.Sjá einnig: Er þetta hinn sögufrægi smiðjusteinn Skallagríms?
Bíó og sjónvarp Mest lesið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein