Hægt að horfa á mynd Leonardo Di Caprio um loftslagsbreytingar á netinu Atli Ísleifsson skrifar 1. nóvember 2016 10:16 Leonardo ræðir við Bandaríkjaforseta. Aðstandendur kvikmyndarinnar Before the Flood hafa nú gert myndina aðgengilega á netinu. Þar má sjá leikarann Leonardo Di Caprio ferðast um heiminn til að kynna sér afleiðingar hlýnunar jarðar og mögulegar lausnir við þeim vanda sem heimsbyggðin stendur frammi fyrir. Mashable greinir frá því að myndin, sem er 95 mínútna löng, hafi verið gerð aðgengileg á Facebook, YouTube, Hulu og fleiri stöðum frá 30. október til 6. nóvember. Vangaveltur eru uppi um að með því að dreifa myndinni með þessu hætti sé vonast til að hafa áhrif á sem flesta áður en Bandaríkjamenn kjósa sér nýjan forseta á þriðjudaginn í næstu viku. Bíó og sjónvarp Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Aðstandendur kvikmyndarinnar Before the Flood hafa nú gert myndina aðgengilega á netinu. Þar má sjá leikarann Leonardo Di Caprio ferðast um heiminn til að kynna sér afleiðingar hlýnunar jarðar og mögulegar lausnir við þeim vanda sem heimsbyggðin stendur frammi fyrir. Mashable greinir frá því að myndin, sem er 95 mínútna löng, hafi verið gerð aðgengileg á Facebook, YouTube, Hulu og fleiri stöðum frá 30. október til 6. nóvember. Vangaveltur eru uppi um að með því að dreifa myndinni með þessu hætti sé vonast til að hafa áhrif á sem flesta áður en Bandaríkjamenn kjósa sér nýjan forseta á þriðjudaginn í næstu viku.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein