Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Ritstjórn skrifar 1. nóvember 2016 09:00 línan fer á sölu 3.nóvember. Mynd/Getty Carine Roitfeld hefur hannað línu fyrir Uniqlo sem verður sett í sölu þann 3.nóvember. Carine, sem er fyrrum ritstjórni franska Vogue, fann innblástur úr sínum eigin fataskáp við gerð línunnar. Það er mikið um leðurjakka, ullarjakka og gervipelsa. Hún segir að þrátt fyrir að línan sé byggð á sínum eigin fataskáp að þá eru flíkurnar vel valdar og að allir ættu að geta gert þær að sínum eigin. Hægt verður að versla vörurnar á netverslun Uniqlo á fimmtudaginn sem og í völdum verslunum víða um heim. Alla línuna er hægt að skoða hér. Mest lesið Slegist um að klæða Caitlyn Glamour Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour iglo + indi í samstarf við Kærleiksbirnina Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Að taka stökkið Glamour Líf og fjör á Secret Solstice Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Vetements í samstarfi við 18 tískumerki á hátískuvikunni Glamour
Carine Roitfeld hefur hannað línu fyrir Uniqlo sem verður sett í sölu þann 3.nóvember. Carine, sem er fyrrum ritstjórni franska Vogue, fann innblástur úr sínum eigin fataskáp við gerð línunnar. Það er mikið um leðurjakka, ullarjakka og gervipelsa. Hún segir að þrátt fyrir að línan sé byggð á sínum eigin fataskáp að þá eru flíkurnar vel valdar og að allir ættu að geta gert þær að sínum eigin. Hægt verður að versla vörurnar á netverslun Uniqlo á fimmtudaginn sem og í völdum verslunum víða um heim. Alla línuna er hægt að skoða hér.
Mest lesið Slegist um að klæða Caitlyn Glamour Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour iglo + indi í samstarf við Kærleiksbirnina Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Að taka stökkið Glamour Líf og fjör á Secret Solstice Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Vetements í samstarfi við 18 tískumerki á hátískuvikunni Glamour