Katrín fundar fyrst með Samfylkingu Atli Ísleifsson skrifar 16. nóvember 2016 21:15 Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna. vísir/hanna Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, mun fyrst funda með Loga Má Einarssyni, formanni Samfylkingarinnar, í Alþingishúsinu á morgun. Katrín hyggst funda með leiðtogum allra flokka á morgun, eftir að Guðni Th. Jóhannesson afhenti henni umboð til stjórnarmyndunar á Bessastöðum í dag. Fundur Katrínar og Loga hefst klukkan 9:30. Tveimur tímum síðar er fyrrhugaður fundur með formönnum Bjartrar framtíðar og Viðreisnar, þeim Óttari Proppé og Benedikt Jóhannessyni. Katrín fundar svo með Sigurði Inga Jóhannssyni, formanni Framsóknar, klukkan 14, fulltrúum Pírata klukkan 15:30 og loks Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokks, klukkan 17. Fundirnir fara fram í forsetaherbergi Alþingis, en Katrín mun svara fyrirspurnum blaðamanna að öllum fundum loknum. Dagskrá Katrínar Jakobsdóttur á morgun: 09.30 Samfylkingin 11.30 Björt framtíð og Viðreisn 14.00 Framsóknarflokkur 15.30 Píratar 17.00 Sjálfstæðisflokkur Kosningar 2016 Tengdar fréttir Katrín nálgast stjórnarmyndun með auðmýkt Katrín Jakobsdóttir hyggst ræða við aðra flokksleiðtoga á morgun og segist helst vilja mynda fimm flokka ríkisstjórn gömlu stjórnarandstöðuflokkanna og Viðreisnar. 16. nóvember 2016 18:30 Katrín komin með umboð til að mynda ríkisstjórn Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, veitti Katrínu Jakobsdóttur, formanni Vinstri grænna, umboð til myndunar nýrrar ríkisstjórnar á fundi þeirra á Bessastöðum í dag. 16. nóvember 2016 13:27 Katrín byrjar þreifingarnar snemma Formenn Bjartrar framtíðar og Viðreisnar mæta saman á fundinn. 16. nóvember 2016 16:24 Fyrsti kostur Katrínar fjölflokka stjórn á vinstri vængnum Hún sagði alla flokka gera sér grein fyrir því að það sé ábyrgðarhluti að mynda starfhæfa ríkisstjórn. 16. nóvember 2016 13:50 Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Fleiri fréttir Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, mun fyrst funda með Loga Má Einarssyni, formanni Samfylkingarinnar, í Alþingishúsinu á morgun. Katrín hyggst funda með leiðtogum allra flokka á morgun, eftir að Guðni Th. Jóhannesson afhenti henni umboð til stjórnarmyndunar á Bessastöðum í dag. Fundur Katrínar og Loga hefst klukkan 9:30. Tveimur tímum síðar er fyrrhugaður fundur með formönnum Bjartrar framtíðar og Viðreisnar, þeim Óttari Proppé og Benedikt Jóhannessyni. Katrín fundar svo með Sigurði Inga Jóhannssyni, formanni Framsóknar, klukkan 14, fulltrúum Pírata klukkan 15:30 og loks Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokks, klukkan 17. Fundirnir fara fram í forsetaherbergi Alþingis, en Katrín mun svara fyrirspurnum blaðamanna að öllum fundum loknum. Dagskrá Katrínar Jakobsdóttur á morgun: 09.30 Samfylkingin 11.30 Björt framtíð og Viðreisn 14.00 Framsóknarflokkur 15.30 Píratar 17.00 Sjálfstæðisflokkur
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Katrín nálgast stjórnarmyndun með auðmýkt Katrín Jakobsdóttir hyggst ræða við aðra flokksleiðtoga á morgun og segist helst vilja mynda fimm flokka ríkisstjórn gömlu stjórnarandstöðuflokkanna og Viðreisnar. 16. nóvember 2016 18:30 Katrín komin með umboð til að mynda ríkisstjórn Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, veitti Katrínu Jakobsdóttur, formanni Vinstri grænna, umboð til myndunar nýrrar ríkisstjórnar á fundi þeirra á Bessastöðum í dag. 16. nóvember 2016 13:27 Katrín byrjar þreifingarnar snemma Formenn Bjartrar framtíðar og Viðreisnar mæta saman á fundinn. 16. nóvember 2016 16:24 Fyrsti kostur Katrínar fjölflokka stjórn á vinstri vængnum Hún sagði alla flokka gera sér grein fyrir því að það sé ábyrgðarhluti að mynda starfhæfa ríkisstjórn. 16. nóvember 2016 13:50 Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Fleiri fréttir Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Sjá meira
Katrín nálgast stjórnarmyndun með auðmýkt Katrín Jakobsdóttir hyggst ræða við aðra flokksleiðtoga á morgun og segist helst vilja mynda fimm flokka ríkisstjórn gömlu stjórnarandstöðuflokkanna og Viðreisnar. 16. nóvember 2016 18:30
Katrín komin með umboð til að mynda ríkisstjórn Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, veitti Katrínu Jakobsdóttur, formanni Vinstri grænna, umboð til myndunar nýrrar ríkisstjórnar á fundi þeirra á Bessastöðum í dag. 16. nóvember 2016 13:27
Katrín byrjar þreifingarnar snemma Formenn Bjartrar framtíðar og Viðreisnar mæta saman á fundinn. 16. nóvember 2016 16:24
Fyrsti kostur Katrínar fjölflokka stjórn á vinstri vængnum Hún sagði alla flokka gera sér grein fyrir því að það sé ábyrgðarhluti að mynda starfhæfa ríkisstjórn. 16. nóvember 2016 13:50