Sigurför Hjartasteins Stefán Þór Hjartarson skrifar 16. nóvember 2016 11:00 Baldur Einarsson og Blær Hinriksson fara með aðalhlutverkin í Hjartasteini og hafa hlotið lof fyrir. Kvikmyndin Hjartasteinn hefur farið sannkallaða sigurför um heiminn og raðað inn verðlaunum á hverri kvikmyndahátiðinni eftir annari. Lífið tekur hér saman verðlaunin og birtir nokkrar myndir af hátíðunum sem eru orðnar ansi margar. Hjartasteinshópurinn kominn saman á sviðinu í Lübeck á Norrænu kvikmyndadögunum þar sem Hjartasteinn hreppti aðalverðlaunin.Mynd/Olaf Malzahn Hjartasteinn hefur nú þegar þetta er skrifað unnið 12 verðlaun á alþjóðlegum kvikmyndahátíðum. Hjartasteinn verður frumsýnd á aðaltökustað sínum, Borgarfirði eystri, þann 28. desember og fer í almennar sýningar þann 13. janúar. Hér er listi yfir hátíðirnar sem myndin hefur þegar verið á og þau verðlaun sem hún hefur hlotið: Guðmundur Arnar Guðmundsson leikstjóri og Anton Máni Svansson framleiðandi stilla sér upp með Queer Lion verðlaunin sem þeir hlutu á Kvikmyndahátíðinni í Feneyjum en hún er elsta kvikmyndahátíð í heiminum.Mynd/Moris Puccio Kvikmyndahátíðin í Feneyjum, Ítalíu -Queer Lion verðlaunin TIFF – Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Toronto, Kanada Guðmundur Arnar Guðmundsson leikstjóri með verðlaunin þrenn sem Hjartasteinn hlaut á kvikmyndahátíðinni í Varsjá.Mynd/Rafal NowakKvikmyndahátíðin í Varsjá, Póllandi-Besti leikstjórinn-Baldur Einarsson hlaut sérstök dómnefndarverðlaun fyrir leik sinn-Kirkjuverðlaun hátíðarinnarAlþjóðlega kvikmyndahátíðin í Busan, Suður-KóreuLeikstjórinn stillir sér upp með Gold Q Hugo verðlaunin á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Chicago.Mynd/Timothy M. Schmidt Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Chicago-Gold Q Hugo verðlauninKvikmyndahátíðin í Ghent, BelgíuCPH:PIX kvikmyndahátíðin í Kaupmannahöfn, Danmörku-Áhorfendaverðlaun PolitikenAlþjóðlega kvikmyndahátíðin í Sao Paulo, BrasilíuAnton Máni Svansson, framleiðandi myndarinnar, þakkar hér fyrir sig á alþjóðlegu Molodist kvikmyndahátíðinni í Kænugarði í Úkraínu þar sem Hjartasteinn tók þrenn verðlaun.Mynd/Volodymyr ShuvayevAlþjóðlega Molodist kvikmyndahátíðin í Kænugarði, Úkraínu-Áhorfendaverðlaun hátíðarinnar-FIPRESCI verðlaun samtaka gagnrýnenda-Baldur Einarsson hlaut sérstök dómnefndarverðlaun fyrir leik sinnScanorama alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Vilníus, LitháenEvrópska kvikmyndahátíðin í Sevilla, Spáni-Ocaña frelsisverðlauninAðalverðlaunin í Lübeck í höndum Guðmundar Arnars sem getur nú verið ansi grobbinn með árangur Hjartasteins.Mynd/Olaf MalzahnNorrænu kvikmyndadagarnir í Lübeck, Þýskalandi-Aðalverðlaun hátíðarinnar - NDR verðlauninAlþjóðlega kvikmyndahátíðin í Þessalóníku, Grikklandi-Silfurverðlaun hátíðarinnar (Silver Alexander verðlaunin) Frekari upplýsingar um Hjartastein má nálgast á Facebooksíðu myndarinnar hér. Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Khalid kemur út úr skápnum Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Fleiri fréttir Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Kvikmyndin Hjartasteinn hefur farið sannkallaða sigurför um heiminn og raðað inn verðlaunum á hverri kvikmyndahátiðinni eftir annari. Lífið tekur hér saman verðlaunin og birtir nokkrar myndir af hátíðunum sem eru orðnar ansi margar. Hjartasteinshópurinn kominn saman á sviðinu í Lübeck á Norrænu kvikmyndadögunum þar sem Hjartasteinn hreppti aðalverðlaunin.Mynd/Olaf Malzahn Hjartasteinn hefur nú þegar þetta er skrifað unnið 12 verðlaun á alþjóðlegum kvikmyndahátíðum. Hjartasteinn verður frumsýnd á aðaltökustað sínum, Borgarfirði eystri, þann 28. desember og fer í almennar sýningar þann 13. janúar. Hér er listi yfir hátíðirnar sem myndin hefur þegar verið á og þau verðlaun sem hún hefur hlotið: Guðmundur Arnar Guðmundsson leikstjóri og Anton Máni Svansson framleiðandi stilla sér upp með Queer Lion verðlaunin sem þeir hlutu á Kvikmyndahátíðinni í Feneyjum en hún er elsta kvikmyndahátíð í heiminum.Mynd/Moris Puccio Kvikmyndahátíðin í Feneyjum, Ítalíu -Queer Lion verðlaunin TIFF – Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Toronto, Kanada Guðmundur Arnar Guðmundsson leikstjóri með verðlaunin þrenn sem Hjartasteinn hlaut á kvikmyndahátíðinni í Varsjá.Mynd/Rafal NowakKvikmyndahátíðin í Varsjá, Póllandi-Besti leikstjórinn-Baldur Einarsson hlaut sérstök dómnefndarverðlaun fyrir leik sinn-Kirkjuverðlaun hátíðarinnarAlþjóðlega kvikmyndahátíðin í Busan, Suður-KóreuLeikstjórinn stillir sér upp með Gold Q Hugo verðlaunin á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Chicago.Mynd/Timothy M. Schmidt Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Chicago-Gold Q Hugo verðlauninKvikmyndahátíðin í Ghent, BelgíuCPH:PIX kvikmyndahátíðin í Kaupmannahöfn, Danmörku-Áhorfendaverðlaun PolitikenAlþjóðlega kvikmyndahátíðin í Sao Paulo, BrasilíuAnton Máni Svansson, framleiðandi myndarinnar, þakkar hér fyrir sig á alþjóðlegu Molodist kvikmyndahátíðinni í Kænugarði í Úkraínu þar sem Hjartasteinn tók þrenn verðlaun.Mynd/Volodymyr ShuvayevAlþjóðlega Molodist kvikmyndahátíðin í Kænugarði, Úkraínu-Áhorfendaverðlaun hátíðarinnar-FIPRESCI verðlaun samtaka gagnrýnenda-Baldur Einarsson hlaut sérstök dómnefndarverðlaun fyrir leik sinnScanorama alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Vilníus, LitháenEvrópska kvikmyndahátíðin í Sevilla, Spáni-Ocaña frelsisverðlauninAðalverðlaunin í Lübeck í höndum Guðmundar Arnars sem getur nú verið ansi grobbinn með árangur Hjartasteins.Mynd/Olaf MalzahnNorrænu kvikmyndadagarnir í Lübeck, Þýskalandi-Aðalverðlaun hátíðarinnar - NDR verðlauninAlþjóðlega kvikmyndahátíðin í Þessalóníku, Grikklandi-Silfurverðlaun hátíðarinnar (Silver Alexander verðlaunin) Frekari upplýsingar um Hjartastein má nálgast á Facebooksíðu myndarinnar hér.
Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Khalid kemur út úr skápnum Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Fleiri fréttir Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira