Mögulega fær hún umboð til að mynda nýja ríkisstjórn eftir að viðræður Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar Framtíðar sigldi í strand.
„Það rann upp fyrir mér þegar ég hringdi í manninn minn til að segja honum að ég hefði fengið boð um a mæta á Bessastaði í dag (sem mér fannst sjálfri soldil tíðindi).“
Katrín segir að eiginmaður hennar Gunnar Sigvaldason hafa tekið upp símann og svarað um hæl; „Ég get ekki talað við þig, ég er í röðinni á Dominos að sækja tvennutilboð“
