Twitter fer á tröllaveiðar Samúel Karl Ólason skrifar 15. nóvember 2016 14:45 Twitter hefur lengi verið gagnrýnt fyrir of hæg viðbrögð við tröllum og hrottum. Vísir/Getty Twitter mun gera notendum auðveldara að tilkynna tröll og nethrotta og að leiða þá hjá sér. Forsvarsmenn samfélagsmiðilsins hafa um langt skeið barist við harðskeið tröll og nethrotta. Það hefur jafnvel verið talin ástæða þess að Disney hætti við að kaupa Twitter. Á næstu dögum verður notendum gert kleift að hundsa ákveðna notendur og jafnvel ákveðin orð, samsetningu orða, notendanöfn, broskarla og myllumerki. Notendur munu einnig geta slitið sig frá samtölum þar sem þeir eru sífellt „taggaðir“ í þeirra óþökk. Í tilkynningu frá fyrirtækinu kemur fram ofbeldi, einelti og áreitni hafi færst í aukana á undanförnum árum og nauðsynlegt sé að allir standi sameinaðir gegn þeirri þróun. Það hve opið Twitter er hafi verið notað til þess að níðast á fólki. Þar sem umræðan á Twitter eigi sér stað í rauntíma hafi reynst starfsmönnum þess erfitt að berjast gegn tröllunum og koma í veg fyrir dólgslæti og ofbeldi. Twitter hefur lengi verið gagnrýnt fyrir hægagang í þessum málum.Mynd/TwitterMynd/TwitterMYnd/TwitterAn update on the progress we've made in addressing online abuse: https://t.co/0Za3Sf6EOd— Twitter (@twitter) November 15, 2016 Tækni Tengdar fréttir Facebook fast í hringiðu falskra frétta Samfélagsmiðlarisinn hefur orðið fyrir verulegri gagnrýni vegna dreifinga frétta sem eru rangar. 15. nóvember 2016 11:30 Mest lesið Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Twitter mun gera notendum auðveldara að tilkynna tröll og nethrotta og að leiða þá hjá sér. Forsvarsmenn samfélagsmiðilsins hafa um langt skeið barist við harðskeið tröll og nethrotta. Það hefur jafnvel verið talin ástæða þess að Disney hætti við að kaupa Twitter. Á næstu dögum verður notendum gert kleift að hundsa ákveðna notendur og jafnvel ákveðin orð, samsetningu orða, notendanöfn, broskarla og myllumerki. Notendur munu einnig geta slitið sig frá samtölum þar sem þeir eru sífellt „taggaðir“ í þeirra óþökk. Í tilkynningu frá fyrirtækinu kemur fram ofbeldi, einelti og áreitni hafi færst í aukana á undanförnum árum og nauðsynlegt sé að allir standi sameinaðir gegn þeirri þróun. Það hve opið Twitter er hafi verið notað til þess að níðast á fólki. Þar sem umræðan á Twitter eigi sér stað í rauntíma hafi reynst starfsmönnum þess erfitt að berjast gegn tröllunum og koma í veg fyrir dólgslæti og ofbeldi. Twitter hefur lengi verið gagnrýnt fyrir hægagang í þessum málum.Mynd/TwitterMynd/TwitterMYnd/TwitterAn update on the progress we've made in addressing online abuse: https://t.co/0Za3Sf6EOd— Twitter (@twitter) November 15, 2016
Tækni Tengdar fréttir Facebook fast í hringiðu falskra frétta Samfélagsmiðlarisinn hefur orðið fyrir verulegri gagnrýni vegna dreifinga frétta sem eru rangar. 15. nóvember 2016 11:30 Mest lesið Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Facebook fast í hringiðu falskra frétta Samfélagsmiðlarisinn hefur orðið fyrir verulegri gagnrýni vegna dreifinga frétta sem eru rangar. 15. nóvember 2016 11:30