„Vonandi vitum við á morgun, eða ekki seinna en þriðjudag, hvort við náum saman“ Birgir Olgeirsson skrifar 13. nóvember 2016 22:17 Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar. Vísir/Ernir „Við getum sagt að alls staðar þokast eitthvað,“ segir Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, um stjórnarmyndunarviðræður formanna Sjálfstæðisflokksins, Bjartar framtíðar og Viðreisnar. Þeir hittust klukkan tíu í morgun en bundu enda á fundahöldin klukkan níu í kvöld og er því ellefu tíma törn lokið. Benedikt vildi ekki gefa upp hvar var fundað en greint var frá því á Vísi fyrr í dag að formennirnir hefðu fundað í heimahúsi rétt fyrir utan höfuðborgarsvæðið.Sjá einnig: Fundað fyrir utan höfuðborgarsvæðið Þrír einstaklingar úr hverjum flokki, sem ýmist eru þingmenn eða aðstoðarmenn ásamt formönnum flokkanna, eru í málefnanefndum sem hófu undirbúning stjórnarsáttmálans í gær. „Við hittumst hér og þar,“ segir Benedikt en spurður hvort formennirnir hafi ekki allir verið á sama stað meðan fundað var segir hann það hafa verið misjafnt. „Við erum líka að funda með okkar fólki inn á milli.“ Ljóst er að ágreiningur er á milli flokkanna er varðar málefni landbúnaðar, sjávarútvegs og þjóðaratkvæðagreiðslu um Evrópusambandið. Benedikt segir í samtali við Vísi að flokkunum hafi miðað eitthvað áfram í flestum málum í dag. „Vonandi vitum við á morgun, eða ekki seinna en þriðjudag, hvort við náum saman.“ Hann segir ekki búið að ákveða tíma fyrir fund á morgun. Hann á því von á því að hitta sitt fólk fyrst á morgun. Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
„Við getum sagt að alls staðar þokast eitthvað,“ segir Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, um stjórnarmyndunarviðræður formanna Sjálfstæðisflokksins, Bjartar framtíðar og Viðreisnar. Þeir hittust klukkan tíu í morgun en bundu enda á fundahöldin klukkan níu í kvöld og er því ellefu tíma törn lokið. Benedikt vildi ekki gefa upp hvar var fundað en greint var frá því á Vísi fyrr í dag að formennirnir hefðu fundað í heimahúsi rétt fyrir utan höfuðborgarsvæðið.Sjá einnig: Fundað fyrir utan höfuðborgarsvæðið Þrír einstaklingar úr hverjum flokki, sem ýmist eru þingmenn eða aðstoðarmenn ásamt formönnum flokkanna, eru í málefnanefndum sem hófu undirbúning stjórnarsáttmálans í gær. „Við hittumst hér og þar,“ segir Benedikt en spurður hvort formennirnir hafi ekki allir verið á sama stað meðan fundað var segir hann það hafa verið misjafnt. „Við erum líka að funda með okkar fólki inn á milli.“ Ljóst er að ágreiningur er á milli flokkanna er varðar málefni landbúnaðar, sjávarútvegs og þjóðaratkvæðagreiðslu um Evrópusambandið. Benedikt segir í samtali við Vísi að flokkunum hafi miðað eitthvað áfram í flestum málum í dag. „Vonandi vitum við á morgun, eða ekki seinna en þriðjudag, hvort við náum saman.“ Hann segir ekki búið að ákveða tíma fyrir fund á morgun. Hann á því von á því að hitta sitt fólk fyrst á morgun.
Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira