Lewis Hamilton á ráspól í Brasilíu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 12. nóvember 2016 16:44 Lewis Hamilton var fljótastur allra í dag. Vísir/Getty Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatöku dagsins fyrir brasilíska kappaksturinn. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji. Rosberg leiðir heimsmeistarakeppnina með 19 stigum þegar tvær keppnir eru eftir. Hann verður heimsmseistari ef hann vinnur á morgun eða nær með öðrum hætti sjö stigum meira en Hamilton í keppninni á morgun. Hamilton er þó staðráðinn í að koma í veg fyrir það. Keppnin verður því afar spennandi á morgun.Fyrsta lota Sebastian Vettel á Ferrari missti af upphafi tímatökunnar, bíll hann svar í bútum þegar tímatakan hófst. Bremsuvandamál gerði vart við sig í æfingunni í morgun. Vettel komst þó áfram eftir snör handtök þjónustuliðs Ferrari. Hamilton var fljótastur í fyrstu umferð tímatökunnar og Rosberg annar. Þeir ökumenn sem duttu út í fyrstu lotu voru; Sauber- og Manorökumennirnir ásamt Jenson Button á McLaren og Kevin Magnussen á Renault.Felipe Massa fékk sérmerktan bíl í tilefni af síðustu keppni hans á heimavelli í Brasilíu.Vísir/GettyÖnnur lota Hamilton varð aftur fljótastur og Rosberg aftur annar. Bilið á milli þeirra í annarri lotunni var 0,135 sekúnda. Í annarri lotu duttu út; Jolyon Palmer á Renault, Williams- og Toro Rosso ökumennirnir ásamt Nico Hulkenberg á Force India. Heimamaðurinn Felipe Massa komst ekki áfram í lokaumferðina á Williams bílnum í sinni síðustu Formúlu 1 keppni á heimavelli. Gríðarlega svekkjandi fyrir Massa.Þriðja lota Ráspóllinn í Brasilíu er ekki sá mikilvægasti en þó hjálpar að vera fremstur. Enda getur sá ökumaður frekar sloppið við bröltið sem getur oft myndast fyrir aftan hann á fyrsta hring í Brasilíu. Hamilton var fljótari í fyrri tilraun Mercedes ökumanna. Munurinn var 0,162 sekúndur, Hamilton í vil. Rosberg var 0,102 á eftir Hamilton þegar upp var staðið en báðir bættu sig í síðustu tilrauninni. Formúla Tengdar fréttir Magnussen til Haas | Palmer áfram hjá Renault Renault ökumennirnir Kevin Mangussen og Jolyon Palmer hafa báðir tryggt sér keppnissæti í Formúlu 1 á næsta tímabili. Magnussen hjá Haas og Palmer áfram hjá Renault. 10. nóvember 2016 16:15 Lance Stroll verður ökumaður Williams Hinn 18 ára Lance Stroll mun taka sæti Felipe Massa hjá Williams liðinu í Formúlu 1 á næsta ári. Massa ætlar að láta af störfum eftir tímabilið. 4. nóvember 2016 16:15 Hamilton fljótastur á báðum föstudagsæfingum Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum föstudagsæfingunum fyrir brasilíska kappaksturinn sem fram fer um helgina. 11. nóvember 2016 23:30 Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatöku dagsins fyrir brasilíska kappaksturinn. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji. Rosberg leiðir heimsmeistarakeppnina með 19 stigum þegar tvær keppnir eru eftir. Hann verður heimsmseistari ef hann vinnur á morgun eða nær með öðrum hætti sjö stigum meira en Hamilton í keppninni á morgun. Hamilton er þó staðráðinn í að koma í veg fyrir það. Keppnin verður því afar spennandi á morgun.Fyrsta lota Sebastian Vettel á Ferrari missti af upphafi tímatökunnar, bíll hann svar í bútum þegar tímatakan hófst. Bremsuvandamál gerði vart við sig í æfingunni í morgun. Vettel komst þó áfram eftir snör handtök þjónustuliðs Ferrari. Hamilton var fljótastur í fyrstu umferð tímatökunnar og Rosberg annar. Þeir ökumenn sem duttu út í fyrstu lotu voru; Sauber- og Manorökumennirnir ásamt Jenson Button á McLaren og Kevin Magnussen á Renault.Felipe Massa fékk sérmerktan bíl í tilefni af síðustu keppni hans á heimavelli í Brasilíu.Vísir/GettyÖnnur lota Hamilton varð aftur fljótastur og Rosberg aftur annar. Bilið á milli þeirra í annarri lotunni var 0,135 sekúnda. Í annarri lotu duttu út; Jolyon Palmer á Renault, Williams- og Toro Rosso ökumennirnir ásamt Nico Hulkenberg á Force India. Heimamaðurinn Felipe Massa komst ekki áfram í lokaumferðina á Williams bílnum í sinni síðustu Formúlu 1 keppni á heimavelli. Gríðarlega svekkjandi fyrir Massa.Þriðja lota Ráspóllinn í Brasilíu er ekki sá mikilvægasti en þó hjálpar að vera fremstur. Enda getur sá ökumaður frekar sloppið við bröltið sem getur oft myndast fyrir aftan hann á fyrsta hring í Brasilíu. Hamilton var fljótari í fyrri tilraun Mercedes ökumanna. Munurinn var 0,162 sekúndur, Hamilton í vil. Rosberg var 0,102 á eftir Hamilton þegar upp var staðið en báðir bættu sig í síðustu tilrauninni.
Formúla Tengdar fréttir Magnussen til Haas | Palmer áfram hjá Renault Renault ökumennirnir Kevin Mangussen og Jolyon Palmer hafa báðir tryggt sér keppnissæti í Formúlu 1 á næsta tímabili. Magnussen hjá Haas og Palmer áfram hjá Renault. 10. nóvember 2016 16:15 Lance Stroll verður ökumaður Williams Hinn 18 ára Lance Stroll mun taka sæti Felipe Massa hjá Williams liðinu í Formúlu 1 á næsta ári. Massa ætlar að láta af störfum eftir tímabilið. 4. nóvember 2016 16:15 Hamilton fljótastur á báðum föstudagsæfingum Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum föstudagsæfingunum fyrir brasilíska kappaksturinn sem fram fer um helgina. 11. nóvember 2016 23:30 Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Magnussen til Haas | Palmer áfram hjá Renault Renault ökumennirnir Kevin Mangussen og Jolyon Palmer hafa báðir tryggt sér keppnissæti í Formúlu 1 á næsta tímabili. Magnussen hjá Haas og Palmer áfram hjá Renault. 10. nóvember 2016 16:15
Lance Stroll verður ökumaður Williams Hinn 18 ára Lance Stroll mun taka sæti Felipe Massa hjá Williams liðinu í Formúlu 1 á næsta ári. Massa ætlar að láta af störfum eftir tímabilið. 4. nóvember 2016 16:15
Hamilton fljótastur á báðum föstudagsæfingum Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum föstudagsæfingunum fyrir brasilíska kappaksturinn sem fram fer um helgina. 11. nóvember 2016 23:30