Guðmundur spenntur fyrir þýska liðinu en segir ekkert á meðan Dagur er enn þá þjálfari Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. nóvember 2016 10:30 Guðmundur Guðmundsson verður laus allra mála frá Dönum í júlí. vísir/getty Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins í handbolta, lokar ekki á að taka við þýska landsliðinu en starfið þar gæti verið að losna. Guðmundur mun ekki endurnýja samning sinn við danska sambandið eftir allt sem á undan er gengið þar en með hnífinn í bakinu frá íþróttastjóra danska handboltasambandsins gerði Guðmundur Dani að Ólympíumeisturum í Ríó í sumar. Annar íslenskur þjálfari sem vann stórmót á árinu, Dagur Sigurðsson, er líklega að hætta með Evrópumeistara Þýskalands en hann mun stýra Þjóðverjum á HM í Frakklandi þar sem Guðmundur verður með Danina í síðasta sinn. „Þýska liðið er áhugavert og hefur mikla möguleika,“ segir Guðmundur í viðtali við þýska blaðið Mannheimer Morgen en hann hefur einnig viðrað þá hugmynd um að hætta alfarið í handbolta. Þó Guðmundur sé alveg mátulega spenntur fyrir þýska liðinu dettur honum ekki í hug að troða Degi um tær á meðan hann er enn þá þjálfari liðsins. „Dagur hefur staðið sig frábærlega og á allt hrós skilið. Á meðan Dagur hefur ekki tekið ákvörðun um framtíð sína og ekki gefið út að hann muni hætta segi ég ekkert til um hvort ég hafi áhuga á að taka við þýska landsliðinu. Það væri ekki sanngjarnt,“ segir Guðmundur Guðmundsson. Handbolti Tengdar fréttir Væntanlegur eftirmaður Guðmundar vill vera vinur leikmanna Guðmundur Guðmundsson mun hætt með danska landsliðið eftir HM í Frakklandi á næsta ári en flest allt bendir til þess að Danir hafi þegar fundið eftirmann hans. 10. nóvember 2016 06:30 Guðmundur: Getur vel farið svo að ég hætti í handbolta "Þetta var mjög erfið ákvörðun og ég var búinn að velta þessu lengi fyrir mér,“ segir Guðmundur Þórður Guðmundsson í samtali við Vísi en það var tilkynnt í morgun að hann muni hætta með danska landsliðið á næsta ári. 8. nóvember 2016 14:00 Hanning: Ekki frágengið að Dagur fari til Japans Þýskir fjölmiðlar halda því fram að Dagur Sigurðsson verði næsti landsliðsþjálfari Japans. 8. nóvember 2016 13:30 Gott fyrir Guðmund að hann gat tekið þessa ákvörðun sjálfur Einn þekktasti íþróttafréttamaður Danmerkur telur að Guðmundur Guðmundsson hafi verið kominn í ómögulega stöðu með danska landsliðinu og að hann hafi ekki átt annan góðan kost en að framlengja ekki samning sinn við danska handknattl 10. nóvember 2016 07:00 Guðmundur hættir að þjálfa danska landsliðið Ólympíumeistarinn endurnýjar ekki samninginn við danska handknattleikssambandið. 8. nóvember 2016 10:20 Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins í handbolta, lokar ekki á að taka við þýska landsliðinu en starfið þar gæti verið að losna. Guðmundur mun ekki endurnýja samning sinn við danska sambandið eftir allt sem á undan er gengið þar en með hnífinn í bakinu frá íþróttastjóra danska handboltasambandsins gerði Guðmundur Dani að Ólympíumeisturum í Ríó í sumar. Annar íslenskur þjálfari sem vann stórmót á árinu, Dagur Sigurðsson, er líklega að hætta með Evrópumeistara Þýskalands en hann mun stýra Þjóðverjum á HM í Frakklandi þar sem Guðmundur verður með Danina í síðasta sinn. „Þýska liðið er áhugavert og hefur mikla möguleika,“ segir Guðmundur í viðtali við þýska blaðið Mannheimer Morgen en hann hefur einnig viðrað þá hugmynd um að hætta alfarið í handbolta. Þó Guðmundur sé alveg mátulega spenntur fyrir þýska liðinu dettur honum ekki í hug að troða Degi um tær á meðan hann er enn þá þjálfari liðsins. „Dagur hefur staðið sig frábærlega og á allt hrós skilið. Á meðan Dagur hefur ekki tekið ákvörðun um framtíð sína og ekki gefið út að hann muni hætta segi ég ekkert til um hvort ég hafi áhuga á að taka við þýska landsliðinu. Það væri ekki sanngjarnt,“ segir Guðmundur Guðmundsson.
Handbolti Tengdar fréttir Væntanlegur eftirmaður Guðmundar vill vera vinur leikmanna Guðmundur Guðmundsson mun hætt með danska landsliðið eftir HM í Frakklandi á næsta ári en flest allt bendir til þess að Danir hafi þegar fundið eftirmann hans. 10. nóvember 2016 06:30 Guðmundur: Getur vel farið svo að ég hætti í handbolta "Þetta var mjög erfið ákvörðun og ég var búinn að velta þessu lengi fyrir mér,“ segir Guðmundur Þórður Guðmundsson í samtali við Vísi en það var tilkynnt í morgun að hann muni hætta með danska landsliðið á næsta ári. 8. nóvember 2016 14:00 Hanning: Ekki frágengið að Dagur fari til Japans Þýskir fjölmiðlar halda því fram að Dagur Sigurðsson verði næsti landsliðsþjálfari Japans. 8. nóvember 2016 13:30 Gott fyrir Guðmund að hann gat tekið þessa ákvörðun sjálfur Einn þekktasti íþróttafréttamaður Danmerkur telur að Guðmundur Guðmundsson hafi verið kominn í ómögulega stöðu með danska landsliðinu og að hann hafi ekki átt annan góðan kost en að framlengja ekki samning sinn við danska handknattl 10. nóvember 2016 07:00 Guðmundur hættir að þjálfa danska landsliðið Ólympíumeistarinn endurnýjar ekki samninginn við danska handknattleikssambandið. 8. nóvember 2016 10:20 Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
Væntanlegur eftirmaður Guðmundar vill vera vinur leikmanna Guðmundur Guðmundsson mun hætt með danska landsliðið eftir HM í Frakklandi á næsta ári en flest allt bendir til þess að Danir hafi þegar fundið eftirmann hans. 10. nóvember 2016 06:30
Guðmundur: Getur vel farið svo að ég hætti í handbolta "Þetta var mjög erfið ákvörðun og ég var búinn að velta þessu lengi fyrir mér,“ segir Guðmundur Þórður Guðmundsson í samtali við Vísi en það var tilkynnt í morgun að hann muni hætta með danska landsliðið á næsta ári. 8. nóvember 2016 14:00
Hanning: Ekki frágengið að Dagur fari til Japans Þýskir fjölmiðlar halda því fram að Dagur Sigurðsson verði næsti landsliðsþjálfari Japans. 8. nóvember 2016 13:30
Gott fyrir Guðmund að hann gat tekið þessa ákvörðun sjálfur Einn þekktasti íþróttafréttamaður Danmerkur telur að Guðmundur Guðmundsson hafi verið kominn í ómögulega stöðu með danska landsliðinu og að hann hafi ekki átt annan góðan kost en að framlengja ekki samning sinn við danska handknattl 10. nóvember 2016 07:00
Guðmundur hættir að þjálfa danska landsliðið Ólympíumeistarinn endurnýjar ekki samninginn við danska handknattleikssambandið. 8. nóvember 2016 10:20