Adrien Brody stjarna jólaauglýsingar H&M Ritstjórn skrifar 29. nóvember 2016 10:00 Skjáskot/HM Það kemur manni yfirleitt í hátíðarskap að skoða jólaauglýsingar stórfyrirtækjanna en óhætt er að segja að sænski verslanarisinn Hennes&Mauritz eigi vinninginn í ár. Jólaauglýsingin er stuttmynd sem ber titilinn Come Together og er í leikstjórn Wes Anderson en það er sjálfur leikarinn Adrien Brody sem er í aðalhlutverki. Myndin gerist um borð í lest á jóladag sem seinkar vegna veðurs og þarf lestarstjórinn því að grípa til ráða til að halda upp á jólin með farþegum sem komast ekki heim yfir hátíðarnar. „Þessi saga á mjög vel við í dag í heiminum, þar sem allir hefði gott af því að gefa ókunnugum faðmlag,“ segir Brody í tilkynningu frá H&M. Sjáið þessa flottu auglýsingu hér fyrir neðan og komið ykkur í hátíðargírinn. Glamour Tíska Mest lesið Jennifer Lawrence með hörkustílista á kynningartúr Glamour Ólétt á forsíðu Vanity Fair Glamour Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Sundbolamerkið Swimslow frumsýnt Glamour Poppum upp kampavínslitinn Glamour Paris Hilton hannar hárvörur fyrir þýska lágvöruverslun Glamour Þetta verða trendin 2018 samkvæmt Pinterest Glamour Jakkaföt og bindi hjá Gucci Glamour Trendbiblía Glamour er komin út Glamour Hjólabuxur og leðurfrakki Glamour
Það kemur manni yfirleitt í hátíðarskap að skoða jólaauglýsingar stórfyrirtækjanna en óhætt er að segja að sænski verslanarisinn Hennes&Mauritz eigi vinninginn í ár. Jólaauglýsingin er stuttmynd sem ber titilinn Come Together og er í leikstjórn Wes Anderson en það er sjálfur leikarinn Adrien Brody sem er í aðalhlutverki. Myndin gerist um borð í lest á jóladag sem seinkar vegna veðurs og þarf lestarstjórinn því að grípa til ráða til að halda upp á jólin með farþegum sem komast ekki heim yfir hátíðarnar. „Þessi saga á mjög vel við í dag í heiminum, þar sem allir hefði gott af því að gefa ókunnugum faðmlag,“ segir Brody í tilkynningu frá H&M. Sjáið þessa flottu auglýsingu hér fyrir neðan og komið ykkur í hátíðargírinn.
Glamour Tíska Mest lesið Jennifer Lawrence með hörkustílista á kynningartúr Glamour Ólétt á forsíðu Vanity Fair Glamour Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Sundbolamerkið Swimslow frumsýnt Glamour Poppum upp kampavínslitinn Glamour Paris Hilton hannar hárvörur fyrir þýska lágvöruverslun Glamour Þetta verða trendin 2018 samkvæmt Pinterest Glamour Jakkaföt og bindi hjá Gucci Glamour Trendbiblía Glamour er komin út Glamour Hjólabuxur og leðurfrakki Glamour