Michael Kors á hraðri niðurleið Ritstjórn skrifar 28. nóvember 2016 09:00 Michael Kors ásamt Zendaya, en hann hefur klætt allar helstu störnurnar á seinustu árum. Mynd/Getty Það er ansi stutt síðan Michael Kors var eitt vinsælasta tískumerki heims en það lá við að flestar konur ættu annaðhvort töskur, úr eða kortaveski frá bandaríska hönnuðinum. Kors sló í gegn ekki aðeins vegna hönnunar sinnar heldur góðrar verðlagningar. Nú hafa vinsældirnar hins vegar dottið gífurlega mikið niður en sölutölurnar fyrir næsta ársfjórðung eru taldar vera 7.6 prósent minni heldur en á sama tíma í fyrra. Þrátt fyrir þetta heldur fyrirtækið áfram að opna hundruðir búða út um allan heim. Michael Kors varð fyrir tveimur árum einn af fáum fatahönnuðum sem varð virði yfir billjón dollara. Ekki er hægt að gera ráð fyrir að sá titill haldist ef að fyrirtækið fer ekki að hægja á sér og huga betur að fjárhaginum. Það sem varð merkinu af falli verður að teljast vera gífurlegar vinsældir þess fyrir nokkrum árum. Viðskiptavinurinn virðist hafa fengið leið á vörunum og það er lítið af nýju og spennandi úrvali í boði til þess að laða fólk að aftur. Mest lesið Victoria Beckham sýnir hvernig vetrartískan getur verið fjölbreytt Glamour Kylie Jenner bætist í hóp stjarna sem klæðast Galvan Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Pixiwoo systurnar búa til nýtt orð Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Nýr ritstjóri breska Vogue hefur störf í dag Glamour Verslað í kóngsins Kaupmannahöfn, að hætti Glamour Glamour Bað konur í salnum að standa upp með sér Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour
Það er ansi stutt síðan Michael Kors var eitt vinsælasta tískumerki heims en það lá við að flestar konur ættu annaðhvort töskur, úr eða kortaveski frá bandaríska hönnuðinum. Kors sló í gegn ekki aðeins vegna hönnunar sinnar heldur góðrar verðlagningar. Nú hafa vinsældirnar hins vegar dottið gífurlega mikið niður en sölutölurnar fyrir næsta ársfjórðung eru taldar vera 7.6 prósent minni heldur en á sama tíma í fyrra. Þrátt fyrir þetta heldur fyrirtækið áfram að opna hundruðir búða út um allan heim. Michael Kors varð fyrir tveimur árum einn af fáum fatahönnuðum sem varð virði yfir billjón dollara. Ekki er hægt að gera ráð fyrir að sá titill haldist ef að fyrirtækið fer ekki að hægja á sér og huga betur að fjárhaginum. Það sem varð merkinu af falli verður að teljast vera gífurlegar vinsældir þess fyrir nokkrum árum. Viðskiptavinurinn virðist hafa fengið leið á vörunum og það er lítið af nýju og spennandi úrvali í boði til þess að laða fólk að aftur.
Mest lesið Victoria Beckham sýnir hvernig vetrartískan getur verið fjölbreytt Glamour Kylie Jenner bætist í hóp stjarna sem klæðast Galvan Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Pixiwoo systurnar búa til nýtt orð Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Nýr ritstjóri breska Vogue hefur störf í dag Glamour Verslað í kóngsins Kaupmannahöfn, að hætti Glamour Glamour Bað konur í salnum að standa upp með sér Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour