Ljósin á Óslóartrénu tendruð á Austurvelli Atli Ísleifsson skrifar 27. nóvember 2016 16:45 Frá Austurvelli í dag. Vísir/Ernir Mikill fjöldi var saman kominn þegar kveikt var á ljósum Óslóartrésins á Austurvelli síðdegis. Viðburðurinn er fyrir löngu orðinn fastur liður í jólaundirbúningi fjölmargra landsmanna. Erik Lunde, borgarfulltrúi Óslóarborgar, afhenti tréð formlega og veitti Björn Blöndal, formaður borgarráðs, gjöfinni viðtöku og flutti þakkarávarp. Salka Sól og Valdimar tóku svo lagið ásamt því að Lúðrasveit Reykjavíkur steig á stokk. Þá létu jólasveinarnir sig ekki vanta. Gerður G. Bjarklind kynnti dagskrána en þetta var í sautjánda skipti sem hún gerði það. Vísir/ernir Jólafréttir Tengdar fréttir Borgin færir Nuuk og Þórshöfn jólatré Líf Magneudóttir, forseti borgarstjórnar, mun afhenda tréð við hátíðlega athöfn í Nuuk síðar í dag. 25. nóvember 2016 14:11 Ljósin tendruð á Reykjavíkurtrénu í Þórshöfn Fjölmargir voru viðstaddir þegar ljósin á Reykjavíkurtrénu í Þórshöfn í Færeyjum voru tendruð nú síðdegis. 26. nóvember 2016 18:00 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Sjá meira
Mikill fjöldi var saman kominn þegar kveikt var á ljósum Óslóartrésins á Austurvelli síðdegis. Viðburðurinn er fyrir löngu orðinn fastur liður í jólaundirbúningi fjölmargra landsmanna. Erik Lunde, borgarfulltrúi Óslóarborgar, afhenti tréð formlega og veitti Björn Blöndal, formaður borgarráðs, gjöfinni viðtöku og flutti þakkarávarp. Salka Sól og Valdimar tóku svo lagið ásamt því að Lúðrasveit Reykjavíkur steig á stokk. Þá létu jólasveinarnir sig ekki vanta. Gerður G. Bjarklind kynnti dagskrána en þetta var í sautjánda skipti sem hún gerði það. Vísir/ernir
Jólafréttir Tengdar fréttir Borgin færir Nuuk og Þórshöfn jólatré Líf Magneudóttir, forseti borgarstjórnar, mun afhenda tréð við hátíðlega athöfn í Nuuk síðar í dag. 25. nóvember 2016 14:11 Ljósin tendruð á Reykjavíkurtrénu í Þórshöfn Fjölmargir voru viðstaddir þegar ljósin á Reykjavíkurtrénu í Þórshöfn í Færeyjum voru tendruð nú síðdegis. 26. nóvember 2016 18:00 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Sjá meira
Borgin færir Nuuk og Þórshöfn jólatré Líf Magneudóttir, forseti borgarstjórnar, mun afhenda tréð við hátíðlega athöfn í Nuuk síðar í dag. 25. nóvember 2016 14:11
Ljósin tendruð á Reykjavíkurtrénu í Þórshöfn Fjölmargir voru viðstaddir þegar ljósin á Reykjavíkurtrénu í Þórshöfn í Færeyjum voru tendruð nú síðdegis. 26. nóvember 2016 18:00