71 prósent kennara við Njarðvíkurskóla hefur sagt upp störfum Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 25. nóvember 2016 13:15 Kennarar fjölmenntu í Hagaskóla eftir samstöðufund í Háskólabíói fyrr í mánuðinum en borgarstjórnarfundur fór fram í skólanum. Vísir/Ernir 20 kennarar hafa nú sagt upp störfum við Njarðvíkurskóla. 28 grunnskólakennarar starfa við skóla og því hafa 71 prósent kennaramenntaðra starfsmanna við skólann sagt upp. Áætluð starfsflok kennaranna eru 28. febrúar 2017. Steindór Gunnarsson, kennari við Njarðvíkurskóla, segir kennarana vera í mjög erfiðri stöðu. „Þetta eru erfið spor sem kennarar eru að stíga en okkur finnst þetta vera orðið tímapunktur til að tjá okkur af fullum krafti. Því að þetta er bara mjög alvarlegt ástand og yfirlýsing bæði frá ASÍ og eins frá sambandi sveitarfélaga var ekki til að bæta það,“ segir Steindór í samtali við Vísi. Samband íslenskra sveitarfélaga sendi frá sér tilkynningu á miðvikudagskvöld þar sem meðal annars var bent á að launaþróun kennara hafi haldist í hendur við þróun á almennum og opinberum markaði á undanförnum árum. Ólafur Loftsson, formaður Félags grunnskólakennara gagnrýndi framsetninguna og sagði hana einfaldlega ranga. „Það vildu náttúrulega flestallir bíða eftir því hvað væri að koma frá samninganefndinni en við héldum nú að það ætti að ríkja trúnaður milli sambands sveitarfélaga og viðsemjenda og það virðist ekki vera. Hljóðið í þeim var ekki gott og gaf okkur náttúrulega bara vísbendingu um það hvað er á leiðinni. Þannig að það er mjög þungt hljóð í kennurum og hér á Suðurnesjum er atvinnuástand mjög gott í fyrsta skipti í langan tíma. Fólk er að íhuga að yfirgefa stéttina og finna sér eitthvað annað að gera,“ segir Steindór. Tengdar fréttir Mótmæla innleiðingu nýs námsmats Kennarar í Laugalækjarskóla segja það leiða til mikils ósamræmis í nálgun og vinnubrögðum skóla. 24. nóvember 2016 11:27 Kennarar við Áslandsskóla láta nýja aðalnámskrá mæta afgangi Kennarar við Áslandsskóla ákváðu að loknum kennarafundi í gærkvöldi að setja í forgang kennslu, undirbúning henna rog úrvinnslu þar til samningar um kaup þeirra og kjör hafa náðst. 25. nóvember 2016 12:41 Segja útspil sveitarfélaganna afar villandi Félag grunnskólakennara telur yfirlýsingu Sambands íslenskra sveitarfélaga ekki alveg sannleikanum samkvæm. 24. nóvember 2016 16:19 Kennarar við Hagaskóla hætta innleiðingu nýrrar aðalnámskrár Kennarar við Hagaskóla hafa ákveðið að hætta frekari innleiðingu nýrrar aðalnámskrár grunnskóla og ekki hefja vinnu við hana aftur fyrr en samningar nást um kaup og kjör kennara. 22. nóvember 2016 16:58 Fleiri kennarar munu segja upp störfum "Mér skilst að fleiri uppsagnir séu á döfinni, núna á föstudag,“ segir Ragnar Þór Pétursson, trúnaðarmaður kennara í Norðlingaskóla. 24. nóvember 2016 07:00 Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent Fleiri fréttir „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Sjá meira
20 kennarar hafa nú sagt upp störfum við Njarðvíkurskóla. 28 grunnskólakennarar starfa við skóla og því hafa 71 prósent kennaramenntaðra starfsmanna við skólann sagt upp. Áætluð starfsflok kennaranna eru 28. febrúar 2017. Steindór Gunnarsson, kennari við Njarðvíkurskóla, segir kennarana vera í mjög erfiðri stöðu. „Þetta eru erfið spor sem kennarar eru að stíga en okkur finnst þetta vera orðið tímapunktur til að tjá okkur af fullum krafti. Því að þetta er bara mjög alvarlegt ástand og yfirlýsing bæði frá ASÍ og eins frá sambandi sveitarfélaga var ekki til að bæta það,“ segir Steindór í samtali við Vísi. Samband íslenskra sveitarfélaga sendi frá sér tilkynningu á miðvikudagskvöld þar sem meðal annars var bent á að launaþróun kennara hafi haldist í hendur við þróun á almennum og opinberum markaði á undanförnum árum. Ólafur Loftsson, formaður Félags grunnskólakennara gagnrýndi framsetninguna og sagði hana einfaldlega ranga. „Það vildu náttúrulega flestallir bíða eftir því hvað væri að koma frá samninganefndinni en við héldum nú að það ætti að ríkja trúnaður milli sambands sveitarfélaga og viðsemjenda og það virðist ekki vera. Hljóðið í þeim var ekki gott og gaf okkur náttúrulega bara vísbendingu um það hvað er á leiðinni. Þannig að það er mjög þungt hljóð í kennurum og hér á Suðurnesjum er atvinnuástand mjög gott í fyrsta skipti í langan tíma. Fólk er að íhuga að yfirgefa stéttina og finna sér eitthvað annað að gera,“ segir Steindór.
Tengdar fréttir Mótmæla innleiðingu nýs námsmats Kennarar í Laugalækjarskóla segja það leiða til mikils ósamræmis í nálgun og vinnubrögðum skóla. 24. nóvember 2016 11:27 Kennarar við Áslandsskóla láta nýja aðalnámskrá mæta afgangi Kennarar við Áslandsskóla ákváðu að loknum kennarafundi í gærkvöldi að setja í forgang kennslu, undirbúning henna rog úrvinnslu þar til samningar um kaup þeirra og kjör hafa náðst. 25. nóvember 2016 12:41 Segja útspil sveitarfélaganna afar villandi Félag grunnskólakennara telur yfirlýsingu Sambands íslenskra sveitarfélaga ekki alveg sannleikanum samkvæm. 24. nóvember 2016 16:19 Kennarar við Hagaskóla hætta innleiðingu nýrrar aðalnámskrár Kennarar við Hagaskóla hafa ákveðið að hætta frekari innleiðingu nýrrar aðalnámskrár grunnskóla og ekki hefja vinnu við hana aftur fyrr en samningar nást um kaup og kjör kennara. 22. nóvember 2016 16:58 Fleiri kennarar munu segja upp störfum "Mér skilst að fleiri uppsagnir séu á döfinni, núna á föstudag,“ segir Ragnar Þór Pétursson, trúnaðarmaður kennara í Norðlingaskóla. 24. nóvember 2016 07:00 Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent Fleiri fréttir „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Sjá meira
Mótmæla innleiðingu nýs námsmats Kennarar í Laugalækjarskóla segja það leiða til mikils ósamræmis í nálgun og vinnubrögðum skóla. 24. nóvember 2016 11:27
Kennarar við Áslandsskóla láta nýja aðalnámskrá mæta afgangi Kennarar við Áslandsskóla ákváðu að loknum kennarafundi í gærkvöldi að setja í forgang kennslu, undirbúning henna rog úrvinnslu þar til samningar um kaup þeirra og kjör hafa náðst. 25. nóvember 2016 12:41
Segja útspil sveitarfélaganna afar villandi Félag grunnskólakennara telur yfirlýsingu Sambands íslenskra sveitarfélaga ekki alveg sannleikanum samkvæm. 24. nóvember 2016 16:19
Kennarar við Hagaskóla hætta innleiðingu nýrrar aðalnámskrár Kennarar við Hagaskóla hafa ákveðið að hætta frekari innleiðingu nýrrar aðalnámskrár grunnskóla og ekki hefja vinnu við hana aftur fyrr en samningar nást um kaup og kjör kennara. 22. nóvember 2016 16:58
Fleiri kennarar munu segja upp störfum "Mér skilst að fleiri uppsagnir séu á döfinni, núna á föstudag,“ segir Ragnar Þór Pétursson, trúnaðarmaður kennara í Norðlingaskóla. 24. nóvember 2016 07:00