Kennarar við Áslandsskóla láta nýja aðalnámskrá mæta afgangi Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 25. nóvember 2016 12:41 Kennarar við Áslandsskóla ákváðu að loknum kennarafundi í gærkvöldi að setja í forgang kennslu, undirbúning henna rog úrvinnslu þar til samningar um kaup þeirra og kjör hafa náðst. Vísir/Anton Brink Kennarar við Áslandsskóla ákváðu að loknum kennarafundi í gærkvöldi að setja í forgang kennslu, undirbúning henna rog úrvinnslu þar til samningar um kaup þeirra og kjör hafa náðst. „Innleiðing nýrrar aðalnámskrár verður því látin mæta afgangi, líkt og undirbúningur og úrvinnsla kennslu hafa þurft að gera síðustu mánuði,“ segir í tilkynningu. „Kennurum skólans hefur verið skylt að taka að sér innleiðingu nýrrar aðalnámskrár í öllum árgöngum og öllum námsgreinum. Þetta hefur kallað á gífurlega aukna vinnu og aukið álag og ætlast er til að kennarar sinni þessu án þess að hafa nægan tíma til þess. Á meðan hefur undirbúningur og úrvinnsla ekki fengið þann tíma sem þarf svo fagmennska og fagleg sjónarmið séu í fyrirrúmi. Þessi vinna hefur einnig haldið aftur af annarri skólaþróun innan skólans.“Furða sig á Menntamálastofnun Þá segir jafnframt að kennarar skólans furði sig á að úrvinnsla Menntamálastofnunar á samræmdum prófum hafi ekki verið í samræmi við það námsmat sem stofnunin hafi skyldað kennara til að fara eftir. „Þau verkfæri sem boðið er upp á til utanumhalds og vinnu við þetta nýja námsmat eru engan veginn tilbúin og hafa kennarar eytt löngum stundum í samskipti við Mentor til að þeir geti uppfært og lagað galla sem eru á kerfinu.“ Þeir segja jafnframt mikið áhyggjuefni að heildarskipulag yfir landið sé ekki tilbúið og að það valdi gífurlegu ósamræmi á námsmati nemenda milli námsgreina og grunnskóla landsins. „Óskað er eftir að Menntamálaráðuneytið og Menntamálastofnun ljúki sinni vinnu við innleiðinguna og innan þeirrar vinnu er að nokkrir skólar prufukeyri nýja námsmatið áður en það fer aftur inn í alla grunnskóla landsins.” Tengdar fréttir Mótmæla innleiðingu nýs námsmats Kennarar í Laugalækjarskóla segja það leiða til mikils ósamræmis í nálgun og vinnubrögðum skóla. 24. nóvember 2016 11:27 Tólf kennarar í Norðlingaskóla sögðu upp í dag: „Það ríkir bara þögul örvænting“ Ragnar Þór Pétursson, trúnaðarmaður kennara við skólann, er einn af þeim sem lagði inn uppsagnarbréf en hann segir hljóðið í kennurum við skólann mjög þungt. 23. nóvember 2016 15:09 Kennarar við Hagaskóla hætta innleiðingu nýrrar aðalnámskrár Kennarar við Hagaskóla hafa ákveðið að hætta frekari innleiðingu nýrrar aðalnámskrár grunnskóla og ekki hefja vinnu við hana aftur fyrr en samningar nást um kaup og kjör kennara. 22. nóvember 2016 16:58 Fleiri kennarar munu segja upp störfum "Mér skilst að fleiri uppsagnir séu á döfinni, núna á föstudag,“ segir Ragnar Þór Pétursson, trúnaðarmaður kennara í Norðlingaskóla. 24. nóvember 2016 07:00 Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Fleiri fréttir Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Sjá meira
Kennarar við Áslandsskóla ákváðu að loknum kennarafundi í gærkvöldi að setja í forgang kennslu, undirbúning henna rog úrvinnslu þar til samningar um kaup þeirra og kjör hafa náðst. „Innleiðing nýrrar aðalnámskrár verður því látin mæta afgangi, líkt og undirbúningur og úrvinnsla kennslu hafa þurft að gera síðustu mánuði,“ segir í tilkynningu. „Kennurum skólans hefur verið skylt að taka að sér innleiðingu nýrrar aðalnámskrár í öllum árgöngum og öllum námsgreinum. Þetta hefur kallað á gífurlega aukna vinnu og aukið álag og ætlast er til að kennarar sinni þessu án þess að hafa nægan tíma til þess. Á meðan hefur undirbúningur og úrvinnsla ekki fengið þann tíma sem þarf svo fagmennska og fagleg sjónarmið séu í fyrirrúmi. Þessi vinna hefur einnig haldið aftur af annarri skólaþróun innan skólans.“Furða sig á Menntamálastofnun Þá segir jafnframt að kennarar skólans furði sig á að úrvinnsla Menntamálastofnunar á samræmdum prófum hafi ekki verið í samræmi við það námsmat sem stofnunin hafi skyldað kennara til að fara eftir. „Þau verkfæri sem boðið er upp á til utanumhalds og vinnu við þetta nýja námsmat eru engan veginn tilbúin og hafa kennarar eytt löngum stundum í samskipti við Mentor til að þeir geti uppfært og lagað galla sem eru á kerfinu.“ Þeir segja jafnframt mikið áhyggjuefni að heildarskipulag yfir landið sé ekki tilbúið og að það valdi gífurlegu ósamræmi á námsmati nemenda milli námsgreina og grunnskóla landsins. „Óskað er eftir að Menntamálaráðuneytið og Menntamálastofnun ljúki sinni vinnu við innleiðinguna og innan þeirrar vinnu er að nokkrir skólar prufukeyri nýja námsmatið áður en það fer aftur inn í alla grunnskóla landsins.”
Tengdar fréttir Mótmæla innleiðingu nýs námsmats Kennarar í Laugalækjarskóla segja það leiða til mikils ósamræmis í nálgun og vinnubrögðum skóla. 24. nóvember 2016 11:27 Tólf kennarar í Norðlingaskóla sögðu upp í dag: „Það ríkir bara þögul örvænting“ Ragnar Þór Pétursson, trúnaðarmaður kennara við skólann, er einn af þeim sem lagði inn uppsagnarbréf en hann segir hljóðið í kennurum við skólann mjög þungt. 23. nóvember 2016 15:09 Kennarar við Hagaskóla hætta innleiðingu nýrrar aðalnámskrár Kennarar við Hagaskóla hafa ákveðið að hætta frekari innleiðingu nýrrar aðalnámskrár grunnskóla og ekki hefja vinnu við hana aftur fyrr en samningar nást um kaup og kjör kennara. 22. nóvember 2016 16:58 Fleiri kennarar munu segja upp störfum "Mér skilst að fleiri uppsagnir séu á döfinni, núna á föstudag,“ segir Ragnar Þór Pétursson, trúnaðarmaður kennara í Norðlingaskóla. 24. nóvember 2016 07:00 Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Fleiri fréttir Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Sjá meira
Mótmæla innleiðingu nýs námsmats Kennarar í Laugalækjarskóla segja það leiða til mikils ósamræmis í nálgun og vinnubrögðum skóla. 24. nóvember 2016 11:27
Tólf kennarar í Norðlingaskóla sögðu upp í dag: „Það ríkir bara þögul örvænting“ Ragnar Þór Pétursson, trúnaðarmaður kennara við skólann, er einn af þeim sem lagði inn uppsagnarbréf en hann segir hljóðið í kennurum við skólann mjög þungt. 23. nóvember 2016 15:09
Kennarar við Hagaskóla hætta innleiðingu nýrrar aðalnámskrár Kennarar við Hagaskóla hafa ákveðið að hætta frekari innleiðingu nýrrar aðalnámskrár grunnskóla og ekki hefja vinnu við hana aftur fyrr en samningar nást um kaup og kjör kennara. 22. nóvember 2016 16:58
Fleiri kennarar munu segja upp störfum "Mér skilst að fleiri uppsagnir séu á döfinni, núna á föstudag,“ segir Ragnar Þór Pétursson, trúnaðarmaður kennara í Norðlingaskóla. 24. nóvember 2016 07:00