Alvarlegt þegar alþingismenn lýsa vantrausti á dómstóla í ræðustól Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 25. nóvember 2016 12:40 Á Íslandi mælist afar lítið traust til dómstóla. vísir/stefán Traust á íslenskum dómstólum mælist mun lægra hér á landi en í nágrannalöndunum og hefur minnkað milli ára. Formaður Dómarafélags Íslands segir það afar alvarlegt en bendir á að þegar alþingismenn lýsi yfir vantrausti í ræðustóli þá sé ekki nema von að almenningur missi traustið. Dómarafélag Íslands heldur aðalfund sinn í dag þar sem lítið traust íslensks almennings á dómstólum verður meðal annars rætt. Skúli Magnússon, héraðsdómari og formaður félagsins, bendir á að stjórnmálamenn tali ekki með virðingu um dómstóla og sú afstaða geti haft mikil áhrif á almenning. Hann tekur nýfallinn dóm héraðsdóms um afhendingu barns til norskra yfirvalda sem dæmi. Dómurinn var umdeildur en þó kveðinn upp samkvæmt lögum Alþingis.Skúli Magnússon, héraðsdómari og formaður Dómarafélags Íslands.„Það sem gerist næst er að tilteknir alþingismenn nýta sér ræðustól Alþingis til að líkja þessum dómi við mannréttindabrot, og tala um barnsrán,” segir Skúli og bætir við að það sé þó alvarlegra að þeir kalli eftir því að ráðherra beiti sér í málinu. „Með það að markmiði að úrskurður dómstólsins sé virtur að vettugi. Það sem er enn alvarlegra er að þetta er sagt og gert á tímapunkti þegar meðferð málsins er ekki að fullu lokið fyrir dómstólum.” Skúli segir þetta dæmi um að alþingismenn reyni að hafa áhrif á meðferð máls fyrir dómstólum . „Ef alþingismenn tala svona um dóma og tala svona til dómara þá er ekki nema von að dómstólar mælist lágt í mælingum eins og til að mynda í Þjóðarpulsi Gallup. Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Titringur á Alþingi Innlent Fleiri fréttir Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Sjá meira
Traust á íslenskum dómstólum mælist mun lægra hér á landi en í nágrannalöndunum og hefur minnkað milli ára. Formaður Dómarafélags Íslands segir það afar alvarlegt en bendir á að þegar alþingismenn lýsi yfir vantrausti í ræðustóli þá sé ekki nema von að almenningur missi traustið. Dómarafélag Íslands heldur aðalfund sinn í dag þar sem lítið traust íslensks almennings á dómstólum verður meðal annars rætt. Skúli Magnússon, héraðsdómari og formaður félagsins, bendir á að stjórnmálamenn tali ekki með virðingu um dómstóla og sú afstaða geti haft mikil áhrif á almenning. Hann tekur nýfallinn dóm héraðsdóms um afhendingu barns til norskra yfirvalda sem dæmi. Dómurinn var umdeildur en þó kveðinn upp samkvæmt lögum Alþingis.Skúli Magnússon, héraðsdómari og formaður Dómarafélags Íslands.„Það sem gerist næst er að tilteknir alþingismenn nýta sér ræðustól Alþingis til að líkja þessum dómi við mannréttindabrot, og tala um barnsrán,” segir Skúli og bætir við að það sé þó alvarlegra að þeir kalli eftir því að ráðherra beiti sér í málinu. „Með það að markmiði að úrskurður dómstólsins sé virtur að vettugi. Það sem er enn alvarlegra er að þetta er sagt og gert á tímapunkti þegar meðferð málsins er ekki að fullu lokið fyrir dómstólum.” Skúli segir þetta dæmi um að alþingismenn reyni að hafa áhrif á meðferð máls fyrir dómstólum . „Ef alþingismenn tala svona um dóma og tala svona til dómara þá er ekki nema von að dómstólar mælist lágt í mælingum eins og til að mynda í Þjóðarpulsi Gallup.
Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Titringur á Alþingi Innlent Fleiri fréttir Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Sjá meira