Lést eftir rothögg í fyrsta boxbardaganum sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. nóvember 2016 08:00 Menn fá oft þung högg í hringnum. Myndin tengist fréttinni ekki. Vísir/Getty Breski boxheimurinn syrgir nú hinn 22 ára gamla Kuba Moczyk sem lést í gær eftir að hafa verið rotaður í boxhringnum á laugardaginn. Kuba Moczyk var áhugaboxari og að þetta var hans fyrsti bardagi. Moczyk hafði verið í dái frá því á laugardaginn en lést í gær umkringdur fjölskyldu sinni. Fjölskyldan gaf hluta líffæra hans en hann var búin að vera í öndunarvél frá því að hann kom á sjúkrahúsið. Kuba Moczyk var að vinna bardagann samkvæmt mati þjálfara síns þegar Moczyk fékk höggið sem síðan dró hann til dauða. Sá sem sló hann niður var aðeins sautján ára gamall samkvæmt heimildum BBC. Leon Docwra, skipuleggjandi boxbardaga á svæðinu, bjóst aldrei við miklu af Kuba Moczyk og það var útaf einni ástæðu: Hann var með hjarta úr gulli. „Það var stórt skref fyrir hann að stíga inn í hringinn og allir voru svo stoltir af honum,“ sagði Leon Docwra. „Hann var aldrei að fara að verða meistaraboxari þótt að hann væri góður því hann var alltof góðhjartaður,“ sagði Leon Docwra. Atburðurinn fékk mikið á Leon Docwra en hann hefur nú bannað sonum sínum að boxa en þeir eru ellefu og sextán ára gamlir. Box Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Sjá meira
Breski boxheimurinn syrgir nú hinn 22 ára gamla Kuba Moczyk sem lést í gær eftir að hafa verið rotaður í boxhringnum á laugardaginn. Kuba Moczyk var áhugaboxari og að þetta var hans fyrsti bardagi. Moczyk hafði verið í dái frá því á laugardaginn en lést í gær umkringdur fjölskyldu sinni. Fjölskyldan gaf hluta líffæra hans en hann var búin að vera í öndunarvél frá því að hann kom á sjúkrahúsið. Kuba Moczyk var að vinna bardagann samkvæmt mati þjálfara síns þegar Moczyk fékk höggið sem síðan dró hann til dauða. Sá sem sló hann niður var aðeins sautján ára gamall samkvæmt heimildum BBC. Leon Docwra, skipuleggjandi boxbardaga á svæðinu, bjóst aldrei við miklu af Kuba Moczyk og það var útaf einni ástæðu: Hann var með hjarta úr gulli. „Það var stórt skref fyrir hann að stíga inn í hringinn og allir voru svo stoltir af honum,“ sagði Leon Docwra. „Hann var aldrei að fara að verða meistaraboxari þótt að hann væri góður því hann var alltof góðhjartaður,“ sagði Leon Docwra. Atburðurinn fékk mikið á Leon Docwra en hann hefur nú bannað sonum sínum að boxa en þeir eru ellefu og sextán ára gamlir.
Box Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Sjá meira