Khabib notar Twitter til að ögra Conor Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. nóvember 2016 10:00 Khabib er hrikalega öflugur. vísir/getty Khabib Nurmagomedov ætlar sér að fá titilbardaga gegn Íranum Conor McGregor og notar allar leiðir til þess að komast í búrið með Íranum. Khabib ætti að vera næstur í titilbardaga í léttvigt UFC enda efstur á lista áskorenda og er þess utan ósigraður í 24 bardögum á ferlinum. Hann fór illa með Michael Johnson sama kvöld og Conor tryggði sér léttvigtartitilinn. Í miðjum bardaga öskraði Rússinn á Dana White, forseta UFC, að hann vildi fá titilbardaga. Svo miklir voru yfirburðir hans gegn Johnson. Conor sagði sjálfur eftir kvöldið að Khabib ætti ekki skilið að fá titilbardaga þar sem hann væri alltaf að draga sig út úr bardögum. Rússinn keppti ekkert árið 2015 vegna meiðsla. Khabib er skrímsli og sumir telja að Conor þori ekki í hann. Rússinn er frábær glímumaður og þeir eru til sem segja að hann myndi pakka Conor saman. Khabib birti á Twitter skilaboð sem hann sendi Íranum í skilaboðum á samfélagsmiðlinum þar sem hann skorar Írann á hólm.I am old school and try to do this man to man but the he don't want anything to do with a real man. Time to move on @danawhite@seanshelbypic.twitter.com/ilAL4yM6O7 — khabib nurmagomedov (@TeamKhabib) November 23, 2016 „Þú verður að berjast við mig. Þú getur ekki flúið í hvert skipti sem þú lítur í spegilinn. Þá geturðu ekki borið virðingu fyrir sjálfum þér og börnin þín og fjölskylda munu ekki gera það heldur,“ skrifaði Khabib til meistarans. „Ég veit ég henta þér illa í búrinu en reyndu að deyja eins og írskur stríðsmaður. Ekki flýja eins og kjúklingur. Þú þarft að vernda heiður þíns fólks.“ Skilaboðin í heild má sjá hér að ofan en ekki kemur fram hvort Conor sé búinn að svara honum. MMA Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Fleiri fréttir Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Sjá meira
Khabib Nurmagomedov ætlar sér að fá titilbardaga gegn Íranum Conor McGregor og notar allar leiðir til þess að komast í búrið með Íranum. Khabib ætti að vera næstur í titilbardaga í léttvigt UFC enda efstur á lista áskorenda og er þess utan ósigraður í 24 bardögum á ferlinum. Hann fór illa með Michael Johnson sama kvöld og Conor tryggði sér léttvigtartitilinn. Í miðjum bardaga öskraði Rússinn á Dana White, forseta UFC, að hann vildi fá titilbardaga. Svo miklir voru yfirburðir hans gegn Johnson. Conor sagði sjálfur eftir kvöldið að Khabib ætti ekki skilið að fá titilbardaga þar sem hann væri alltaf að draga sig út úr bardögum. Rússinn keppti ekkert árið 2015 vegna meiðsla. Khabib er skrímsli og sumir telja að Conor þori ekki í hann. Rússinn er frábær glímumaður og þeir eru til sem segja að hann myndi pakka Conor saman. Khabib birti á Twitter skilaboð sem hann sendi Íranum í skilaboðum á samfélagsmiðlinum þar sem hann skorar Írann á hólm.I am old school and try to do this man to man but the he don't want anything to do with a real man. Time to move on @danawhite@seanshelbypic.twitter.com/ilAL4yM6O7 — khabib nurmagomedov (@TeamKhabib) November 23, 2016 „Þú verður að berjast við mig. Þú getur ekki flúið í hvert skipti sem þú lítur í spegilinn. Þá geturðu ekki borið virðingu fyrir sjálfum þér og börnin þín og fjölskylda munu ekki gera það heldur,“ skrifaði Khabib til meistarans. „Ég veit ég henta þér illa í búrinu en reyndu að deyja eins og írskur stríðsmaður. Ekki flýja eins og kjúklingur. Þú þarft að vernda heiður þíns fólks.“ Skilaboðin í heild má sjá hér að ofan en ekki kemur fram hvort Conor sé búinn að svara honum.
MMA Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Fleiri fréttir Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Sjá meira