Hanning: Staða okkar gagnvart Degi mjög þröng Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. nóvember 2016 13:45 Bob Hanning og Dagur Sigurðsson fallast í faðma. Þeir hafa verið samstarfsmenn síðan 2009. Vísir/Getty Bob Hanning, varaforseti þýska handknattleikssambandsins, segir að staða þess gagnvart Degi Sigurðssyni hafi verið erfið. Dagur ákvað að segja upp samningi sínum við þýska sambandið og hættir sem landsliðsþjálfari eftir HM í Frakklandi. Dagur hefur verið sterklega orðaður við þjálfarastarf landsliðs Japans og er talið að hann muni stýra því fram yfir Ólympíuleikana í Tókýó árið 2020. Hanning var gestur í morgunþætti á þýsku sjónvarpsstöðinni ZDF í morgun og sagði þá að Dagur hefði haft persónulegar ástæður fyrir því að hætta nú. Myndband af viðtalinu má sjá hér. „Hann hefur persónulegar ástæður fyrir því að hafa valið sér aðra leið í lífinu á þessum tímapunkti,“ sagði Hanning í viðtalinu. „Ef maður væri að keppa við stór félög eins og Veszprem og Barcelona þá hefði maður kannski möguleika á að berjast fyrir honum,“ sagði Hanning. „En þegar maður þarf að stilla sér upp á móti persónulegum aðstæðum þá er það erfitt. Möguleikar okkar voru mjög takmarkaðir.“ Hanning vill fá þjálfara sem getur tekið upp þráðinn frá Degi. Christian Prokop, þjálfari Leipzig og Markus Baur, þjálfari Stuttgart, hafa verið orðaðir við starfið. Handbolti Tengdar fréttir Guðmundur: Engin tilboð frá Þýskalandi Segir ekkert í spilunum um að hann taki við Degi Sigurðssyni sem landsliðsþjálfari Þýskalands. 23. nóvember 2016 15:30 Dagur hættir með þýska landsliðið og tekur við Japan Dagur Sigurðsson mun stýra þýska handboltalandsliðinu í síðasta sinn á HM í Frakklandi í byrjun næsta árs. Dagur hefur ákveðið að taka við japanska landsliðinu í sumar. 22. nóvember 2016 09:00 Bob Hanning: Dagur breytti hugsunarhættinum í þýskum handbolta Bob Hanning, varaforseti þýska handboltasambandsins, talar vel um Dag Sigurðsson í fréttinni um að íslenski þjálfarinn hafi ákveðið að hætta sem þjálfari þýska handboltalandsliðið eftir HM í Frakklandi. 22. nóvember 2016 09:19 Kretzschmar: Gerðum við nóg til að halda Degi? Stefan Kretzschmar sér mjög á eftir Degi Sigurðssyni sem hefur ákveðið að hætta með þýska landsliðið. 23. nóvember 2016 17:00 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Sjá meira
Bob Hanning, varaforseti þýska handknattleikssambandsins, segir að staða þess gagnvart Degi Sigurðssyni hafi verið erfið. Dagur ákvað að segja upp samningi sínum við þýska sambandið og hættir sem landsliðsþjálfari eftir HM í Frakklandi. Dagur hefur verið sterklega orðaður við þjálfarastarf landsliðs Japans og er talið að hann muni stýra því fram yfir Ólympíuleikana í Tókýó árið 2020. Hanning var gestur í morgunþætti á þýsku sjónvarpsstöðinni ZDF í morgun og sagði þá að Dagur hefði haft persónulegar ástæður fyrir því að hætta nú. Myndband af viðtalinu má sjá hér. „Hann hefur persónulegar ástæður fyrir því að hafa valið sér aðra leið í lífinu á þessum tímapunkti,“ sagði Hanning í viðtalinu. „Ef maður væri að keppa við stór félög eins og Veszprem og Barcelona þá hefði maður kannski möguleika á að berjast fyrir honum,“ sagði Hanning. „En þegar maður þarf að stilla sér upp á móti persónulegum aðstæðum þá er það erfitt. Möguleikar okkar voru mjög takmarkaðir.“ Hanning vill fá þjálfara sem getur tekið upp þráðinn frá Degi. Christian Prokop, þjálfari Leipzig og Markus Baur, þjálfari Stuttgart, hafa verið orðaðir við starfið.
Handbolti Tengdar fréttir Guðmundur: Engin tilboð frá Þýskalandi Segir ekkert í spilunum um að hann taki við Degi Sigurðssyni sem landsliðsþjálfari Þýskalands. 23. nóvember 2016 15:30 Dagur hættir með þýska landsliðið og tekur við Japan Dagur Sigurðsson mun stýra þýska handboltalandsliðinu í síðasta sinn á HM í Frakklandi í byrjun næsta árs. Dagur hefur ákveðið að taka við japanska landsliðinu í sumar. 22. nóvember 2016 09:00 Bob Hanning: Dagur breytti hugsunarhættinum í þýskum handbolta Bob Hanning, varaforseti þýska handboltasambandsins, talar vel um Dag Sigurðsson í fréttinni um að íslenski þjálfarinn hafi ákveðið að hætta sem þjálfari þýska handboltalandsliðið eftir HM í Frakklandi. 22. nóvember 2016 09:19 Kretzschmar: Gerðum við nóg til að halda Degi? Stefan Kretzschmar sér mjög á eftir Degi Sigurðssyni sem hefur ákveðið að hætta með þýska landsliðið. 23. nóvember 2016 17:00 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Sjá meira
Guðmundur: Engin tilboð frá Þýskalandi Segir ekkert í spilunum um að hann taki við Degi Sigurðssyni sem landsliðsþjálfari Þýskalands. 23. nóvember 2016 15:30
Dagur hættir með þýska landsliðið og tekur við Japan Dagur Sigurðsson mun stýra þýska handboltalandsliðinu í síðasta sinn á HM í Frakklandi í byrjun næsta árs. Dagur hefur ákveðið að taka við japanska landsliðinu í sumar. 22. nóvember 2016 09:00
Bob Hanning: Dagur breytti hugsunarhættinum í þýskum handbolta Bob Hanning, varaforseti þýska handboltasambandsins, talar vel um Dag Sigurðsson í fréttinni um að íslenski þjálfarinn hafi ákveðið að hætta sem þjálfari þýska handboltalandsliðið eftir HM í Frakklandi. 22. nóvember 2016 09:19
Kretzschmar: Gerðum við nóg til að halda Degi? Stefan Kretzschmar sér mjög á eftir Degi Sigurðssyni sem hefur ákveðið að hætta með þýska landsliðið. 23. nóvember 2016 17:00