Carmen Tyson Thomas telur niður dagana þar til að hún fær íslenskan ríkisborgararétt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2016 15:30 Carmen Tyson Thomas. Vísir/Eyþór Carmen Tyson Thomas, langstigahæsti leikmaður Domino´s deildar kvenna í körfubolta, hefur sett stefnuna á það að spila með íslenska landsliðinu í framtíðinni. „Ég í raun tel niður dagana þangað til ég get sótt um." sagði Carmen í viðtali við Karfan.is. Íslenska kvennalandsliðið hefur aldrei spilað með leikmann sem hefur fengið íslenskt ríkisfang eftir að hafa komið hingað til að spila. Nokkrir slíkir leikmenn hafa hinsvegar spilað með karlalandsliðinu. „Ég hef 100% áhuga á því að sækja um og hef heyrt að það sé möguleiki á næsta ári. Það væri þá heiður í kjölfarið ef ég yrði þá valin að spila með íslenska landsliðinu. Spila með öllum þeim bestu á landinu í einu liði færi draumur fyrir mig og að spila fyrir landið sem ég elska,“ bætti Carmen við í þessu athyglisverða viðtali. „Ég kom hingað í nóvember 2014 þannig að þriðja ár mitt er byrjað hér á landinu. Það yrði vissulega draumur ef þetta yrði að veruleika." sagði Carmen í viðtalinu. Carmen Tyson Thomas er með 38,9 stig, 16,3 fráköst og 4,6 stoðsendingar að meðaltali í sjö leikjum með nýliðum Njarðvíkur í Domino´s deildinni í vetur. Hún hefur skorað tíu stigum meira að meðaltali en sú sem er í 2. sæti á listanum yfir flest stig skoruð í leik. Njarðvík vann fjóra af þessum sjö leikjum en hefur tapað síðustu tveimur án hennar með samtals 50 stigum. Tyson Thomas meiddist á hné í bikarleik á móti Grindavík og hefur ekki spilað síðan. Tyson Thomas hefur skorað 47,8 stig að meðaltali í sigurleikjum Njarðvíkurliðsins í vetur og því skiljanlegt að liðinu gangi illa án hennar. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Tyson-Thomas skoraði tæplega 70% stiga Njarðvíkur í óvæntum sigri Domino's deild kvenna hófst í kvöld með fjórum leikjum. 5. október 2016 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 65-71 | Keflavík vann suðurnesjaslaginn Keflavík vann Njarðvík, 71-65, í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Leikurinn var æsispennandi en gestirnir voru sterkari undir lokin. 22. október 2016 19:30 Tyson-Thomas einu stigi frá þriðja 50 stiga leiknum í vetur | Skallagrímur á góðu skriði Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í kvöld. 2. nóvember 2016 21:08 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 85-70 | Sigur í fyrsta leik undir stjórn Bjarna Grindavík vann sinn fyrsta leik undir stjórn Bjarna Magnússonar 85-70 gegn nágrönnunum í Njarðvík í 16-liða úrslitum Maltbikarsins en leikið var í Grindavík. 6. nóvember 2016 18:30 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti Fleiri fréttir Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Sjá meira
Carmen Tyson Thomas, langstigahæsti leikmaður Domino´s deildar kvenna í körfubolta, hefur sett stefnuna á það að spila með íslenska landsliðinu í framtíðinni. „Ég í raun tel niður dagana þangað til ég get sótt um." sagði Carmen í viðtali við Karfan.is. Íslenska kvennalandsliðið hefur aldrei spilað með leikmann sem hefur fengið íslenskt ríkisfang eftir að hafa komið hingað til að spila. Nokkrir slíkir leikmenn hafa hinsvegar spilað með karlalandsliðinu. „Ég hef 100% áhuga á því að sækja um og hef heyrt að það sé möguleiki á næsta ári. Það væri þá heiður í kjölfarið ef ég yrði þá valin að spila með íslenska landsliðinu. Spila með öllum þeim bestu á landinu í einu liði færi draumur fyrir mig og að spila fyrir landið sem ég elska,“ bætti Carmen við í þessu athyglisverða viðtali. „Ég kom hingað í nóvember 2014 þannig að þriðja ár mitt er byrjað hér á landinu. Það yrði vissulega draumur ef þetta yrði að veruleika." sagði Carmen í viðtalinu. Carmen Tyson Thomas er með 38,9 stig, 16,3 fráköst og 4,6 stoðsendingar að meðaltali í sjö leikjum með nýliðum Njarðvíkur í Domino´s deildinni í vetur. Hún hefur skorað tíu stigum meira að meðaltali en sú sem er í 2. sæti á listanum yfir flest stig skoruð í leik. Njarðvík vann fjóra af þessum sjö leikjum en hefur tapað síðustu tveimur án hennar með samtals 50 stigum. Tyson Thomas meiddist á hné í bikarleik á móti Grindavík og hefur ekki spilað síðan. Tyson Thomas hefur skorað 47,8 stig að meðaltali í sigurleikjum Njarðvíkurliðsins í vetur og því skiljanlegt að liðinu gangi illa án hennar.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Tyson-Thomas skoraði tæplega 70% stiga Njarðvíkur í óvæntum sigri Domino's deild kvenna hófst í kvöld með fjórum leikjum. 5. október 2016 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 65-71 | Keflavík vann suðurnesjaslaginn Keflavík vann Njarðvík, 71-65, í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Leikurinn var æsispennandi en gestirnir voru sterkari undir lokin. 22. október 2016 19:30 Tyson-Thomas einu stigi frá þriðja 50 stiga leiknum í vetur | Skallagrímur á góðu skriði Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í kvöld. 2. nóvember 2016 21:08 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 85-70 | Sigur í fyrsta leik undir stjórn Bjarna Grindavík vann sinn fyrsta leik undir stjórn Bjarna Magnússonar 85-70 gegn nágrönnunum í Njarðvík í 16-liða úrslitum Maltbikarsins en leikið var í Grindavík. 6. nóvember 2016 18:30 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti Fleiri fréttir Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Sjá meira
Tyson-Thomas skoraði tæplega 70% stiga Njarðvíkur í óvæntum sigri Domino's deild kvenna hófst í kvöld með fjórum leikjum. 5. október 2016 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 65-71 | Keflavík vann suðurnesjaslaginn Keflavík vann Njarðvík, 71-65, í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Leikurinn var æsispennandi en gestirnir voru sterkari undir lokin. 22. október 2016 19:30
Tyson-Thomas einu stigi frá þriðja 50 stiga leiknum í vetur | Skallagrímur á góðu skriði Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í kvöld. 2. nóvember 2016 21:08
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 85-70 | Sigur í fyrsta leik undir stjórn Bjarna Grindavík vann sinn fyrsta leik undir stjórn Bjarna Magnússonar 85-70 gegn nágrönnunum í Njarðvík í 16-liða úrslitum Maltbikarsins en leikið var í Grindavík. 6. nóvember 2016 18:30