Mjölnismenn komust ekki til Tékklands: Skráningin á EM bjargaðist fyrir horn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. nóvember 2016 15:00 Hópurinn sem hélt utan í gær. Mynd/Facebook-síða Mjölnis Mjölnismenn óttuðust að missa af skráningarfresti fyrir EM áhugamanna í blönduðum bardagalistum vegna erfiðleika í samgöngum til Prag, þar sem mótið fer fram. Ellefu manna hópur keppenda og aðstandenda þeirra frá Mjölni hélt í gær utan til Tékklands. Hópurinn flaug fyrst til Parísar í gærmorgun og átti að halda áfram til Prag en flugvélin sem hópurinn var í gat ekki lent í borginni vegna þoku. Haraldur Dean Nelson, framkvæmdastjóri Mjölnis, segir að flugvélin hafi þurft að hætta við lendingu í Prag og lenti hún svo í Dresden í Þýskalandi, um 150 km frá Prag. Mjölnismenn, sem voru með átta keppendur skráða í mótið, þurftu að staðfesta skráningu sína á staðnum fyrir klukkan 17.00 að staðartíma í dag og óttuðust að ná því ekki vegna óvæntrar lendingar í Dresden. „Ég hringdi í mótshaldara og útskýrði málið fyrir þeim. Þessu hefur verið kippt í liðinn og ekkert að óttast fyrir keppendur,“ sagði Haraldur. Í fyrra urðu Bjarki Þór Pálsson og Sunna Rannveig Davíðsdóttir Evrópumeistarar í sínum flokkum en eru nú bæði orðin atvinnumenn. Þar með er ljóst að þau munu ekki verja titla sína en Haraldur er bjartsýnn á gott gengi síns fólks. „Við gerum okkur alltaf vonir. Ég held að við eigum raunhæfan möguleika á verðlaunum og að jafnvel muni einhverjir koma heim með gull um hálsinn.“ MMA Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Hörð rimma granna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði FIFA dæmir þjálfara í lífstíðarbann fyrir kynferðisofbeldi gegn börnum Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ Sá ekki boltann fyrir tárum þegar eltihrellirinn mætti á svæðið Slot þakkar hrósið en segir Real Madrid enn best Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Sjáðu sjö marka sýningu Arsenal og glæsimörk í Madrid „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Dagskráin: PSG tekur á móti Liverpool og Reykjanesbæjarslagur hjá konunum Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Sjá meira
Mjölnismenn óttuðust að missa af skráningarfresti fyrir EM áhugamanna í blönduðum bardagalistum vegna erfiðleika í samgöngum til Prag, þar sem mótið fer fram. Ellefu manna hópur keppenda og aðstandenda þeirra frá Mjölni hélt í gær utan til Tékklands. Hópurinn flaug fyrst til Parísar í gærmorgun og átti að halda áfram til Prag en flugvélin sem hópurinn var í gat ekki lent í borginni vegna þoku. Haraldur Dean Nelson, framkvæmdastjóri Mjölnis, segir að flugvélin hafi þurft að hætta við lendingu í Prag og lenti hún svo í Dresden í Þýskalandi, um 150 km frá Prag. Mjölnismenn, sem voru með átta keppendur skráða í mótið, þurftu að staðfesta skráningu sína á staðnum fyrir klukkan 17.00 að staðartíma í dag og óttuðust að ná því ekki vegna óvæntrar lendingar í Dresden. „Ég hringdi í mótshaldara og útskýrði málið fyrir þeim. Þessu hefur verið kippt í liðinn og ekkert að óttast fyrir keppendur,“ sagði Haraldur. Í fyrra urðu Bjarki Þór Pálsson og Sunna Rannveig Davíðsdóttir Evrópumeistarar í sínum flokkum en eru nú bæði orðin atvinnumenn. Þar með er ljóst að þau munu ekki verja titla sína en Haraldur er bjartsýnn á gott gengi síns fólks. „Við gerum okkur alltaf vonir. Ég held að við eigum raunhæfan möguleika á verðlaunum og að jafnvel muni einhverjir koma heim með gull um hálsinn.“
MMA Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Hörð rimma granna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði FIFA dæmir þjálfara í lífstíðarbann fyrir kynferðisofbeldi gegn börnum Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ Sá ekki boltann fyrir tárum þegar eltihrellirinn mætti á svæðið Slot þakkar hrósið en segir Real Madrid enn best Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Sjáðu sjö marka sýningu Arsenal og glæsimörk í Madrid „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Dagskráin: PSG tekur á móti Liverpool og Reykjanesbæjarslagur hjá konunum Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Sjá meira