Kanye West hraunaði yfir Beyoncé og Jay Z og strunsaði af sviðinu – Myndband Stefán Árni Pálsson skrifar 20. nóvember 2016 20:15 Kanye West lét allt flakka á tónleikum í gær. vísir/getty Rapparinn Kanye West missti það gjörsamlega á tónleikum í Sacramento í gærkvöldi og lét hann vel valin orð falla um hjónin Beyoncé og Jay Z. West og Jay Z hafa mikið unnið saman í gegnum tíðina og kom meðal annars út plata frá þeim tveimur á sínum tíma. Nú er greinilega eitthvað búið að slettast upp á vinskapinn ef marka má ræðu Kanye West í gær. Rappinn mætti níutíu mínútum of seint á tónleikana og var nokkuð illa fyrir kallaður. „Ég er að setja ferilinn minn og líf mitt í hættu þegar ég tala svona við ykkur,“ sagði West á sviðinu í gær. „Beyoncé, ég var sár,“ sagði hann en Kanye West heldur því fram að Beyoncé hafi hótað MTV að koma ekki fram á tónlistarverðlaunahátíð stöðvarinnar ef hún myndi ekki vinna fyrir besta tónlistarmyndbandið. Hún vann fyrir Formation og Kanye tapaði. „Ekki byrja dissa Beyoncé núna. Hún er frábær, Taylor Swift er frábær. Við erum öll bara manneskjur, en samt fer þetta oft út í pólitík og við gleymum hver við erum í raun og veru, bara til að vinna.“ Hann hélt síðan áfram og sagði; „Fokk það að vinna, fokk það að líta cool út, fokk það allt saman,“ sagði West og fór síðan yfir í vin sinn Jay Z. Hann sagði að Jay Z hafi ekki hringt til baka þegar West reyndi að ná á hann á dögunum „Jay Z, hringdu í mig. Þú getur enn gert það. Jay Z ég veit að þú ert með morðingja í kringum þig, ekki senda þá á mig, hringdu bara í mig og talaðu við mig eins og maður,“ sagði West og strunsaði að lokum af sviðinu. Hér að neðan má sjá fjölmörg myndbönd frá atvikinu.My sister sent me what @kanyewest said before he walked off. pic.twitter.com/RoKW0yPQRM— LilAbarcaFrom79th (@GabeAbarca) November 20, 2016 before concert: "IM SEEING KANYE TONIGHT!!!!"after concert: "FUCK KANYE WEST" pic.twitter.com/OY7ii6Xxak— KSmoots (@kei_fong5) November 20, 2016 @ComplexMusic and the crowd says, "f*** you kanye." #kanyewest pic.twitter.com/EWzm7BWLrS— Rachel Anne (@jetsetter714) November 20, 2016 Kanye rants before leaving the stage 3 songs into his performance. Just lost a lot of respect pic.twitter.com/BlqRI9Trky— Felipe Sanchez (@Leeeeeeep) November 20, 2016 Mest lesið Æskudraumurinn varð að veruleika Lífið Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Áramótaheitin: Að sjá fyrir sér útkomuna en passa sig á nokkrum gryfjum Áskorun Innblástur fyrir áramótapartýið Lífið Fleiri fréttir Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Sjá meira
Rapparinn Kanye West missti það gjörsamlega á tónleikum í Sacramento í gærkvöldi og lét hann vel valin orð falla um hjónin Beyoncé og Jay Z. West og Jay Z hafa mikið unnið saman í gegnum tíðina og kom meðal annars út plata frá þeim tveimur á sínum tíma. Nú er greinilega eitthvað búið að slettast upp á vinskapinn ef marka má ræðu Kanye West í gær. Rappinn mætti níutíu mínútum of seint á tónleikana og var nokkuð illa fyrir kallaður. „Ég er að setja ferilinn minn og líf mitt í hættu þegar ég tala svona við ykkur,“ sagði West á sviðinu í gær. „Beyoncé, ég var sár,“ sagði hann en Kanye West heldur því fram að Beyoncé hafi hótað MTV að koma ekki fram á tónlistarverðlaunahátíð stöðvarinnar ef hún myndi ekki vinna fyrir besta tónlistarmyndbandið. Hún vann fyrir Formation og Kanye tapaði. „Ekki byrja dissa Beyoncé núna. Hún er frábær, Taylor Swift er frábær. Við erum öll bara manneskjur, en samt fer þetta oft út í pólitík og við gleymum hver við erum í raun og veru, bara til að vinna.“ Hann hélt síðan áfram og sagði; „Fokk það að vinna, fokk það að líta cool út, fokk það allt saman,“ sagði West og fór síðan yfir í vin sinn Jay Z. Hann sagði að Jay Z hafi ekki hringt til baka þegar West reyndi að ná á hann á dögunum „Jay Z, hringdu í mig. Þú getur enn gert það. Jay Z ég veit að þú ert með morðingja í kringum þig, ekki senda þá á mig, hringdu bara í mig og talaðu við mig eins og maður,“ sagði West og strunsaði að lokum af sviðinu. Hér að neðan má sjá fjölmörg myndbönd frá atvikinu.My sister sent me what @kanyewest said before he walked off. pic.twitter.com/RoKW0yPQRM— LilAbarcaFrom79th (@GabeAbarca) November 20, 2016 before concert: "IM SEEING KANYE TONIGHT!!!!"after concert: "FUCK KANYE WEST" pic.twitter.com/OY7ii6Xxak— KSmoots (@kei_fong5) November 20, 2016 @ComplexMusic and the crowd says, "f*** you kanye." #kanyewest pic.twitter.com/EWzm7BWLrS— Rachel Anne (@jetsetter714) November 20, 2016 Kanye rants before leaving the stage 3 songs into his performance. Just lost a lot of respect pic.twitter.com/BlqRI9Trky— Felipe Sanchez (@Leeeeeeep) November 20, 2016
Mest lesið Æskudraumurinn varð að veruleika Lífið Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Áramótaheitin: Að sjá fyrir sér útkomuna en passa sig á nokkrum gryfjum Áskorun Innblástur fyrir áramótapartýið Lífið Fleiri fréttir Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Sjá meira