Þ
ingflokkur Vinstri Gr
æ
nna situr n
ú
á
fundi
í
Al
þ
ingish
ú
sinu
þ
ar sem yfirstandandi vi
ð
r
æð
ur vi
ð
Sj
á
lfst
æð
isflokk eru vafalaust til umr
æð
u. L
í
ti
ð
hefur fr
é
st af vi
ð
r
æð
um
þ
eirra Bjarna Benediktssonar formanns Sj
á
lfst
æð
isflokksins og Katr
í
nar Jakobsd
ó
ttur formanns VG.
Þ
ingflokkar Bjartrar framt
íð
ar og Vi
ð
reisnar komu einnig saman til fundar
í
þ
ingh
ú
sinu
í
morgun en Benedikt J
ó
hannesson forma
ð
ur Vi
ð
reisnar hefur greint fr
á
þ
v
í
a
ð
forma
ð
ur Sj
á
lfst
æð
isflokksins hafi bo
ð
i
ð
honum a
ð
komu a
ð
r
í
kistj
ó
rn Sj
á
lfst
æð
isflokks og Frams
ó
knarflokks
á
m
á
nudaginn.
Benedikt segir a
ð
ekki hafi sta
ð
i
ð
til a
ð
bj
óð
a Bjartri framt
íð
me
ð
í
þá
stj
ó
rn, en Vi
ð
reisn og Bj
ö
rt Framt
íð
hafa starfa
ð
n
á
i
ð
saman fr
á
kosningum og gengi
ð
í
takt
í
ö
llum vi
ð
r
æð
um. Bjarni Benediktsson hefur ekki vilja
ð
tj
á
sig um
þ
etta meinta tilbo
ð
í
dag.
Áfram fundað í dag
Bjarni Benediktsson og Katrín Jakobsdóttir hittust á fundi síðdegis í gær til að ræða möguleika á samstarfi flokkanna. Bjarni telur að flokkarnir tveir geti orðið sterk burðarás í ríkisstjórn ef þeir ná saman um málefnin. Katrín hitti þingflokk sinn á Alþingi klukkan hálf tólf til að fara yfir stöðuna.
„Það er mjög lítið títt,“ sagði Katrín við fréttastofu rétt áður en fundurinn hófst. Þau Bjarni hefðu vissulega fundað í gær eins og fram hefur komið.
„Sá fundur kláraðist nú ekki. Það er fundarhlé.“
Bjarni og Katrín munu halda áfram fundi sínum í dag. Ekki sé komið á það stig að mati Katrínar að leggja mat á hvort viðræður gangi vel.
„Við erum ennþá að ræða stóru línurnar.“
Bjarni Benediktsson segir að málin séu að verða skýrari með hverjum deginum.
„Í fyrsta skipti í gær áttum við dýpra samtal um málefnin og stefnu flokkanna á einstökum sviðum og hvort það er hægt að brúa bil þar á milli,“ sagði Bjarni Benediktsson við RÚV í morgun.
