Nýliði kynnir Óskarinn Stefán Árni Pálsson skrifar 6. desember 2016 08:17 Kimmel þykir virkilega fyndinn. vísir/getty Spjallþáttstjórnandinn Jimmy Kimmel verður kynnir á Óskarsverðlaunahátíðinni sem fram fer í 89. skipti í febrúar. Þetta staðfestir hann sjálfur á Twitter. Þetta er í fyrsta skipti sem Kimmel tekur verkefnið að sér. „Já, ég verð kynnir á Óskarnum, þetta er ekki hrekkur, og ef þetta er hrekkur þá mun ég hefna mín á akademíunni,“ segir Kimmel á Twitter. Þessi 49 ára grínisti mun því fá tækifærið þann 26. febrúar en gríðarleg pressa er á kynninum ár hvert og fylgist heimurinn grannt með því hvernig hann stendur sig. Grínistinn Chris Rock tók hlutverkið að sér á síðasta ári og horfðu aðeins 34,3 milljónir manna á útsendinguna í Bandaríkjunum. Ekki hafa færri horft í átta ár.Hér má sjá lista yfir alla þá sem hafa tekið þetta hlutverk að sér í sögunni.Jimmy Kimmel.Vísir/AFPYes, I am hosting the Oscars. This is not a prank. And if it is, my revenge on @TheAcademy will be terrible & sweet. Thx to @alsformalwear— Jimmy Kimmel (@jimmykimmel) December 5, 2016 Hér að neðan má sjá Kimmel í sama hlutverki, en á Emmy-verðlaununum í upphafi ársins. Bíó og sjónvarp Mest lesið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Spjallþáttstjórnandinn Jimmy Kimmel verður kynnir á Óskarsverðlaunahátíðinni sem fram fer í 89. skipti í febrúar. Þetta staðfestir hann sjálfur á Twitter. Þetta er í fyrsta skipti sem Kimmel tekur verkefnið að sér. „Já, ég verð kynnir á Óskarnum, þetta er ekki hrekkur, og ef þetta er hrekkur þá mun ég hefna mín á akademíunni,“ segir Kimmel á Twitter. Þessi 49 ára grínisti mun því fá tækifærið þann 26. febrúar en gríðarleg pressa er á kynninum ár hvert og fylgist heimurinn grannt með því hvernig hann stendur sig. Grínistinn Chris Rock tók hlutverkið að sér á síðasta ári og horfðu aðeins 34,3 milljónir manna á útsendinguna í Bandaríkjunum. Ekki hafa færri horft í átta ár.Hér má sjá lista yfir alla þá sem hafa tekið þetta hlutverk að sér í sögunni.Jimmy Kimmel.Vísir/AFPYes, I am hosting the Oscars. This is not a prank. And if it is, my revenge on @TheAcademy will be terrible & sweet. Thx to @alsformalwear— Jimmy Kimmel (@jimmykimmel) December 5, 2016 Hér að neðan má sjá Kimmel í sama hlutverki, en á Emmy-verðlaununum í upphafi ársins.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein