Ólafur Börkur Þorvaldsson einn af sex dómurum sem tilkynnti ekki um hlutabréfaviðskipti Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 5. desember 2016 20:35 Fjallað var um Ólaf Börk Þorvaldsson í umfjöllun Kastljóss. Skjáskot/RÚV Ólafur Börkur Þorvaldsson er einn af þeim sex núverandi dómurum við hæstarétt sem áttu í hlutabréfaviðskiptum fyrir hrun án þess að nefnd um aukastörf dómara hefði vitneskju um það. Þetta kom fram í umfjöllun Kastljóss í kvöld. Ólafur Börkur átti hlutabréf í Glitni á árinu 2007 í fimm mánuði. Verðmæti bréfa hans námu 14 milljónum króna. Í desembermánuði sama ár nam virði þeirra 11,4 milljónum króna áður en hann seldi þau til þess að fjárfesta í Sjóði 9, hlutabréfasjóði Glitnis en það fé leysti hann út með hálfra milljóna króna gróða fjórum mánuðum síðar. Þá sýna gögn Kastljóss að hann átti hlut í fleiri fyrirtækjum og bönkum sem seld voru í desember árið 2007 líkt og Straum, Eimskipafélaginu og Landsbankanum. Vefmiðillinn Eyjan sendi fyrirspurnir á hæstaréttardómara árið 2010 um mögulegar eignir þeirra og hæfi þeirra til þess að dæma í málum tengdum hruninu. Ólafur svaraði fyrirspurninni þannig að ómögulegt væri að vita hverjir yrðu í málaferlum vegna bankahrunsins og því erfitt að meta nokkuð um hæfi, en að hann myndi víkja ef lög leyfa. Þar sagði hann fjármálaumsvif fjölskyldu sinnar nánast engin en að honum hefði tæmst lítill arfur á síðustu árum og þar hafi verið hlutabréf sem hann hafi selt í kjölfarið. Í upplýsingum frá formanni nefndar um aukastörf dómara kemur fram að Ólafur Börkur hafi ekki tilkynnt um hlutabréfaeign sína þrátt fyrir að verðmæti hlutabréfa hans í Glitni hafi verið það hátt að heimild hafi þurft fyrir eignahlutnum. Tengdar fréttir Vinir og vandamenn í dómarasætin Þá hafa margir af frammámönnum Sjálfstæðisflokksins á síðustu árum komið að stöðuveitingunum umdeildu. 21. desember 2007 15:00 Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Innlent Fleiri fréttir „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Sjá meira
Ólafur Börkur Þorvaldsson er einn af þeim sex núverandi dómurum við hæstarétt sem áttu í hlutabréfaviðskiptum fyrir hrun án þess að nefnd um aukastörf dómara hefði vitneskju um það. Þetta kom fram í umfjöllun Kastljóss í kvöld. Ólafur Börkur átti hlutabréf í Glitni á árinu 2007 í fimm mánuði. Verðmæti bréfa hans námu 14 milljónum króna. Í desembermánuði sama ár nam virði þeirra 11,4 milljónum króna áður en hann seldi þau til þess að fjárfesta í Sjóði 9, hlutabréfasjóði Glitnis en það fé leysti hann út með hálfra milljóna króna gróða fjórum mánuðum síðar. Þá sýna gögn Kastljóss að hann átti hlut í fleiri fyrirtækjum og bönkum sem seld voru í desember árið 2007 líkt og Straum, Eimskipafélaginu og Landsbankanum. Vefmiðillinn Eyjan sendi fyrirspurnir á hæstaréttardómara árið 2010 um mögulegar eignir þeirra og hæfi þeirra til þess að dæma í málum tengdum hruninu. Ólafur svaraði fyrirspurninni þannig að ómögulegt væri að vita hverjir yrðu í málaferlum vegna bankahrunsins og því erfitt að meta nokkuð um hæfi, en að hann myndi víkja ef lög leyfa. Þar sagði hann fjármálaumsvif fjölskyldu sinnar nánast engin en að honum hefði tæmst lítill arfur á síðustu árum og þar hafi verið hlutabréf sem hann hafi selt í kjölfarið. Í upplýsingum frá formanni nefndar um aukastörf dómara kemur fram að Ólafur Börkur hafi ekki tilkynnt um hlutabréfaeign sína þrátt fyrir að verðmæti hlutabréfa hans í Glitni hafi verið það hátt að heimild hafi þurft fyrir eignahlutnum.
Tengdar fréttir Vinir og vandamenn í dómarasætin Þá hafa margir af frammámönnum Sjálfstæðisflokksins á síðustu árum komið að stöðuveitingunum umdeildu. 21. desember 2007 15:00 Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Innlent Fleiri fréttir „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Sjá meira
Vinir og vandamenn í dómarasætin Þá hafa margir af frammámönnum Sjálfstæðisflokksins á síðustu árum komið að stöðuveitingunum umdeildu. 21. desember 2007 15:00