Íslenskir landsliðsmenn lentu saman í enska bikarnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2016 19:36 Lið Arons Einars Gunnarssonar fær heimaleik á móti liði Ragnars Sigurðssonar Vísir/Getty Íslendingaliðin Cardiff og Fulham drógust saman í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar en með liðunum spila lykilmenn í íslenska fótboltalandsliðinu. Í kvöld var dregið í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar en ensku úrvalsdeildarliðin og liðin í ensku b-deildinni koma einmitt inn í bikarkeppnina í þessari umferð. Cardiff City, lið Arons Einars Gunnarssonar, fær heimaleik á móti Fulham, liði Ragnars Sigurðssonar. Jón Daði Böðvarsson og félagar í Wolves heimsækja Stoke. Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea fengu útileik á móti Hull City en þetta er einn af leikjunum á milli úrvalsdeildarliða. Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley lentu á móti Sunderland. Það verða tveir aðrir leikir á milli liða úr úrvalsdeildinni. Everton tekur á móti Leicester City og West Ham fær Manchester City í heimsókn. Bikarmeistarar Manchester United byrja titilvörnina á móti Reading. Liverpool fær annaðhvort Newport eða Plymouth í heimsókn, Arsenal heimsækir Preston og Chelsea tekur á móti annaðhvort Notts County eða Peterborough. Það er hægt að sjá alla leikina 32 hér fyrir neðan en fyrsta umferð bikarsins fer fram helgina 6. til 9. janúar 2017.Liðin sem mætast í 3. umferð ensku bikarkeppninnar: Rotherham - Oxford United/Macclesfield Sutton United - AFC Wimbledon Accrington Stanley - Luton Town Bolton - Crystal Palace Norwich City - Southampton Tottenham - Aston Villa Brentford - FC Halifax Town/Eastleigh Bristol City - Shrewsbury/Fleetwood Huddersfield - Port Vale Stoke - Wolves Cambridge - Leeds Preston - Arsenal Cardiff - Fulham Wycombe - Stourbridge/Northampton Watford - Burton Albion Everton - Leicester City Liverpool - Newport/Plymouth Middlesbrough - Sheffield Wednesday West Brom - Derby Birmingham - Newcastle Chelsea - Notts County/Peterborough Blackpool - Barnsley Wigan - Nottingham Forest West Ham - Manchester City Brighton - MK Dons/Charlton QPR - Blackburn Millwall - Bournemouth Hull City - Swansea Sunderland - Burnley Barrow - Rochdale Manchester United - Reading Ipswich - Lincoln City/Oldham Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Sjá meira
Íslendingaliðin Cardiff og Fulham drógust saman í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar en með liðunum spila lykilmenn í íslenska fótboltalandsliðinu. Í kvöld var dregið í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar en ensku úrvalsdeildarliðin og liðin í ensku b-deildinni koma einmitt inn í bikarkeppnina í þessari umferð. Cardiff City, lið Arons Einars Gunnarssonar, fær heimaleik á móti Fulham, liði Ragnars Sigurðssonar. Jón Daði Böðvarsson og félagar í Wolves heimsækja Stoke. Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea fengu útileik á móti Hull City en þetta er einn af leikjunum á milli úrvalsdeildarliða. Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley lentu á móti Sunderland. Það verða tveir aðrir leikir á milli liða úr úrvalsdeildinni. Everton tekur á móti Leicester City og West Ham fær Manchester City í heimsókn. Bikarmeistarar Manchester United byrja titilvörnina á móti Reading. Liverpool fær annaðhvort Newport eða Plymouth í heimsókn, Arsenal heimsækir Preston og Chelsea tekur á móti annaðhvort Notts County eða Peterborough. Það er hægt að sjá alla leikina 32 hér fyrir neðan en fyrsta umferð bikarsins fer fram helgina 6. til 9. janúar 2017.Liðin sem mætast í 3. umferð ensku bikarkeppninnar: Rotherham - Oxford United/Macclesfield Sutton United - AFC Wimbledon Accrington Stanley - Luton Town Bolton - Crystal Palace Norwich City - Southampton Tottenham - Aston Villa Brentford - FC Halifax Town/Eastleigh Bristol City - Shrewsbury/Fleetwood Huddersfield - Port Vale Stoke - Wolves Cambridge - Leeds Preston - Arsenal Cardiff - Fulham Wycombe - Stourbridge/Northampton Watford - Burton Albion Everton - Leicester City Liverpool - Newport/Plymouth Middlesbrough - Sheffield Wednesday West Brom - Derby Birmingham - Newcastle Chelsea - Notts County/Peterborough Blackpool - Barnsley Wigan - Nottingham Forest West Ham - Manchester City Brighton - MK Dons/Charlton QPR - Blackburn Millwall - Bournemouth Hull City - Swansea Sunderland - Burnley Barrow - Rochdale Manchester United - Reading Ipswich - Lincoln City/Oldham
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti