Bjarni ekki spenntur fyrir því að snúa ákvörðun kjararáðs Birgir Olgeirsson skrifar 5. desember 2016 13:22 Bjarni Benediktsson ræðir við fjölmiðla í stjórnarráðinu. Vísir/Vilhelm Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata, sagði fyrir fund formanna þeirra flokka sem eiga sæti á þingi í stjórnarráðinu í morgun að hún vildi að komandi þing í desember yrði nýtt til að snúa ákvörðun kjararáðs um hækkun launa þingmanna, ráðherra og forseta Íslands. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, sagðist fyrir sama fund ekki vera jafn spenntur fyrir þeirri hugmynd. Hann sagði kjararáð vera hálfgerðan dómstól og vildi síður að Alþingi væri að skipta sér af þeim úrskurði með beinum hætti.Fjallað var um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar en þar var haft eftir Bjarna að hann sæi aðrar leiðir færar og að hann vilji að Alþingi taki til umræðu frumvarp sem hann lagði fram í haust sem felur í sér að fækka þeim sem heyra undir kjararáð. Þá lagði Bjarni ríka áherslu á að Alþingi myndi klára frumvarp um jöfnun lífeyrisréttinda, það væri stórt hagsmunamál fyrir íslenska þjóð að klára það á þinginu nú í desember. Í nóvember síðastliðnum fór Bjarni á fund forseta Íslands á Bessastöðum þar sem Guðni Th. Jóhannesson veitti honum formlegt umboð til myndun ríkisstjórnar. Þá sagði Bjarni að endurskoða þurfi hlutverk kjararáðs og að hann hafi beitt sér fyrir því að lögum um kjararáð verði breytt með róttækum hætti. „Þar var ég fyrst og fremst að vísa til þess að það væri óþarflega margir undir kjararáði. Það þarf að setja lög um það til hvers kjararáð eigi að líta til þegar kjör þeirra eru ákveðin,“ sagði Bjarni við það tilefni. Tengdar fréttir Bjarni vill reyna aftur við Viðreisn og Bjarta framtíð Birgitta Jónsdóttir vill nýta komandi þing til að snúa ákvörðun kjararáðs. 5. desember 2016 11:15 Slá varnagla við inngripi í nýja launahækkun sína Talsmenn flokkanna sem sæti eiga á Alþingi eru ekki allir afdráttarlausir varðandi þá spurningu hvort þingið eigi að hnekkja ákvörðun kjararáðs um mikla launahækkun þingmanna og ráðherra. Það verði ekki gert nema samhliða breytingu á fyrirkomulaginu við ákvörðun launanna. 3. nóvember 2016 07:00 32 þingmenn fá greidd tvöföld laun í dag Alþingismenn fá nú greidd laun eftir nýjum úrskurði kjararáðs. Þingmenn sem taka sæti í fyrsta sinn, um helmingur þingmanna, fá greitt fyrir tvo mánuði. Þingmaður Bjartrar framtíðar hefur fundið fyrir kvíða yfir útborgunardeginum. 1. desember 2016 07:00 Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Erlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent Fleiri fréttir Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar í kvöld Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Sjá meira
Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata, sagði fyrir fund formanna þeirra flokka sem eiga sæti á þingi í stjórnarráðinu í morgun að hún vildi að komandi þing í desember yrði nýtt til að snúa ákvörðun kjararáðs um hækkun launa þingmanna, ráðherra og forseta Íslands. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, sagðist fyrir sama fund ekki vera jafn spenntur fyrir þeirri hugmynd. Hann sagði kjararáð vera hálfgerðan dómstól og vildi síður að Alþingi væri að skipta sér af þeim úrskurði með beinum hætti.Fjallað var um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar en þar var haft eftir Bjarna að hann sæi aðrar leiðir færar og að hann vilji að Alþingi taki til umræðu frumvarp sem hann lagði fram í haust sem felur í sér að fækka þeim sem heyra undir kjararáð. Þá lagði Bjarni ríka áherslu á að Alþingi myndi klára frumvarp um jöfnun lífeyrisréttinda, það væri stórt hagsmunamál fyrir íslenska þjóð að klára það á þinginu nú í desember. Í nóvember síðastliðnum fór Bjarni á fund forseta Íslands á Bessastöðum þar sem Guðni Th. Jóhannesson veitti honum formlegt umboð til myndun ríkisstjórnar. Þá sagði Bjarni að endurskoða þurfi hlutverk kjararáðs og að hann hafi beitt sér fyrir því að lögum um kjararáð verði breytt með róttækum hætti. „Þar var ég fyrst og fremst að vísa til þess að það væri óþarflega margir undir kjararáði. Það þarf að setja lög um það til hvers kjararáð eigi að líta til þegar kjör þeirra eru ákveðin,“ sagði Bjarni við það tilefni.
Tengdar fréttir Bjarni vill reyna aftur við Viðreisn og Bjarta framtíð Birgitta Jónsdóttir vill nýta komandi þing til að snúa ákvörðun kjararáðs. 5. desember 2016 11:15 Slá varnagla við inngripi í nýja launahækkun sína Talsmenn flokkanna sem sæti eiga á Alþingi eru ekki allir afdráttarlausir varðandi þá spurningu hvort þingið eigi að hnekkja ákvörðun kjararáðs um mikla launahækkun þingmanna og ráðherra. Það verði ekki gert nema samhliða breytingu á fyrirkomulaginu við ákvörðun launanna. 3. nóvember 2016 07:00 32 þingmenn fá greidd tvöföld laun í dag Alþingismenn fá nú greidd laun eftir nýjum úrskurði kjararáðs. Þingmenn sem taka sæti í fyrsta sinn, um helmingur þingmanna, fá greitt fyrir tvo mánuði. Þingmaður Bjartrar framtíðar hefur fundið fyrir kvíða yfir útborgunardeginum. 1. desember 2016 07:00 Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Erlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent Fleiri fréttir Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar í kvöld Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Sjá meira
Bjarni vill reyna aftur við Viðreisn og Bjarta framtíð Birgitta Jónsdóttir vill nýta komandi þing til að snúa ákvörðun kjararáðs. 5. desember 2016 11:15
Slá varnagla við inngripi í nýja launahækkun sína Talsmenn flokkanna sem sæti eiga á Alþingi eru ekki allir afdráttarlausir varðandi þá spurningu hvort þingið eigi að hnekkja ákvörðun kjararáðs um mikla launahækkun þingmanna og ráðherra. Það verði ekki gert nema samhliða breytingu á fyrirkomulaginu við ákvörðun launanna. 3. nóvember 2016 07:00
32 þingmenn fá greidd tvöföld laun í dag Alþingismenn fá nú greidd laun eftir nýjum úrskurði kjararáðs. Þingmenn sem taka sæti í fyrsta sinn, um helmingur þingmanna, fá greitt fyrir tvo mánuði. Þingmaður Bjartrar framtíðar hefur fundið fyrir kvíða yfir útborgunardeginum. 1. desember 2016 07:00