Airbnb takmarkar útleigutíma Sæunn Gísladóttir skrifar 5. desember 2016 13:18 Í London mega eigendur ekki leigja út íbúðir sínar í gegnum Airbnb lengur en í nítíu daga á ári. vísir/epa Forsvarsmenn Airbnb hafa ákveðið að mæta kröfum ósáttra leigjenda og takmarka möguleika notenda til útleigu í tveimur borgum. Í London mega eigendur ekki leigja út íbúðir sínar lengur en í nítíu daga á ári og í Amsterdam takmarkast útleiga við sextíu daga. CNN greinir frá því að margar borgir hafa mætt húsnæðisskorti vegna útleigu til ferðamanna með því að setja á reglur sem takmarka útleigu til ferðamanna. Þetta hefur til dæmis verið gert á Íslandi. Hins vegar hefur reynst mörgum borgaryfirvöldum erfitt að framfylgja reglunum. Líkur eru á að takmarkanir hjá Airbnb geti ýtt undir það að reglunum verði fylgt. Yfirvöld í Berlín hafa bannað útleigu í gegnum Airbnb og í San Francisco og New York hefur útleiga verið takmörkuð verulega einnig. Í lok síðasta árs lofuðu forsvarsmenn Airbnb að tryggja að þjónustan væri ekki að valda skorti á langtíma leiguhúsnæði. Tengdar fréttir Fjöldi Airbnb íbúða í Reykjavík tæplega tvöfaldast milli ára Um 3.050 eignir voru skráðar til útleigu á Airbnb í ágúst 2016 í Reykjavík, tæplega 80 prósent fleiri en í ágúst 2015. 17. október 2016 14:15 Ný lög til höfuðs Airbnb samþykkt í New York Fyrirtækið hefur nú þegar kært lagasetninguna. 22. október 2016 14:15 Eigendur Airbnb-íbúða í miðbænum kvarta undan vændi Leigusali lýsir erfiðri reynslu af vændisstarfsemi í íbúð hans. Mikið um að vændi sé auglýst í miðborg Reykjavíkur á netinu. Sjaldgæft er að þeir sem selja sig leiti til lögreglu eða veiti upplýsingar. Leigusalar vilja meira samstarf. 18. október 2016 07:00 Airbnb 3.500 milljarða virði Airbnb er eitt af fjórum verðmætustu fyrirtækjum í heiminum sem ekki eru skráð á markað. 9. ágúst 2016 11:49 Mest lesið Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðskipti innlent Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ Atvinnulíf „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Atvinnulíf Kosningaspenna á vinnustöðum og rifrildi um pólitík Atvinnulíf Adidas og Ye sættast Viðskipti erlent Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Forsvarsmenn Airbnb hafa ákveðið að mæta kröfum ósáttra leigjenda og takmarka möguleika notenda til útleigu í tveimur borgum. Í London mega eigendur ekki leigja út íbúðir sínar lengur en í nítíu daga á ári og í Amsterdam takmarkast útleiga við sextíu daga. CNN greinir frá því að margar borgir hafa mætt húsnæðisskorti vegna útleigu til ferðamanna með því að setja á reglur sem takmarka útleigu til ferðamanna. Þetta hefur til dæmis verið gert á Íslandi. Hins vegar hefur reynst mörgum borgaryfirvöldum erfitt að framfylgja reglunum. Líkur eru á að takmarkanir hjá Airbnb geti ýtt undir það að reglunum verði fylgt. Yfirvöld í Berlín hafa bannað útleigu í gegnum Airbnb og í San Francisco og New York hefur útleiga verið takmörkuð verulega einnig. Í lok síðasta árs lofuðu forsvarsmenn Airbnb að tryggja að þjónustan væri ekki að valda skorti á langtíma leiguhúsnæði.
Tengdar fréttir Fjöldi Airbnb íbúða í Reykjavík tæplega tvöfaldast milli ára Um 3.050 eignir voru skráðar til útleigu á Airbnb í ágúst 2016 í Reykjavík, tæplega 80 prósent fleiri en í ágúst 2015. 17. október 2016 14:15 Ný lög til höfuðs Airbnb samþykkt í New York Fyrirtækið hefur nú þegar kært lagasetninguna. 22. október 2016 14:15 Eigendur Airbnb-íbúða í miðbænum kvarta undan vændi Leigusali lýsir erfiðri reynslu af vændisstarfsemi í íbúð hans. Mikið um að vændi sé auglýst í miðborg Reykjavíkur á netinu. Sjaldgæft er að þeir sem selja sig leiti til lögreglu eða veiti upplýsingar. Leigusalar vilja meira samstarf. 18. október 2016 07:00 Airbnb 3.500 milljarða virði Airbnb er eitt af fjórum verðmætustu fyrirtækjum í heiminum sem ekki eru skráð á markað. 9. ágúst 2016 11:49 Mest lesið Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðskipti innlent Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ Atvinnulíf „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Atvinnulíf Kosningaspenna á vinnustöðum og rifrildi um pólitík Atvinnulíf Adidas og Ye sættast Viðskipti erlent Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Fjöldi Airbnb íbúða í Reykjavík tæplega tvöfaldast milli ára Um 3.050 eignir voru skráðar til útleigu á Airbnb í ágúst 2016 í Reykjavík, tæplega 80 prósent fleiri en í ágúst 2015. 17. október 2016 14:15
Ný lög til höfuðs Airbnb samþykkt í New York Fyrirtækið hefur nú þegar kært lagasetninguna. 22. október 2016 14:15
Eigendur Airbnb-íbúða í miðbænum kvarta undan vændi Leigusali lýsir erfiðri reynslu af vændisstarfsemi í íbúð hans. Mikið um að vændi sé auglýst í miðborg Reykjavíkur á netinu. Sjaldgæft er að þeir sem selja sig leiti til lögreglu eða veiti upplýsingar. Leigusalar vilja meira samstarf. 18. október 2016 07:00
Airbnb 3.500 milljarða virði Airbnb er eitt af fjórum verðmætustu fyrirtækjum í heiminum sem ekki eru skráð á markað. 9. ágúst 2016 11:49