Ný vísbending í hvarfi Madeleine McCann: Scotland Yard telur sig geta leyst málið Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 4. desember 2016 11:54 Madeleine var tæplega fjögurra ára þegar hún hvarf. Vísir/EPA Breska rannsóknarlögreglan Scotland Yard hefur fengið meira fjármagn til rannsóknar á hvarfi Madeleine McCann eftir að ný og mikilvæg vísbending kom upp varðandi hvarf hennar. Talið er að vísbendingin sé nægilega mikilvæg til að geta hjálpað lögreglunni að leysa málið. Independent greinir frá þessu.Vísbendingin sem um ræðir bendir til þess að evrópskir mansalshringir hafi rænt stúlkunni. Miklar líkur eru taldar á því að þessi nýja vísbending geti loksins leitt í ljós hvað raunverulega gerðist og eru vonir bundnar við að hægt verði að varpa ljósi á það hvort Madeleine sé enn á lífi. Lögreglan hefur nú fjármagn til þess að halda rannsókn áfram í hálft ár í viðbót. Áður hafði rannsókn lögreglu á málinu gengið illa og var áætlað að ljúka henni innan örfárra mánuða vegna skorts á sönnunargögnum. Rannsóknin hefur staðið yfir í fimm ár, en Madeleine hvarf sporlaust úr íbúð foreldra sinna á meðan þau voru í fríi í Portúgal árið 2007. Madeleine McCann Tengdar fréttir Lögregla skoðar ábendingar spámiðla líkt og aðrar Anna Birta Lionaki telur merkilegt hve lítið er fjallað um vinnu miðla í lögreglumálum. Lögreglan segist ekki vera með miðla á sínum snærum. 6. nóvember 2015 21:02 Rannsóknin á hvarfi Madeleine hefur kostað þrjá milljarða Bresk yfirvöld hafa fengið um 600 milljónir króna úthlutað vegna leitarinnar á næsta ári. 18. september 2015 23:35 Hvað varð um Madeleine McCann ? Líklega hefur ekki verið fjallað jafn mikið um lítið barn í heimspressunni og bresku telpuna Madeleine McCann. 14. september 2007 12:22 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira
Breska rannsóknarlögreglan Scotland Yard hefur fengið meira fjármagn til rannsóknar á hvarfi Madeleine McCann eftir að ný og mikilvæg vísbending kom upp varðandi hvarf hennar. Talið er að vísbendingin sé nægilega mikilvæg til að geta hjálpað lögreglunni að leysa málið. Independent greinir frá þessu.Vísbendingin sem um ræðir bendir til þess að evrópskir mansalshringir hafi rænt stúlkunni. Miklar líkur eru taldar á því að þessi nýja vísbending geti loksins leitt í ljós hvað raunverulega gerðist og eru vonir bundnar við að hægt verði að varpa ljósi á það hvort Madeleine sé enn á lífi. Lögreglan hefur nú fjármagn til þess að halda rannsókn áfram í hálft ár í viðbót. Áður hafði rannsókn lögreglu á málinu gengið illa og var áætlað að ljúka henni innan örfárra mánuða vegna skorts á sönnunargögnum. Rannsóknin hefur staðið yfir í fimm ár, en Madeleine hvarf sporlaust úr íbúð foreldra sinna á meðan þau voru í fríi í Portúgal árið 2007.
Madeleine McCann Tengdar fréttir Lögregla skoðar ábendingar spámiðla líkt og aðrar Anna Birta Lionaki telur merkilegt hve lítið er fjallað um vinnu miðla í lögreglumálum. Lögreglan segist ekki vera með miðla á sínum snærum. 6. nóvember 2015 21:02 Rannsóknin á hvarfi Madeleine hefur kostað þrjá milljarða Bresk yfirvöld hafa fengið um 600 milljónir króna úthlutað vegna leitarinnar á næsta ári. 18. september 2015 23:35 Hvað varð um Madeleine McCann ? Líklega hefur ekki verið fjallað jafn mikið um lítið barn í heimspressunni og bresku telpuna Madeleine McCann. 14. september 2007 12:22 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira
Lögregla skoðar ábendingar spámiðla líkt og aðrar Anna Birta Lionaki telur merkilegt hve lítið er fjallað um vinnu miðla í lögreglumálum. Lögreglan segist ekki vera með miðla á sínum snærum. 6. nóvember 2015 21:02
Rannsóknin á hvarfi Madeleine hefur kostað þrjá milljarða Bresk yfirvöld hafa fengið um 600 milljónir króna úthlutað vegna leitarinnar á næsta ári. 18. september 2015 23:35
Hvað varð um Madeleine McCann ? Líklega hefur ekki verið fjallað jafn mikið um lítið barn í heimspressunni og bresku telpuna Madeleine McCann. 14. september 2007 12:22