Lífið

Ný stikla úr Guardians of the Galaxy 2

Oddur Ævar Gunnarsson skrifar
Í kvikmyndinni mæta Starlord og félagar aftur til leiks.
Í kvikmyndinni mæta Starlord og félagar aftur til leiks. Skjáskot
Ný stikla úr Guardians of the Galaxy vol. 2 er mætt á netið.

James Gunn, leikstjóri myndarinnar hefur frá barnsbeini verið mikill aðdáandi Guardians of the Galaxy myndasaganna en hann var staddur á Comic-Con hátíðinni í Brasilíu í gær þar sem hann forsýndi stikluna, við mikla gleði aðdáenda. 

Myndin verður framhald af seinustu Guardians of the Galaxy mynd sem einnig var í leikstjórn Gunn og mæta sömu persónur aftur til leiks. Stikluna er hægt að sjá hér að neðan og hún er stórskemmtileg og lítur allt út fyrir að myndin verði frábær afþreying.  






Fleiri fréttir

Sjá meira


×