Desemberspá Siggu Kling komin á Vísi! Stefán Árni Pálsson skrifar 2. desember 2016 09:00 Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir desembermánuð má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins.Sigga Kling verður í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi klukkan 14:00 í dag og geta lesendur sent inn spurningar í athugasemdarkerfinu hér að neðan. Hægt verður að spyrja Siggu um allt á milli himins og jarðar.Sigga býður upp á þjónustunámskeið fyrir fyrirtæki af öllum t0ga: Hópefli – hressingarfyrirlestur sem getur verið hentugur í hádegishlé eða í byrjun vinnudags. Einnig tekur hún að sér hópa sem vilja eiga jákvæða og gleðilega kvöldstund. Þeir sem hafa áhuga gefa haft samband við Siggu með því að senda tölvupóst á siggakling@gmail.com Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Desemberspá Siggu Kling - Bogmaðurinn: Þú skalt venja þig á það að tuða ekki í ástinni þinni Elsku hjartans bogmaðurinn minn. Það kemur stundum fyrir þótt þú sért búinn að vinna vinnuna þína alveg eins og þú átt að gera hana, að sótt er að þér úr öllum áttum með álagi og leiðindum. 2. desember 2016 09:00 Desemberspá Siggu Kling - Tvíburinn: Það er mikil rómantík í loftinu Elsku tvíburinn minn. Það er nú búið að vera meira fjörið hjá þér, það er alltaf eitthvað að gerast. Ef þú skoðar vel þetta ár, þá hafa orðið miklar breytingar á mörgu, þú sigraðir svo margt í kringum þig að þú getur verið þakklátur. 2. desember 2016 09:00 Desemberspá Siggu Kling - Ljónið: Þú munt tjá því fólki sem þú elskar hvað þér finnst um það Elsku magnaða ljónið mitt. Taktu nú lífinu bara með ró, ekkert vera að hafa skoðun á öllu, leyfðu lífinu að fleyta þér áfram þennan mánuð. 2. desember 2016 09:00 Desemberspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Láttu ástina finna þig, ekki leita að henni Elsku djúpi sporðdrekinn minn. Þú ert sko miklu sterkari en þú heldur, það eru búnar að vera miklar áskoranir í kringum þig og þú hefur tekið þeim eins og sannur bardagamaður. 2. desember 2016 09:00 Desemberspá Siggu Kling - Hrúturinn: Þú þarft að hreyfa þig reglulega elskan mín Elsku hrúturinn minn. Tíminn líður svo rosalega hratt og mér sýnist þú vera á meiri hraða en flestir. 2. desember 2016 09:00 Desemberspá Siggu Kling - Nautið: Það sem mestu skiptir fyrir þig er fjölskylda, vinir og ástin Elsku fallega nautið mitt, tilfinningaríka og yndislega. Þú ert búið að vera með hjartað í þér út um allt. 2. desember 2016 09:00 Desemberspá Siggu Kling - Meyjan: Þú hefur þennan kraft eins og bambusinn Elsku hjartans fagra meyjan mín. Það er búið að vera mikið uppgjör í mörgu síðastliðið ár hjá þér, og það tekur á. 2. desember 2016 09:00 Desemberspá Siggu Kling - Krabbi: Þitt jákvæða karma mun gefa þér það sem þig vantar Elsku eldheiti krabbinn minn. Það er svo mikil dásemdardýrð að vera í þessu merki, þið skapið allar skemmtilegu sögurnar og þegar upp er staðið samanstendur líf þitt bara af þeim sögum sem þú getur sagt um sjálfan þig og aðra í kringum þig. 2. desember 2016 09:00 Desemberspá Siggu Kling - Steingetin: Að njóta augnabliksins sem kemur aldrei aftur Elsku dugmikla steingeitin mín. Þú ert að fara inn í nýtt upphaf þar sem leiðrétting verður á þeirri vitleysu sem þú telur að þú sért í. 2. desember 2016 09:00 Desemberspá Siggu Kling - Vogin: Vinir þínir elska að gera sér glaðan dag með þér Elsku spennandi vogin mín. Þú ert að einhverju leyti að fá uppreisn æru, eða með öðrum orðum að fá nýtt tækifæri í lífinu, þú ert þegar farin að finna fyrir þessu. 2. desember 2016 09:00 Desemberspá Siggu Kling - Vatnsberi: Ádeilur eru yfirleitt tákn um öfundsýki Elsku hjartans Vatnsberinn minn. Allir þínir erfiðleikar eru í óða önn að leysast, það er eins og lífskrafturinn í kringum þig sé með það alveg á hreinu að þú eigir að hafa það gott. 2. desember 2016 09:00 Desemberspá Siggu Kling - Fiskur: Þú þarft ekki að klára alla hluti einn, tveir og þrír Elsku tilfinningaríki fiskurinn minn, þú ert svo yndislega fallegur, duglegur og skarpur. 2. desember 2016 09:00 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira
Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir desembermánuð má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins.Sigga Kling verður í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi klukkan 14:00 í dag og geta lesendur sent inn spurningar í athugasemdarkerfinu hér að neðan. Hægt verður að spyrja Siggu um allt á milli himins og jarðar.Sigga býður upp á þjónustunámskeið fyrir fyrirtæki af öllum t0ga: Hópefli – hressingarfyrirlestur sem getur verið hentugur í hádegishlé eða í byrjun vinnudags. Einnig tekur hún að sér hópa sem vilja eiga jákvæða og gleðilega kvöldstund. Þeir sem hafa áhuga gefa haft samband við Siggu með því að senda tölvupóst á siggakling@gmail.com
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Desemberspá Siggu Kling - Bogmaðurinn: Þú skalt venja þig á það að tuða ekki í ástinni þinni Elsku hjartans bogmaðurinn minn. Það kemur stundum fyrir þótt þú sért búinn að vinna vinnuna þína alveg eins og þú átt að gera hana, að sótt er að þér úr öllum áttum með álagi og leiðindum. 2. desember 2016 09:00 Desemberspá Siggu Kling - Tvíburinn: Það er mikil rómantík í loftinu Elsku tvíburinn minn. Það er nú búið að vera meira fjörið hjá þér, það er alltaf eitthvað að gerast. Ef þú skoðar vel þetta ár, þá hafa orðið miklar breytingar á mörgu, þú sigraðir svo margt í kringum þig að þú getur verið þakklátur. 2. desember 2016 09:00 Desemberspá Siggu Kling - Ljónið: Þú munt tjá því fólki sem þú elskar hvað þér finnst um það Elsku magnaða ljónið mitt. Taktu nú lífinu bara með ró, ekkert vera að hafa skoðun á öllu, leyfðu lífinu að fleyta þér áfram þennan mánuð. 2. desember 2016 09:00 Desemberspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Láttu ástina finna þig, ekki leita að henni Elsku djúpi sporðdrekinn minn. Þú ert sko miklu sterkari en þú heldur, það eru búnar að vera miklar áskoranir í kringum þig og þú hefur tekið þeim eins og sannur bardagamaður. 2. desember 2016 09:00 Desemberspá Siggu Kling - Hrúturinn: Þú þarft að hreyfa þig reglulega elskan mín Elsku hrúturinn minn. Tíminn líður svo rosalega hratt og mér sýnist þú vera á meiri hraða en flestir. 2. desember 2016 09:00 Desemberspá Siggu Kling - Nautið: Það sem mestu skiptir fyrir þig er fjölskylda, vinir og ástin Elsku fallega nautið mitt, tilfinningaríka og yndislega. Þú ert búið að vera með hjartað í þér út um allt. 2. desember 2016 09:00 Desemberspá Siggu Kling - Meyjan: Þú hefur þennan kraft eins og bambusinn Elsku hjartans fagra meyjan mín. Það er búið að vera mikið uppgjör í mörgu síðastliðið ár hjá þér, og það tekur á. 2. desember 2016 09:00 Desemberspá Siggu Kling - Krabbi: Þitt jákvæða karma mun gefa þér það sem þig vantar Elsku eldheiti krabbinn minn. Það er svo mikil dásemdardýrð að vera í þessu merki, þið skapið allar skemmtilegu sögurnar og þegar upp er staðið samanstendur líf þitt bara af þeim sögum sem þú getur sagt um sjálfan þig og aðra í kringum þig. 2. desember 2016 09:00 Desemberspá Siggu Kling - Steingetin: Að njóta augnabliksins sem kemur aldrei aftur Elsku dugmikla steingeitin mín. Þú ert að fara inn í nýtt upphaf þar sem leiðrétting verður á þeirri vitleysu sem þú telur að þú sért í. 2. desember 2016 09:00 Desemberspá Siggu Kling - Vogin: Vinir þínir elska að gera sér glaðan dag með þér Elsku spennandi vogin mín. Þú ert að einhverju leyti að fá uppreisn æru, eða með öðrum orðum að fá nýtt tækifæri í lífinu, þú ert þegar farin að finna fyrir þessu. 2. desember 2016 09:00 Desemberspá Siggu Kling - Vatnsberi: Ádeilur eru yfirleitt tákn um öfundsýki Elsku hjartans Vatnsberinn minn. Allir þínir erfiðleikar eru í óða önn að leysast, það er eins og lífskrafturinn í kringum þig sé með það alveg á hreinu að þú eigir að hafa það gott. 2. desember 2016 09:00 Desemberspá Siggu Kling - Fiskur: Þú þarft ekki að klára alla hluti einn, tveir og þrír Elsku tilfinningaríki fiskurinn minn, þú ert svo yndislega fallegur, duglegur og skarpur. 2. desember 2016 09:00 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira
Desemberspá Siggu Kling - Bogmaðurinn: Þú skalt venja þig á það að tuða ekki í ástinni þinni Elsku hjartans bogmaðurinn minn. Það kemur stundum fyrir þótt þú sért búinn að vinna vinnuna þína alveg eins og þú átt að gera hana, að sótt er að þér úr öllum áttum með álagi og leiðindum. 2. desember 2016 09:00
Desemberspá Siggu Kling - Tvíburinn: Það er mikil rómantík í loftinu Elsku tvíburinn minn. Það er nú búið að vera meira fjörið hjá þér, það er alltaf eitthvað að gerast. Ef þú skoðar vel þetta ár, þá hafa orðið miklar breytingar á mörgu, þú sigraðir svo margt í kringum þig að þú getur verið þakklátur. 2. desember 2016 09:00
Desemberspá Siggu Kling - Ljónið: Þú munt tjá því fólki sem þú elskar hvað þér finnst um það Elsku magnaða ljónið mitt. Taktu nú lífinu bara með ró, ekkert vera að hafa skoðun á öllu, leyfðu lífinu að fleyta þér áfram þennan mánuð. 2. desember 2016 09:00
Desemberspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Láttu ástina finna þig, ekki leita að henni Elsku djúpi sporðdrekinn minn. Þú ert sko miklu sterkari en þú heldur, það eru búnar að vera miklar áskoranir í kringum þig og þú hefur tekið þeim eins og sannur bardagamaður. 2. desember 2016 09:00
Desemberspá Siggu Kling - Hrúturinn: Þú þarft að hreyfa þig reglulega elskan mín Elsku hrúturinn minn. Tíminn líður svo rosalega hratt og mér sýnist þú vera á meiri hraða en flestir. 2. desember 2016 09:00
Desemberspá Siggu Kling - Nautið: Það sem mestu skiptir fyrir þig er fjölskylda, vinir og ástin Elsku fallega nautið mitt, tilfinningaríka og yndislega. Þú ert búið að vera með hjartað í þér út um allt. 2. desember 2016 09:00
Desemberspá Siggu Kling - Meyjan: Þú hefur þennan kraft eins og bambusinn Elsku hjartans fagra meyjan mín. Það er búið að vera mikið uppgjör í mörgu síðastliðið ár hjá þér, og það tekur á. 2. desember 2016 09:00
Desemberspá Siggu Kling - Krabbi: Þitt jákvæða karma mun gefa þér það sem þig vantar Elsku eldheiti krabbinn minn. Það er svo mikil dásemdardýrð að vera í þessu merki, þið skapið allar skemmtilegu sögurnar og þegar upp er staðið samanstendur líf þitt bara af þeim sögum sem þú getur sagt um sjálfan þig og aðra í kringum þig. 2. desember 2016 09:00
Desemberspá Siggu Kling - Steingetin: Að njóta augnabliksins sem kemur aldrei aftur Elsku dugmikla steingeitin mín. Þú ert að fara inn í nýtt upphaf þar sem leiðrétting verður á þeirri vitleysu sem þú telur að þú sért í. 2. desember 2016 09:00
Desemberspá Siggu Kling - Vogin: Vinir þínir elska að gera sér glaðan dag með þér Elsku spennandi vogin mín. Þú ert að einhverju leyti að fá uppreisn æru, eða með öðrum orðum að fá nýtt tækifæri í lífinu, þú ert þegar farin að finna fyrir þessu. 2. desember 2016 09:00
Desemberspá Siggu Kling - Vatnsberi: Ádeilur eru yfirleitt tákn um öfundsýki Elsku hjartans Vatnsberinn minn. Allir þínir erfiðleikar eru í óða önn að leysast, það er eins og lífskrafturinn í kringum þig sé með það alveg á hreinu að þú eigir að hafa það gott. 2. desember 2016 09:00
Desemberspá Siggu Kling - Fiskur: Þú þarft ekki að klára alla hluti einn, tveir og þrír Elsku tilfinningaríki fiskurinn minn, þú ert svo yndislega fallegur, duglegur og skarpur. 2. desember 2016 09:00